Dagur - 23.08.1978, Blaðsíða 3
Það hefur verið trú manna í langa
tíð að endurfæðing eigi sér stað.
Hún byggist á þeirri staðreynd, að
til er fóik, sem hefur þá hæfileika
að geta lýst æviskeiði einstakra lát-
inna manna með svo mikilli ná-
kvæmni, að undrun sætir, þar sem
vitað var, að þetta fólk hafði ekki
getað fengið þessar upplýsingar
eftir þeim leiðum, sem vísindin
viðurkenna í dag. Flestir, sem hafa
þessa hæfileika, telja víst og álíta,
að þeir hafi lifað hér áður, jafnvel
mörg tímaskeið.
Þeir, sem aðhyllast þessa hring-
ráskenningu (endurfæðingarkenn-
ingu), telja tilganginn vera að bæta
fyrir fyrra liferni og þroska sig á
þann hátt. En það er ekki nægilegt
að líta í austur og sjá sólina koma
upp. Eftir því er ekki mögulegt að
sjá annað og skilja en að sólin snú-
ist um jörðina. Nú vita menn betur
og einnig það, að ekki er allt sem
sýnist.
Það er vitað að allar lifandi
frumur gefa frá sér „Lífsgeisla".
Þegar tvær fumur sameinast, þá
gerir geislinn meir en að tvöfaldast,
hann margfaldast. Þannig er það
einnig um getnaðarfrumurnar
Hver sáðfruma (karlfruman) og
hver eggfruma hefur lífgeisla. Við
frjóvgun sameinast þær og eggið
lokar frjóið inni. Þá fastmótast
erfðareiginleikarnir og lífgeislinn
magnast.
'fæðing i Ijosi kenningar
Dr. Helga Pjeturss.
Um það bil fyrstu tvær vikurnar
er bamið að móta sig eftir lífskeiði
forfeðra sinna, sem tók milljónir
ára að verða það, sem maðurinn er
í dag. Með öðrum orðum: fyrst er
þetta blóðkeppur, síðan tekur það á
sig alls konar dýramyndir, áður en
mannsmyndin kemur á barnið.
Það eru talin vera um fjögur
hundruð þúsund egg í eggjakerfinu
og það losna þrjú til fjögur hundr-
uð á skeiði frjósömu ára konunnar.
Talið er að 300-400 milljónir frjóa
keppi um hvert egg. Það er tilvilj-
unarkennt, hvaða frymi hittir egg-
ið. Hver fruma hefur 46 litninga,
nema frjó og egg, er hafa 23 litn-
inga hvert. Þegar þau sameinast
verður litningafjöldinn 46. Það
táknar, að nýtt barn hefur myndast,
sem hefur erfðaeiginleika og
„Ég-ið“, sem ekkert annað barn
hefur haft áður. Vegna þess að
barnið fær þá eitthvað af þeim
erfðaeiginleikum sem foeldrar hafa
og forfeður og er því nýtt líf en ekki
endurtekið líf.
Litlu „karl“-frumurnar eru létt-
Bikarkeppni Frjálsíþróttasambands Islands (Framhaldafbls. 5).
Langsiökk karla:
I. Sigurður Hjörleifsson. HSH 6.25 m 4 stig
2. Pctur Pétursson, UÍA 6.14 m 3 —
3. óskar Guömundsson. USAH 5.06 m 2 —
4. Zophonías Árnason. KA 5.03 m I —
Hástökk karla:
I. Stefán Friðleifsson, UÍA 1.90 m 4 stig
2. Baldvin Stefansson, KA I.65 m 3 —
3. Björn Rafnsson. HSH l .60 m 2 —
4. Páll Jónsson. USAH I.60 m I —
Þrislökk:
l. Sigurður Hjörleifsson. HSH 12.79 m 4 stig
2. Ingibergur Guðmundsson, USAH I2.32 m 3 —
3. Hallgrímur Þórarinsson, UÍA 11.60 m 2 —
4. Hjörtur Gíslason, KA 11.16 m l —
Langstökk kvenna:
I. Anna Hannesdóttir, UÍA 4.86 m 4 slíg
2. Lilja Stefánsdóttir, HSH 4.86 m 3 —
3. Valdís Hallgrimsdóttir. KA 4.42 m 2 —
4. Brynja Hauksdóttir, USAH 4.26 m i —
Háslökk kvenna:
l. María Guðnadóttir. HSH l .63 m 4 stig
2. Þórunn Sigurðardóttir. KA 1.60 m 3 —
3. Arney Magnúsdóttir. UÍA 1.45 m 2*
4. Þórunn Ragnarsdóttir. USAH I 35 m l — .
Kúluvarp karla:
I. Pétur Pétursson, UÍA 13.86 m 4 stig
2. Sigurþór Hjörlcifsson, HSH 13.78 m 3 —
3. Ari Arason, USAH 13.02 m 2 —
4. Baldvin Stefánsson. KA 10.41 m
Kringlukasl karla:
l. Pétur Pétursson, UÍA 41.78 m 4 stig
2. Sigurþór Hjörleifsson, HSH 39.22 m 3 —
3. Ari Arason, USAH 33.40 m 2 —
4. Kristján Falsson, KA 29.79 m I —
Spjótkast karla:
I. Ingibergur Guðmundsson. USAH 54.30 m 4 stig
2. Baldvin Stefánsson, KA 52.98 m 3 —
3. Hannes Vilhjálmsson. HSH 40.64 m 2 —
I. Stefán Friðleifsson, UÍA 36.45 m I —
Kúluvarp kvenna:
I. María Guðnadóttir, HSH 10.18 m 4 stig
2. Dýrfinna Torfadóttir, KA 9.86 m 3 —
3. Halldóra Jónsdóttir, UÍA 9.17 m 2 —
4. Kolbrún Hauksdóttir, USAH 8.24 m I —
Kringlukast kvenna:
I. Dýrfinna Torfadóttir, KA 30.12 m 4 slig
2. Kolbrún Hauksdóttir, USAH 28.34 m 3 —
3. Halldóra Jónsdóttir, UlA 24.62 m 2 —
4. Kristjana Hrafnkelsdóttir, HSH 22.46 m i —
Spjótkast kvenna:
I. Maria Guðnadóttir, HSH 38.65 m 4 stig
2. Dýrfinna Torfadóttir, KA 35.04 m 3 —
3. Hrönn Eyvindsdóttir, USAH 28.12 m 2 —
4. Geirlaug Björnsdóttir, UÍA 24.39 m l —
Úrslit i stigakeppninni:
I. KA . 55 stig
2. UlA .. 53
3. HSH .. 45
4. USAH .. 37 —
ari og lifa skemur en „kven“-frum-
urnar. Þessi vitneskja gerir þá hug-
mynd mögulega, að foreldri geti
ráðið hvors kyns barnið verður,
með því að nota einhvers konar
skilvindu, þar sem léttari fruman
flýtur ofan á en sú þyngri verður
undir. I framtíðinni eru miklar lík-
ur fyrir því, að maðurinn fái að
ráða, en ekki einhver eða eitthvað
annað.
Eftir ofangreindri lesningu má
ráða í það að mínu viti, að endur-
fæðing eigi sér ekki stað. En hitt er
annað mál að ég er ekki að segja að
þetta fólk hafi ekki eitthvað til síns
máls. En það er ekki nein sönnun
fyrir endurfæðingu, þó ófreskir
menn hafi þessa vitneskju.
Vísindamenn í dag viðurkenna
hugsanaflutning og sumir þeirra
telja víst, að um tilfinningaflutning
sé einnig að ræða. (Samanber ein-
eggja tvíbura, þegar annar er veik-
ur og hinn fær sömu veikina en
ekkert finnst að honum).
Þannig er það með þær mann-
eskjur, sem telja sig hafa lifað áður.
Þær fá með hugsana- og tilfinn-
ingaflutningi, samband við ein-
hvern dáinn mann, sem hugsar til
gömlu heimkynna sinna og ætt-
ingja. Allt, sem maðurinn sér,
hugsar og finnur. kastast frá við-
komandi manni til þess heila sem
er fær um að taka á móti. Sam-
bandið þarna á milli er orðið svo
sterkt hjá ofangreindum persónum,
að viðkomandi finnst hún hafa
verið þessi dána manneskja í fyrra
lífi.
Helstu heimildir:
1. Nýall, kenningar dr. Helga
Pjeturss.
2. Vöxtur og þroski,
Alfræðisafn A.B.
Þorbjörn Asgeirsson
Skarðslilíð 23 a
S: 23748
Sandspyrnukeppni
9 tllkynnist í Sfrn ~’Jeppa- oq rnZ' agúst nk ki 1
°'m^égúst
Bílakiúbbur
Akureyrar
Hefst fímmtudaginn
öllum matvðrubúðum á félagssvæðinu
VILKO ávaxtasúpa
KINA ananas spiral 425 gr.
KINA ananas mauk 425 gr.
OKKAR VERÐ hAmarks VERÐ
kr. 185- 272-
kr. 238- 344-
kr. 171 - 241 -
Gæða verð
DAGUR.3