Dagur - 13.09.1978, Blaðsíða 2

Dagur - 13.09.1978, Blaðsíða 2
Smáauglýsingar Sala Húsnædi Fuglamatur, hundamatur sex tegundir og kattamatur fjórar tegundir. Vörumarkaður Hafnarbúðin Skipagötu 6, opið kl. 1-6 e.h. Til sölu nokkur folöld af Kirkju- bæjarkyni. Sími 23770 Til sö lu kyngóð folöld, fleiri hross koma til greina, enn- fremur barnakojur ásamt dýn- um. Uppl. gefur Guðmundur L. Friðfinnsson Egilsá Skagafirði. Til sölu tvær vel ættaðar kvígur komnar að burði. Benjamín og Baldur Ytri-Tjörnum. Til sölu dráttarvél, Ferguson dísel árg. 1959. Nýlega yfirfar- inn. Einnig karlmannsreiðhjól í góðu lagi. Haraldur Hjartarson, Grund Svarfaðardal. Til sölu er eins og hálfs tonna trilla með nýrri Sóló vél. Uppl. í síma 61235. Lítill Ignis ísskápurtil sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 23635 Til sölu gömul kommóða og stofuskápur á svipuðum aldri. Selst ódýrt. Uppl. í síma 24504. Sófasett. Einn sófi og tveir stólar með nýju áklæöi til sölu ásamt sófaborði. Á sama stað er eldhúsborð til sölu. Uppl. í síma 23015. Til sölu nýlegur vel meö farinn kerruvagn. Uppl. í síma 22869. Til sölu er kerruvagn og hár barnastóll. Uppl. í síma 24610. Menntaskólanemi í 6. bekk óskar eftir herbergi í vetur. Uppl. í síma 22904 eftir kl. 19. Ung stúlka óskar eftir rúmgóðu herbergi til leigu og með að- gang að baði og eldhúsi. Uppl. í síma 22403. Herbergi eða íbúð. Ungur maður óskar eftir að taka á leigu herb. eða íbúð. Uppl. í síma 22961. 2ja herb. íbúð óskast til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 24813. Til leigu 2ja herb. íbúð við Skarðshlíð frá 15. október. 55 ferm. og geymsla. Tilboð sendist til afgreiðslu Dags fyrir föstudag merkt ,,100% reglusemi" Tvær systur óska eftir að taka á leigu litla ibúð eða herbergi helst meö eldunaraðstöóu. Uppl. í síma 63115 og í Tóna- búðinni. Menntaskólanemi í 5. bekk óskar eftir herbergi eða ein- staklingsíbúð. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 21485 eftir kl. 19 í kvöld og næstu kvöld. Herbergi óskast fyrir mennta- skólapilt. Tveggja herbergja íbúð kæmi einnig til greina. Friðrik Kristjánsson. Uppl. í síma 22300 milli kl. 9 og 17 á daginn. Óska eftir lítilli íbúð eða her- bergi með aðgang að eldhúsi sem næst sjúkrahúsinu. Hringið í síma 21276 eftir kl. 20. Ung stúlka úr sveit óskar eftir herbergi eða lítilli íbúð frá 1. nóv. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 24396 og 23655 eftir kl. 18. Notuð Símó barnakerra til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 24486. Til sölu er yfirbygging á vöru- bílspall. Sérstaklega hönnuö til gripaflutninga. Uppl. í síma 23862 eftir kl. 20. Til sölu barna-hlaðrúm (stál) Uppl. í síma 22463. Til sölu Zuzuki AC 50 árg. '78 í toppstandi. Uppl. í síma 23603. Til sölu mjög vel með farinn barnavagn. Uppl. í síma 23847. Til sölu notað sjónvarp BO 23" einnig Fíat 128 árg. '71 Uppl. í síma 21162. Til sölu mótorhjól Honda XL 350 árg. ’74 í toppstandi. Rifin mótor fylgir. Uppl. í síma 22669 eftir kl. 19. Sjónvarp svart-hvítt til sölu. Verð kr. 35.000. Sími 24998. Flekamót til sölu ca. 35 lengd- armetrar af tvöföldu og tilheyr- andi búnaði. Uppl. í síma 23541 og 23092. Óska eftir að kaupa eða leigja notað píanó. Uppl. ísíma21261. Óska eftir að kaupa vel með farið barnarúm. Vinsamlegast hringið í síma 22462 eftir kl. 8 á kvöldin. Lyklakippa tapaðist sl. laugar- dagskvöld merkt T. Skilist vinsamlega í Lönguhlíð 6, sími 23472. Time kvenúr tapaðist föstu- dagskvöldið 25. ágúst í Sjálf- st.húsinu eða fyrir utan það. Finnandi vinsamlega hringi í síma 21926. Hjól tapaðist frá Eiðsvallagötu 20. Sá sem tók dekk og felgu hjá Hjólbarðaþjónustúnni, Glerár- götu 24, 4. september, er vin- samlegast beðinn um að skila því á sama stað, eða hringja í síma: 24770. Barnagæsla Vil koma 5 ára barni í gæslu. Sími 22189. Ég er ársgamall strákur og vantar góða konu að passa mig allan daginn í vetur. Þarf helst að vera á brekkunni eða út í þorpi. Uppl. hjá Margréti Kristjáns- dóttur kjörbúðinni Hrísarlundi. Óska eftir barngóðri konu til að gæta tæplega tveggja ára drengs frá kl. 12-17.30. Hringið í síma 21850. Vantar góöa konu til að gæta eins árs drengs í einn mánuð allan daginn. Uppi. í síma 23778 frá kl. 5-7 á daginn. Kona óskast til að gæta drengs á öðru ári fyrir hádegi, helst í Glerárhverfi, einnig sjö ára stúlku fyrir hádegi. Uppl. ísíma 24761. Hvaða góðhjörtuð kona vill taka að sér að gæta mín frá kl. 8-12 eða 16 fimm daga vikunn- ar. Helst á eyrinni. Ég er 8 mánaða. Uppl. í síma 22464 eftir kl. 5. Barngóð koma óskast til aö gæta tveggja barna, 6 ára og 1 árs sem næst Skarðshlíð. Uppl. í síma 21735. Óska eftir barnfóstru fyrir eitt barn, þrjá daga í viku, sem næst Víðilundi. Uppl. í síma 24536 e.h. næstu daga. Dagmamma óskast fyrir eins og hálfs árs stelpu frá 1-6 helst á brekkunni eða í innbænum. Uppl. í síma 22558 eða 24718 eftir kl. 16. Get tekiö að mér ungabörn. Sími 21589. Atvinna Nokkrar röskar stúlkur 13-15 ára óskast til kartöfluupptöku á vél. Einnig tveir piltar 16-18 ára. Uppl. í síma 22307. Óska eftir að komast í samband við starfskraft sem gæti málað á tau og einnig fín flos. Nafn og heimilisfang óskast lagt inn á afgr. blaðsins merkt „taumálning" Óska eftir fólki til kartöfluupp- töku um næstu helgi. Uppl. ísíma249l3. Til sölu nýlegur svefnsófi einn- ig borðstofuskápur. Uppl. í síma 21036 eftir kl. 19. Til sölu sófasett, borðstofu- borð, teak og fjórir stólar. Veggsamstæða, teak, lengd 2.60 m. Uppl. í síma 21580. Til sölu er vélhjól Peugeot 104 árg. '77 þarfnast smá viðgerð- ar. Uppl. í síma 23793 eftir kl. 7 á kvöldin. Ýmisleqt Bifreidir Bændur og aðrir fjáreigendur. ökum af réttum og í sláturhús, tökum vist gjald á hverja kind. Uppl. gefa Jósavin í síma 21922 og Haukur Gránufélagsgötu 57. Ég nota fjármarkiö alheilt hægra, tvífjaðrað framan vinstra. Ari, Sólbergi. 2ja mán. kettlengar fást gefins. Uppl. ísíma 24621. Kennsla Píanókennsla. Jóna Axfjörð Ásabyggð 4, sími 22541. Á ekki einhver gamalt hjól sem hann vill selja mér. Má þarfnast viðgerðar. Guðvarður (11 ára) sími 21242. Vil kaupa rafmagnshitadunk, ca. 70-150 lítra. Uppl. í síma 23824 í hádeginu. Góðir bílar til sölu. Lada 1500 árg. '76 og Skoda Amingo árg. '17. Greiðslukjör möguleg. Uppl. í síma 24849. Til sölu Citroen GS stadion árg. 1977, ekin 20.000 km. skipti á nýlegum Bronco koma til greina. Uppl. í síma 43148 á kvöldin. Land Rever dísel langur í góðu standi árg. '74 til sölu. Skipti koma til greina á ódýrari fólks- bíl. Uppl. í síma 23541 og 23092. Til sölu Fíat 125 p árg. ’73 í góðu standi. Skipti möguleg. Uppl. í símum 24797 og 21899. Til sölu er bifreiðin A 3815, Mercury Couger, árgerð 1968. Upplýsingar í símum 22697, 23704 og 24921. Þiónusta Spjaldskrárgerð. Tökum að okkur teikningar og spjald- skrárgerð fyrir kirkjugarða. Vanir menn. Uppl. í síma 22661. Fjórðungssjúkrahúsinu berast gjafir Til minningar um Brynhildi Ax- fjörð frá Kjartani Júlíussyni kr. 10.000. Til minningar um Ingi- björgu Benjamínsdóttur, frá Hrís- um frá Kjartani Júlíussyni kr. 5.000. Gjöf frá N.N. kr. 10.000. Til barnadeildar frá Jónu, Gunnhildi, Guðrúnu og Bryndísi kr. 13.000. Áheit frá S.G. kr. 25.000. Áheit frá G.S. kr. 10.000. Til minningar um Bjama Stefánsson, Húsavík frá eiginkonu hans Jakobínu Jóns- dóttur kr. 300.000. Gjöf frá Stefáni Aðalsteinssyni, Aðalstræti 8, Akur- eyri kr. 200.000. Gjöf frá Stefáni Magnússyni, Elliheimilinu Hlíð kr. 1.335.042. Til minningar um Ágústínu Gunnarsdóttur ljósmóð- ir, Svertingsstöðum til bamadeild- ar frá eiginmanni hennar og böm- um kr. 200.000. Til bamadeildar frá Hugrúnu, Jörundi, Ann og Önnu kr. 8.500. Gjöf frá Páli Magnússyni, Elliheimilinu Hlíð kr. 300.000. Til bamadeildar, minn- ingargjöf um Snorra Þórisson frá ónefndum kr. 75.000 Allar þessar gjafir eru þakkaðar af heilum huga Torfi Guðlaugsson tmm, Gott úrval af fallegum borðstofuhúsgögnum í fjölbreyttum litum Gott verð Ath: opið alla laugardaga til hádegis 2.DAGUR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.