Dagur - 23.08.1978, Blaðsíða 7

Dagur - 23.08.1978, Blaðsíða 7
Þessi bátur er til sölu Uppl. í síma 21154 Höfum opnað bílasprautun á verkstæði voru Fjölnisgötu 2 a. Reynið viðskiptin, vanir menn. Bílaleiga Akureyrar sími málningarverk- stæðis 24151. Útsalan stendur til helgar Versl. Ásbyrgi í nágrenni Akureyrar íbúð í tvíbýlishúsi um 100 lerm. og kjallari ásamt hesthúsi og bílskúr Við Ásveg Til sölu 5 herb. efri hæð í tví- býlishúsi 135 ferm. og stórar geymslur í kjallara Ólafur Birgir Arnason lögfr. Ólafur Þ. Ármannsson sölu- stjóri m EIGNAMIÐSTÖÐIN SKIPAGÖTU 1 . SfMAR 24*06, 24745 AUGLÝSIÐ í DEGI Afli færabáta á Dalvík aldrei jafn lélegur „Afli færabáta hefur verið óttalega lélegur það sem af er og ég held að opnir bátar hafi aldrei fengið jafnlítið og núna í vor og sumar,“ sagði Ingimar Lárusson, hafnarvörður á Dalvík. „Trillumar hafa verið með 500 til 600 kíló eftir tvo daga. En Búi og Albert eru byrjaðir á dragnótinni og Búi hefur fengið allt,upp í 4,7 tonn af kola eftir daginn.“ Ingimar sagði að togarar Dalvíkinga hefðu fiskað ágætlega að undanförnu. Björgvin kom inn í sl. viku með 125 tonn eftir viku útivist og Björgúlfur kom í fyrri viku með 250 tonn. íbúðir til sölu Til sölu ein 4ra herb. íbúð og tvær 2ja herb. íbúðir í fjölbýlishúsum viö Smárahlíð. Teikningar og allar upplýsingar á skrifstofunni. Smári hf. sími 21234 Kaupangi Píanó og flyglar frá Englandi og Svíþjóð. Pöntuð eftir vali kaup- enda. Margar gerðir. Hagstætt verð. Píanóstólar og bekkir, orgelstólar. Upplýsingar í síma 96-23915. Til viðtals kl. 17-20 og um helgar Haraldur Sigurgeirsson hljóðfæraumboð Spítalavegi 15, Akureyri Tilboð óskast í flutning skólabarna í Hrafnagilsskólahverfi á komandi vetri. Um tvær akstursleiðir er að ræða. Tilboðum sé skilað til undirritaðs sem einnig gefur nánari upplýsingar í síðasta lagi 30. ágúst n.k. Friðrik Kristjánsson hreppstjóri, Hrafnagili. Lögtök Þinggjöld þeirra, er ekki hafa greitt tilskilda fyrir- framgreiðslu upp í þinggjöld 1978, eru öll fallin í gjalddaga. Er skorað á alla þá, er skulda þessi gjöld, að þeir greiði þau að fullu fyrir lok þessa mánaðar. Lögtök til tryggingar gjaldföllnum þinggjöldum hefjast 1. september n.k. og án frekari fyrirvara. Bæjarfógetinn á Akureyri og Dalvík Sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu 18 ágúst1978 Tilkynning frá Akureyrarkirkju og kirkjugarði Akureyrar um greiðslu reikninga. Framvegis verða reikningar á Akureyrarkirkju og kirkjugarð Akureyrar greiddir af Sparisjóði Akureyrar. Reikningarnir skulu lagðir inn til Sparisjóðs eigi síðar en á fimmtudegi og verða þeir þá greiddir næsta mánudag. Gjaldkeri Akureyrarsóknar JÚHOLTA4I Kexið er íslenskt Vanillukex Mjólkurkex Korn kex Kornkex m/súkkulaði Verkamenn Óskum að ráða verkamenn strax Möl og sandur hf. sími21255 Atvinna Afgreiðslustúlka óskast. Umsóknir sendist í póst- hólf 133 Akureyri Óskum að ráða starfskraft pilt eða stúlku til starfa á lager. Einnig vantar okkur starfskraft í málningarverksmiðju. Upplýsingar gefur verksmiðjustjórinn Efnaverksmiðjan Sjöfn Bókasafnsfræðingur óskast til starfa á Amtsbókasafninu á Akureyri. Uppiýsingar um starfið veitir amtsbókavörður í síma (96) 24141 frá kl. 13-19 virka daga. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 20. september næstkomandi. Bæjarstjórinn á Akureyri 15. ágúst 1978 Helgi Bergs Laust starf Starf lokunarmanns og álesara hjá Rafveitu Akur- eyrar er af sérstökum ástæðum laust til eins árs. Um framtíðarstarf getur ef til vill oróið að ræða. Nánari upplýsingar veittar á innheimtuskrif- stofunni. Umsóknarfrestur ertil 10. sept. Rafveita Akureyrar Nýkomnir: Fallegir og vandaðir götuskór á alla fjölskylduna Einnig svartir tréklossar Heilir í stærð: 30-40 Opnir í stærð 36-45 SKÚDEILD HAFNARSTR. 91-95 - AKUREYRI - SÍMI (96)21400

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.