Dagur - 13.09.1978, Blaðsíða 3

Dagur - 13.09.1978, Blaðsíða 3
Nokkrir hafa hætt.. Framhald af bls. 8. nauta- og svínakjöt, en þær breyt- ingar eru minna í sviðsljósinu.“ „Eru sláturhúsin tilbúin til að vinna eftir nýju reglugerðinni?“ „Því miður er það ekki svo. Það eru margir aðilar sem eru ekki til- búnir að framfylgja þessu eins og þarf, en þetta er skipulagsatriði og það dettur engum manni til hugar að hægt sé að framkvæma hana í einum vettvangi. Auðvitað er meiningarmunur með mönnum um þessa reglugerð, en það er svo með alla hluti, og við getum ekki lokað augunum fyrir því að til þess að halda okkar mörkuðum verðum við að aðlaga okkur breyttum við- horfum.“ \ Útsalan 2 hefst í dag og stendur til 2 föstudags 2 Stóris frá 400 kr. metrinn 2 Gluggatjaldaefni frá 700 2 kr. metrinn 2 Buxnakakí 690 kr. metr- 2 inn 2 Blússuefni frá 470 kr. - metrinn ■ Terelynjersy 20% afslátt- ■ ur ■ Munstruð kjólaefni 20% * afsláttur ; V e r s I u n i n - Skemman Versl. til sölu á góðum stað í bænum. Þeir sem áhuga hafa sendi blaðinu nafn og heimilisfang merkt „versl. ’78“ Venus Venus Nýju vörurnar voru að koma Peysur - prjónavesti - skyrtur- mussur Festar - eyrnalokkar - mánaðarsteinar Tískuv. Venus Strandgötu 11 sími24396 Iðnaðarhúsnæði við Kaldbaksgötu Til sölu er iðnaðarhúsnæði í nærri nýju húsi við Kaldbaksgötu. Húsnæðið býður upp á góða möguleika til margs konar nota. Nánari upplýsingar gefnar á skrifstofunni. F.st.Iftf er f|ár«l<itfur._ Fostslfnfr vUt attra hrrf I— Trautt þ|ónmta... y.tymopltfhl.s-7 slmt 21979 'ÆvASTCIGMASáLAH H.f. hafaerstreeti tOt emtrehislaa Hreinn Pálsson lögfræðingur Guðmundur Jóhannsson viðskiptafr. Skúli Jónasson sölustjóri komnir ST. 34 - 46 Hagstætt verð Frá Oddeyrarskóla og Glerárskóla Nemendur í 7 og 8 bekkjum mæti í skólana mið- vikudaginn 20. sept. n.k. kl. 10 f.h. Nemendur 9 bekkjar Oddeyrarskóla mæti sama dag kl. 11 f.h. Skólastjórarnir Fasteignasalan hf. tilkynnir okkur vantar allar tegundir fasteigna á söluskrá Munið að leita fyrst til okkar ef selja þarf fasteign Fasteign erfjarsjodur Fastalgnlr viá allra HaJL Traust þjonusta... opidkí.S* 7 siml 2X878 I ^tSTtfCMASALAH H.f. hefaerstrceti fOt amarehisiau Hreinn Pálsson lögfræðingur Guðmundur Jóhannsson viðskiptafr. Skúli Jónasson sölustjóri sjónvörp FINLUX 22“ og 26“ TOSHIBA 20“ Hagstætt verð Sængurveraléreft á aðeins kr. 516 - pr. m. Lakaefni mislitt á 840 - pr. m. hvítt á 762 - pr. m. Handklæði 50 x 100 cm. og 75 x 150 cm. Hagstæð verð HAFNARSTR. 91-95 - AKUREYR! - SlMI (96)21400 haustmarkaður Okkar árlegi haustmarkaður stendur yfir Mikið af góðum vörum. Búsáhöld, ullargarn, taubútar og fatnaður á alla fjölskylduna DAGUR.3

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.