Dagur - 13.10.1978, Blaðsíða 7

Dagur - 13.10.1978, Blaðsíða 7
TEiKNUN & HÖNNUN delfl auglýsingastofa bernharð steingrímsson GEISLAGATA 5 Frá umferðaráði Endurskinsmerki á börn og fullorðna Einnig fyrir hesta fást í Markaðnum ■TEIKNISTOFAN 1 BT SÍMI: 2 3688 |nw» »» box 783 ■Wil AKUREYRI ALHLIOA AUGLÝSINGA- OG UMBÚÐAHÖNNUN HVERSKONAR MYND- SKREYTINGAR LEITIO TILBOÐA Fasteignasalan hff auglýsir Stór og vönduð tveggja herbergja íbúð við Tjarn- arlund Stórt og vandað iðnaðar- húsnæði við Kaldbaks- götu Vantar allar gerðir fast- eigna á söluskrá rmstmlgn «rf|án|óA>r_ Fastclfnir víd ollrn hafL Traust þjonusta.~ optdkl.S»7 stmí 21878 fáST£tCMSáláH HJZ Hreinn Pálsson lögfræðingur Guðmundur Jóhannsson viðskiptafræðingur Skúli Jónasson sölustjóri Nýkomið Dömubuxur, flauel stærðir 28-33 verð kr. 7.700 Dömupeysur, stærðir 36-42 Dömujakkar, flauef stærðir 36-42 Bómullarefni, rósótt, ein- litt í blússur Versl. Rún Versl. Ásbyrgi Stóðréttarball Að Borgarrétt lokinni laugardaginn 14. október verður stiginn dans að Sólgarði kl. 21 til 2. Hin vinsæla hljómsveit Bóleró frá Akureyri leikur fyrir dansinum íþróttanefnd Funa Hrossasala Hrossaræktarfélag Saurbæjarhrepps gengst fyrir hrossasölu á Borgarrétt laugardaginn 14. október Smalað verður í réttina kl. 14 Hrossunum fylgi sem mestar upplýsingar Hrossaræktarfélag Saurbæjarhrepps Óskilahross í Öngulsstaðahreppi Rauð veturgömul hryssa með stjörnu í enni Réttur eigandi vitji hennar á Eyrarlandi og greiði áfallin kostnað Fjallskilastjóri Reglusamir menn óskast í vinnu helst vanir rafsuðu Unnið eftir bónuskerfi Ofnasmiðja Norðurlands Kaldbaksgötu 5, Akureyri Tilkynning Vegna þess hvað kostnaðarsamt er að vinna við tengingu heimæða þegar frost er komið í jörð yfir veturinn hefur verið ákveðið að vinna ekki við tenginu heimæða í vetur. Þeir húsbyggjendur sem þurfa að fá hús sín tengd fyrir veturinn verða að leggja inn umsókn þar að lútandi ásamt teikningu af vatnslögnum á skrifstofu Vatnsveitunnar fyrir 1. nóv. n.k. Eldri umsóknir þarf að endurnýja Vatnsveita Akureyrar Frá Skákfélagi Akureyrar Nýlega var haldinn aðalfundur Skákfélags Akureyrar. Formaður var kosinn Þór Valtýsson. Aðrir í stjórn: Jón Árni Jónsson, Atli Benediktsson, Davíð Haraldsson og Gylfi Þórhallsson. Starfsemin í vetur hefst með Startmótinu 15. okt. og Haustmótið mun hefjast 18. okt. Teflt verður í Félagsborg. Helgina 7.-8. okt. hófst Deild- arkeppni Skáksambands Islands og var teflt að Munaðarnesi. Skákfélag Akureyrar teflir í 1. deild en þar eru 8 sveitir og er teflt á 8 borðum. Eftir 3 umferðir hef- ur Taflfélag Reykjavíkur örugga foiystu með 18 1/2 vinning, en í 2.-4. sæti eru Skákfél. Akureyrar, Taflfél. Mjölnir, Reykjavík og Skákfél. Hafnarfjarðar með 13 vinn. Skákfél. Akureyrar sigraði Mjölni með 5:3 og Skáksamband Austurlands 5:3 en tapaði fyrir Taflfélagi Reykjavíkur með 3:5. Hér er skák úr 3. umferð keppn- innar. Hvítt: Jóhann Snorrason, Skákfél. Akureyrar. Svart: Gunnar Skarphéðinsson, Taflfél. Mjölni. 1. e4 - e6 3. Rd2 - c5 2. d4 - d5 4. exd5 - exd5 5. dxc5-Bxc5 23. Df4 - Dd6 6. Rf3 - Rf6 24. Hxe4 - dxe4 7. Rb3 - 0-0 25. Dxe4 - f5 8. Rxc5 - Da5 + 26. Dxb7 - He7 9. c3 - Dxc5 27. Dxa6 - Dxa6 10. Be3 - He8 28. Bxa6 - Bc8 11. Be2 - De7 29. Bxc8 - Hxc8 12. o-o - Rc6 30. a4 -He2 13. Rd4 -h6 31. b4 -Hb2 14. Hel - Be6 32. a5 -Kf7 15. Bb5 - Dc7 33. a6 -Ha8 16. h3 - a6 34. a7 -Ke6 17. Bd3 - Had8 35. Ha5 - Hbl + 18. Rxc6 - Dxc6 36. Kh2 -g6 19. Df3 - Re4 37. Hb5 -Hal 20. Bd4 - Rg5 38. Hb7 -Ha4 21. Dg3 - f6 39. b5 -Kd6 22. h4 - Re4 40. b6 - gefið. Hvítlaukspylsa með spínati oggulrótum 500 g GOÐA -pylsa, l.d. Óðals- eða Reykl Medister 1 líiið hvítlauksrif 1 msk smjör 150 g ostur 2 msk steinselja spínat gulratur ■mM Mataruppsknftir Tú þessað hin fjölbreytta GOÐA -ftumleiðsla komi neytendum ið sem bestum notum höfum við nú hafið útgáfu uppskrifta. Og til að auðvelda húsmœðrum að halda þessari útgáfu til haga r fáanleg lausbíaðabók jyrirþcer. Þaðsemáðurhejúrkomíð út, verður endurprentað smátt og smátt, þannigað þaðfalli inn í safnið. RAÐ og RETTIR eiga erindi tilallra þeirra er kunna að meta góðan mat. Spytjið um Rdð og rétti í næstu matvörubúð Afurðasala Kjötiðnaðarstöo Kirkjusandi sími:86366 DAGUR.7

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.