Dagur - 13.10.1978, Blaðsíða 6
>
I
Föstudagur 13. október
; 1978
. 20.00 Fréttir og veður.
5 20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Geirfuglasker við Ný-
fundnaland. Kanadísk mynd um
gamla geirfuglabyggð. Þýðandi
og þulur Gylfi Pálsson.
21.00 Kastljós. Þáttur um innlend
málefni. .Umsjónarmaður Ómar
Ragnarsson.
22.00 Skipbrotsmennirnir. Band-
rísk sjónvarpskvikmynd. Aðal-
hlutverk Martin Sheen, Diane
Baker og Tom Bosley.
Skemmtiferðaskip ferst í fár-
viðri. Sautján manns, farþegar
og skipverjar, komast í björg-
unarbát, sem aðeins er ætlaður
átta, og margir hanga utan á
honum. Myndin er ekki við hæfi
barna. Þýðandi Jón Thor Har-
aldsson.
23.15 Dagskrárlok.
Laugardagur 14. október
1978
16.30 Alþýðufræðsla um efna-
hagsmál. Annar þáttur. Við-
skipti við útlönd. Umsjónar-
menn Ásmundur Stefánsson og
dr. Þráinn Eggertsson. Áður á
dagskrá 23. maí síðastliðinn.
17.00 fþróttir. Umsjónarmaður
Bjarni Felixson.
18.30 Fimm fræknir. Breskur
myndaflokkur. Þýðandi Jó-
hanna Jóhannsdóttir.
18.55 Enska knattspyrn-
an. Hlé.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.30 Gengið á vit Wodehouse.
Ljóðskáld dæmt úr leik. Þýð-
andi Jón Thor Haraldsson.
21.00 Boom-Town Rats. Tónlistar-
þáttur með írskri hljómsveit sem
leikur svokallað ræflarokk.
21.45 Bob og Carol og Ted og
Alice. Bandarísk gamanmynd
frá árinu 1969. Aðalhlutverk
Natalie Wood, Robert Culp, Dy-
an Cannon og Elliot Gould.
Hjónin Bob og Carol kynnast
hópsállækningum og hrífast af.
Þau ákveða, að hjónaband
þeirra skuli vera frjálslegt, op-
inskátt og byggt á gagnkvæmu
trúnaðartrausti. Þýðandi Dóra
Hafsteinsdóttir.
23.30 Dagskrárlok.
Sunnudagur 15. október
1978
15.30 Allar eru þær eins. (cosi van
tutte). Ópera eftir Mozart, tekin
upp á óperuhátíðinni I Glynde-
bourne. Fílharmóníuhljómsveit
Lundúna leikur. Stjórnandi
John Pritchard. Leikstjóri Adri-
an Slack. Aðalhlutverk: Ferr-
ando Anson Austin; Guglielmo,
Thomas Allen; Don Alfonso,
Frantz Petri; Fiordiligi, Helena
Dose; Dorabella, Sylvia Linden-
strand; Despina, Daniele Perri-
ers. Þýðandi Óskar Ingimars-
son.
18.00 Stundin okkar. Stjórn upp-
töku Andrés Indriðason.
Hlé.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.30 Dansflokkur frá Úkraínu.
Þjóðdansasýning í sjónvarps-
sal. Stjórn upptöku Rúnar
Gunnarsson.
21.00 Gæfa eða gjörvileiki. Nítj-
ándi þáttur. Efni átjánda þáttar:
Falconetti fréttir að Wesley sé á
hælum hans. Hann vill verða
fyrri til og fer heim til hans. Di-
ane er þar fyrir. Þegar Wesley
kemur heim, berjast þeir upp á
líf og dauða, en Falconetti
kemst undan. Rudy þarfnast
lögmanns til að flytja mál sitt
fyrir rannsóknarnefnd þingsins,
en enginn fæst til þess nema
Maggie. Billy sér, hvílíkan grikk
hann hefur gert Rudy með upp-
Ijóstrunum sínum, og hann
segir skilið við Estep. Diane
reynir að stytta sér aldur, þegar
Wesley vísar henni á bug, svo
að hann þykist ekki eiga annars
úrkosti en kvænast henni. Þýð-
andi Kristmann Eiðsson.
21.50 Einu sinni var. Heimildar-
mynd um Grace furstafrú af
Monaco, fyrrverandi kvik-
myndaleikkonu. Hún lýsir því
m.a. í viðtali, hvers vegna hún
hætti við leiklistina, og brugðið
er upp svipmyndum úr kvik-
myndum hennar. Þýðandi
RagnaRagnars.
23.00 Að kvöldi dags. Séra Árelíus
Níelsson, sóknarprestur í Lang-
holtssókn, flytur hugvekju.
23.10 Dagskrárlok.
Fjórðungsþing
norðlendinga
Fjórðungsþing Norðlendinga
verður sett sunnudaginn 29.
október í Félagsheimilinu á
Blönduósi og lýkur síðari hluta
þriðjudags 31. október. Þetta
verður 20. þing Fjórðungssam-
bands Norðlendinga frá upphafi.
Sambandið hefur starfað í tutt-
ugu og þrjú ár. Rétt til þingsetu
eiga fulltrúar allra sveitarfélaga
og sýslufélaga á Norðurlandi,
sem verða yfir 90 talsins. Auk
þess eiga rétt til þingsetu al-
þingismenn úr Norðurlandi og
þeir aðilar, sem starfa að
byggðamálum á Norðurlandi og
þeir aðilar, sem starfa að
byggðamálum á Norðurlandi í
tengslum við sambandið.
Meginverkefni þessa þings verða
iðnþróunarmál, verkefni sveitarfé-
laga og samtaka þeirra, tekju-
stofnamál sveitarfélaga og sam-
starfsverkefni unnin á vegum
landshlutasamtaka sveitarfélaga.
Kynntar verða nýjar leiðir í sam-
starfi sveitarfélaga, skipulags-
skyldu og byggingamál í dreifbýli,
gjaldskrármálefni síma, ieiðir til
(Framhald af bls. 5).
um, því þeir hafa gott orð á sér og
eru óneitanlega sérstakir. Sem
dæmi má nefna víravirkin.
„Er lítið um að gullsmíðastofur
hafi mjög dýra steina á boðstól-
um?“
„Það er ekki algengt. Dýrasti
hringurinn sem fæst hjá okkur
kostar tæpar 200 þúsund krýnur
og í honum eru tveir demantar,
en þú getur fengið demantshringi
sem kosta stjarnfræðilega háar
upphæðir. Hringurinn sem
Richard Burton gaf fyrrverandi
eiginkonu sinni Elísabetu kostaði
hvorki meira né minna en 800
milljónir. Við höfum ekki sér-
samstarfs um undirbúningsmál
vegna rannsóknarverkefna á sviði
iðnþróunar.
Á vegum fjórðungssambandsins
starfa milliþinganefndir í þýðing-
armestu málaflokkum, sem munu
skila tillögum og nefndarálitum til
þingsins. Fjórðungsþingið mótar
stefnu sambandsins á grundvelli
umræðna á þinginu og þeirra mál-
efna, sem lögð eru fyrir þingið.
Meginverkefni fjórðungsþingsins
er að móta stefnuna í byggðamál-
um Norðlendinga og þeim málefn-
um, sem einkum varða sveitarfé-
lögin og samtök þeirra sýslunefnd-
imar og landshlutasamtökin.
Fjórðungssambandið er samstarfs-
vettvangur héraða og einstakra
sveitarfélaga á Norðurlandi til að
vinna að sameiginlegum byggða-
málum og málum, sem snerta
byggðahagsmuni einstakra
byggðasvæða og sveitarfélaga.
Sambandið er samstarfs og ráð-
gjafaraðili Framkvæmdastofnunar
ríkisins um áætlanagerð. Það er
aðili að samstarfi landshlutasam-
taka sveitarfélaga til að vinna að
byggðamálum í landinu.
smíðaða demantshringa en ætl-
um að gera það innan tíðar. Hér
gildir hið fomkveðna að það er
ekki hægt að gleypa allan heim-
inn í einu vettvangi“.
Hér sláum við botn í viðtalið,
kaffið er búið og rjómatertan
hefur látið á sjá. Þegar við geng-
um fram í verslunina voru þar
tvær ungar stúlkur að skoða
hringi af miklum áhuga og inn
kom eldri kona sem viidi fá Flosa
til að grafa nafn í Iitla hringlaga
plötu. Við skildum við Flosa þar
sem hann var að áætla verðið, en
Linda Eyþórsdóttir sýndi ungu
stúlkunum hvem hringinn á fæt-
ur öðrum. — á.þ.
Innrás ferfætl-
inga í tjaldbúðir
Frá því segja þau Kolbeinn Sigur-
bjömsson og Sigurlína Jónsdóttir á
Akureyri í „Flugfréttum“, að í
sumar hafi innrás verið gerð í
tjaldbúðir vísindamanna. Þar segir:
„Er þar fyrst af að segja að vís-
indamenn nokkrir úr Bretaveldi
slógu tjöldum sínum í dal er Svarf-
aðardalur nefnist og gengu þaðan á
Þverárjökul á vit ævintýra og vís-
inda. I tjaldbúðunum skildu þeir
eftir meðal annarra hluta farseðla
sína og ferðagögn í skjóðu nokkurri
- allsendis gruniausir um það sem
átti eftir af því að hljótast.
Skal nú farið fljótt yfir sögu.
Fjarveru vísindamannanna færa
sér í nyt fjórfætlingar nokkrir sem
nautpeningur kallast og hafa löng-
um verið annálaðir fyrir annað en
skynugheit og til þess gjama tekið
með orðinu „nautheimskur".
Sannast nú að orð það skyldi með
varúð brúkast sem sjá má af því er
nú greinir.
Ráðast kýmar til inngöngu í téð-
ar tjaldbúðir, hafa þar upp á skjóðu
þeirri sem áður var um getið og
hefja át á farseðlum. Ekki væri
þetta í sjálfu sér svo ýkja,merkilegt
ef matast hefði verið holt og bolt á
öllum ferðagögnum. En því fór víðs
fjarri því þessar „nautheimsku"
skepnur byrjuðu í forrétt á farseðl-
um fyrir langferðabíla, tóku síðan
til við farseðla fyrir innanlands-
flugið og voru í miðju kafi með
millilandafarseðlana þegar að var
komið. Er getum að því leitt að
kýmar hafi fregnað af landbúnað-
arsýningu sem var um þessar
mundir á Selfossi og hafi ætlað sér
að komast þangað á þennan miður
heiðarlega hátt. Síðan hafi þær
ekki staðist freistinguna og ákveðið
að reyna þá að komast alla leið til
heimsborgarinnar, London.
Lýkur hér atburðalýsingu og
biðjum við hér á Akureyri fyrir
kveðjur til þeirra sem um atburð
þennan heyra og förum þess á leit
lengstra orða að menn noti orðið
„nautheimsk(ur)“ af stakri gætni í
nútíð og framtíð.“
Islensku steinarnir ...
8.DAGUR
Hjálpræðisherinn. 25 manna
strengjasveit frá Hjálpræðis-
hemum í Álaborg heimsækir
Akureyri og Húsavík sunnu-
daginn 15/10 kl'. 16. Söng
samkoma í Zíon(akureyri) 15.
og 16. okt. kl. 20.30. Söng og
hljómleikasamkomur í Akur-
eyrarkirkju þriðjudaginn 17.
okt. kl. 20.30. Söng og hljóm-
leikasamkoma í Húsavíkur-
kirkju. Aðgangur ókeypis, en
fórn verður tekin. Verið vel-
komin.
Sálarrannsóknarfélag Akur-
eyrar. Fyrirlestur mánudag-
inn 16. október kl. 20.30 á
hótel Varðborg. Geir V. Vil-
hjálmsson talar. Námskeið
verður tvö næstu kvöld í
svæðismeðferð. Öllum heimil
aðgangur. Innritun í síma
21768 og 22085. Ath: skrif-
stofan í Amaróhúsinu er opin
frá kl. 17-19. Stjórnin.
Lögmannshlíðarkirkja. Messað
verður n.k. sunnudag kl. 2 e.h.
Sálmar 4, 349, 11, 669, 585.
Bílferð verður úr Glerárhverfi
kl. 13.30. B.S.
Akureyrarkirkja. Messað verður
n.k. sunnudag kl. 5 e.h. (at-
hugið breyttan messutíma)
Sálmar335,125, 199,345,291.
B.S.
Miðgarðakirkja. Messað verður í
Grímsey sunnudaginn 15.
október. Sóknarprestur.
Reynir Hjartarson, pentari, átti
afmæli þann 11. október sl.
Reynir hefur undanfarin
misseri unnið við uppsetningu
á Degi. Prentaranum og óð-
alsbóndanum eru hér með
færðar hamingjuóskir.
Brúðhjón. Hinn 7. október voru
gefin saman í hjónaband í
Akureyrarkirkju ungfrú Þór-
unn Jónsdóttir húsmóðir og
Karl Ásgrímur Halldórsson
gjaldkeri. Heimili þeirra
verður að Aðalstræti 82, Ak-
ureyri.
Hinn 8. október voru gefin
saman í hjónaband í Minja-
safnskirkjunni Anna Kristín
Hansdóttir húsmóðir og Jón
Baldursson Iínumaður. Heim-
ili þeirra verður að Skarðshlíð
28 c, Akureyri.
Dvalarheimilinu Hlfð hafa borist
eftirtaldar gjafir: Sigrún Sig-
urhjartardóttir, Hafdís Bene-
diktsdóttir og Sigrún Þórðar-
dóttir allar til heimilis í
Höfðahlíð héldu hlutaveltu og
gáfu ágóðan kr. 1700. Jó-
hanna Sigurðardóttir, Anna
Hilmarsdóttir og Líney B.
Jónsdóttir heldur hlutaveltu
og gáfu ágóðan kr. 3.300. Ás-
dís Kjartansdóttir, Sigrún
Elva Hjaltadóttir og Margrét
Vestmann héldu hlutaveltu og
gáfu ágóðan kr. 8.700. Bestu
þakkir. Forstöðumaður.
Gjafir.Þær Svanhildur Svans-
dóttir, Elín Rós Jóhannsdóttir
og Anna Benediktsdóttir
komu á ritstjóm Dags með kr.
7.600.00, en það var ágóði af
hlutaveltu. Peningana gáfu
þær til Sjálfsbjargar.
Gjafir til Sólborgar. Kr. 10.500,
ágóði af hlutaveltu Hér-
manns, Lindu Bjarkar, Ás-
rúnar og Stefáns Loga.
Kr. 4.050, söfnun Þórunnar,
Lilju, Sigriðar, Guðrúnar,
Inga Vals og Birgis.
j Kr. 9.550, ágóði af tombólu
Elvu, Gunnlaugs, Katrínar og
Rannveigar. Móttekið á af-
greiðslu og afhent stjómar-
formanni Sólborgar.
Maðurinn minn og faðir okkar
AÐALSTEINN JÓNSSON
vélstjóri, Norðurgötu 1, Akureyri
lést 9. október. Jarðarförin fer fram frá Akureyrarkirkju þriðju-
daginn 17. október kl. 13.30
Elínrós Steingrímsdóttir og synir
Jón og Arnar efstir
í Tvímenningskeppni B.A.
sem hófst sl. þriðjudagskvöld
Tvímenningskeppni Bridgefélags
Akureyrar hófst í starfsmannasal
SÍS, Félagsborg, 10. október. Spil-
aðar verða þrjár umferðir í tveimur
14 para riðlum.
Eftir fyrstu umferðina er röð
þeirra efstu þessi:
Stig
1. Jón Friðriksson —
Arnar Daníelsson ....... 205
2. Gísli Jónsson —
Árni Ingimundarsson .... 192
3. Ingimundur Árnasson —
Jóhann Gauti ........... 184
4. Soffía Guðmundsdóttir —
Baldur Ámasson......... 181
5. Gunnlaugur Guðmundsson —
Magnús Áðalbjömsson .. 179
6. Stefán Vilhjálmsson —
Guðmundur V. Gunnlaugsson
176
Meðalárangur er 156 stig —
Keppnisstjóri er Albert Sigurðsson.
Spilað er á þriðjudagskvöldum kl. 8
að Félagsborg.