Dagur - 13.09.1978, Blaðsíða 7

Dagur - 13.09.1978, Blaðsíða 7
fbúðum aldraðra berst gjöf Hinn 15. febrúar 1978 andaðist á Kristneshæli Sigurður Gunnlaugs- son frá Eiði á Langanesi. Sigurður var fæddur á Eiði og dvaldi allan sinn aldur í heimahéraði, ókvæntur og bamlaus og vann ýms störf til sjávar og sveita. Nú hafa erfingjar Sigurðar, sem eru systkini hans, gefið íbúðum fyrir aldraða á Þórshöfn eftirlátnar eigur hans sem em innistæða á sparisjóðsbók að upphæð 2 millj- ónir og 50 þúsund krónur. Ibúðir fyrir aldaða á Þórshöfn, sem eru i byggingu eru sameign þriggja sveitarfélaga við Þistilfjörð, þ.e. Sauðaneshrepps, Svalbarðshrepps og Þórshafnarhrepps. Við undirrit- aðir, sem skipum byggingamefnd íbúðanna viljum þakka af alhug þessa höfðinglegu gjöf og þann hlýhug sem henni fylgir. Þórshöfn 30. ágúst 1978 Bjami Aðalgeirsson Óli Halldórsson Indriði Kristjánsson GIGT? Hvað merkir spurn- ingarmerkið? Spurningarmerkið geíur í.d. íáknað óvissuna, sem gigtarsjúklingar búa við. Til dœmis óviss- una um það, hvort gigtin lœtur sér nœgja að hrella sjúklinginn með smá vöðvabólgu hér og þar eða h vort hún markar sér hann um aldur og œvi með þvi að herja á einstök liðamót þar til þau eru óhreyfanleg. Þegar gigtin svo hefur lokið sér af í fyrstu lotu t.d. hnýtt svo sem tvo eða fleiri liði, getur hún átt það til að draga sig i hlé um nokkurn tima. Sjúklingurinn stendur þá eftir með ör- kuml sin og óvissuna um hvort hennar (gigtar- innar) megi vænta á ný. En þrátt fyrir þessa óvissu má gera hinum gigtveiku lifið léttara á margan hátt, t.d. með aukinni félagslegri og lœknisfrœðilegri aðstoð, með frœðslu um gigtsjúkdóma, gigtarlyf og hjálpartœki fyrir gigtveika. Einnig þarf að auka rannsóknir á gigtsjúk- dómum en slikar rannsóknir eru einmitt lyk- illinn að gigtargátunni. En til að ýta þessum málum fram til sigurs þurfa hinir gigtveiku og velunnarar þeirra að hafa með sér félag, sem barist getur fyrir hags- munum gigtveikra á opinberum vettvangi. Það er einmitt tilgangur þessa bréfs að bjóða þér að gerast félagsmaður i sliku félagi. Þiggirþú boð okkar um að gerast stofnfélagi Gigtarfélags Islands, þá viljum við biðja þig að fylla út og póstsenda meðfylgjandi bréfkort. Formleg stofnun Gigtarfélags Islands mun fara fram nú í haust. Með kœrri kveðju, Undirbúningsnefnd G.í. Uppl. á Akureyri gefur Ingibjörg Sveinsdótt- ir, Sími: 22518 ■TEIKNISTOFAN ■ W SÍMI: 236 88 |am» »» BOX 783 IMI AKUREYRI ALHLIOA AUGLÝSINGA- OG UMBÚOAHÖNNUN HVERSKONAR MYND- SKREYTINGAR LEITIO TILBOÐA ■ Skólafatnaður ■ Úlpur Peysur Buxur nýkomið ■ Versl. Ásbyrgi l'búð til sölu Til sölu mjög góð 3ja herb. íbúð á neðri hæð í tvíbýlishúsi við Helga- magrastr. Uppl. í síma 22411 Fasteignasala — Lögfræðiþjónusta Byggðavegur 2ja herb. íbúð 90 ferm. á jarðhæð í tvíbýlishúsi laus strax. Tjarnarlundur 2ja herb. einstaklingsíbúð á efstu hæð í fjölbýlishúsi. Sérlega vönduð og falleg íbúð og vel um gengin. ibúðin stendur auð og er laus nú þegar. Gránufélagsgata 3ja herb. íbúð um 70 ferm. á neðri hæð í tvíbýlishúsi. íbúðin er uppgerð að miklu leyti. Laus strax. Helgamagrastræti 3ja herb. íbúð um 100 ferm. á neðri hæð i tvíbýlishúsi. Stór vel ræktuð lóð. Allt sér. Hitaveita á næsta leiti. Vanabyggð 3ja herb. íbúð 97 ferm. á neðri hæð í tvíbýlishúsi. Rúmgóð íbúð. Allt sér. Hitaveita. íbúðin er mjög vel um gengin og lýtur mjög vel út. Þórunnarstræti. 4ra herb. íbúð rúmlega 100 ferm. og sameign á annarri hæð í fimm íbúða húsi. Gott útsýni. Húsið nýmálað að utan. Góð íbúð. Strandgata 3-4ra herb. íbúð 100 ferm. á neðri hæð í tvíbýlishúsi. íbúðin er nýuppgerð að miklu leyti. Laus fljótlega. Skarðshlíð 4ra herb. íbúð 110 ferm. á efstu hæð í fjölbýlishúsi. Góð íbúð. Bílskúr fylgir. Laus fljótlega Tjarnarlundur 4ra herb. íbúð 110 ferm. á efstu hæð í fjölbýlishúsi. Góð íbúð. Stórar vestursvalir. Hitaveita á næsta leyti. íbúðin lýtur mjög vel út og vel um gengin. Laus strax. Spítalavegur 4ra herb. íbúð í tvíbýlishúsi. Eldra húsnæði og þarfnast lag- færingar. Ránargata 3ja herb. íbúð 70 ferm. á neðstu hæð í þríbýlishúsi. Laus strax. Heiðarlundur 5 herb. raðhús um 130 ferm. auk bílskúrs. Lóð frágengin og malbikað bílastæði fyigir hverri íbúð. Hitaveita í nánd. Fyrsta flokks íbúð falleg, vel um gengin og lítur í alla staði mjög vel út. Skemmtileg eign. Eiðsvallagata 5-6 herb. íbúð um 115 ferm. á efri hæð í tvíbýlishúsi. Góð ræktuð lóð. Bílskúrsréttur. Ásvegur 5 herb. efri hæð 133 ferm. í tvíbýlishúsi auk mikils rýmis í kjallara. Bílskúrsréttur. Fallegur, rólegur og góður staður. Ásabyggð 6 herb. íbúð 140 ferm. á efri hæð í tvíbýlishúsi. Bílskúr. Þvotta- hús og geymsla á hæðinni. Æskileg skipti á minni íbúð á neðri hæð eða í raðhúsi. Fallegt útsýni. Heiðarlundur 5 herb. raðhúsaíbúð á tveim hæðum 115 ferm. Lóð frágengin. Malbikað bílastæði. Hitaveita í nánd. Laus strax. Einbýlishús Stórt einbýlishús á þrem hæðum við Oddagötu. Mörg herbergi, mikið geymslupláss. Mjög góður staður. Laus strax. Einbýlishús 5 herb. einbýlishús 170 ferm. á tveim hæðum við Goðabyggð. Mjög falleg ræktuð lóð. Hitaveita. Gjarnan skipti á 3-4 herb. raðhúsaíbúð eða sér hæð á Suðurbrekku. I nágrenni Akureyrar 4ra herb. íbúð 110 ferm. í tvíbýlishúsi auk kjallara, að Þóru- stöðum 3, Öngulstaðahreppi. Hesthús fyrir 5 hesta og bílskúr. Laus 1. okt. Langahlíð 3ja herb. íbúð um 70 ferm. í kjallara. 4 herb íbúðir í húsinu Mikligarður á Hjalteyri. 2-3ja herbergja íbúðir um 80 ferm. og tvær 4ra herbergja íbúðir rúmlega 100 ferm. Lausar strax. Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni. _______EiGNAMiÐSTÖÐIN SKIPAGÖTU 1 . SÍMAR 24606, 24745 Sölumaður: Ólafur Þ. Ármannsson Heimasími: 2 21 66 LÖGMAÐUR ÓLAFUR B ARNASON Atvinna Vantar nú þegar eða fljótlega stúlkur í vinnu í verk- smiðju vora allan daginn. Aldur 17-30 ára. Reglu- semi áskilin. Uppl. í Súkkulaðiverksmiðjunni Lindu hf. sími 22800 Óskum að ráða verkamenn strax Möl og Sandur hf. sími21255 Vantar verkafólk strax Mikil vinna Ýr hf. sími 22152 og á kvöldin í síma 21693 Vanur afgreiðslumaður karl eða kona óskast Klæðav. Sig. Guðmundssonar Verkamenn Vantar verkamenn nú þegar. Mikil vinna. NORÐURVERK H.F., sími 21777. Bifvélavirkjar Viljum bæta við okkur 2-3 bifvélavirkjum sem fyrst. VIKINGUR S.F., Furuvöllum 11. Þelamerkurskólann vantar starfskraft í mötuneyti skólans n.k. vetur. Uppl. hjá skólastjóra eða ráðskonunni í síma 21772 Starfsfólk óskast til verksmiðjustarfa strax. Uppl. hjá verkstjóra, ekki í sfma. SANA H.F. Vörubílstjóra vantar nú þegar. Þarf helst að vera vanur að vinna meö bílkrana. SÚLUR H.F., sími 24621. I'búðir til sölu Til sölu ein 4ra herb. íbúð og ein 2ja herb. íbúð í fjölbýlishúsum við Smárahlíð. Teikningar og allar upplýsingar á skrifstofunni. SMÁRI H.F., sími 21234, Kaupangi. Dagvistun í heimahúsum Hér með er ítrekað að leyfi þarf til daggæslu barna í heimahúsum gegn gjaldi. Uppfylla þarf skilyrði um heilbrigði, húsnæðisstærð, fjölda dagvistunar- barna o.fl. Langur biðlisti er eftir gæslu. Frekari upplýsingar á skrifstofunni, Geislagötu 5, sími 21000 (kl. 10-12). Félagsmálastofnun Akureyrar DAGUR.7

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.