Dagur - 05.12.1978, Page 2

Dagur - 05.12.1978, Page 2
Smáauglýsingar Sala Ódýru bækurnar eru í Fornsöl- unni Fögruhlíð, Lönguhlíð 2, Sófasett og borð til sölu. Tæki- færisverð. Uppl. í síma 22337. Símaborð og barnakerra til sölu. Sanngjarnt verð. Upplýs- ingarísíma21684. Miðstöðvarketlll til sölu, 700 lítra með 2x7,5 kw rafmagns- hiturum. Neysluvatnsketill 300 lítra með 2x2,0 kw rafmagns- hiturum. Báðir katlarnir eru þriggja ára gamlir. Upplýsingar í síma 24312. Ýmsir varahlutir í Taunus árg. 1962-1968 til sölu. Sími 61453 Dalvík milli kl. 10 e.h. Sófasett til sölu. Átta ára. Selst ódýrt. Upplýsingar í síma 23669 Út er komið niðjatal hjónanna Sæunnar Sigríðar Sigurðar- dóttur og Halldórs Guðmunds- sonar, Jódísarstöðum, Eyja- firði. Það fæst hjá höfundi þess, sr. Sigurði Guðmundssyni, Grenjaðarstað. Sími: 43545 og á Akureyri í Víðimýri 10, sími: 21420. Johnson vélsleði árgerð 74 30 h.ö. í góðu lagi til sölu. Uppl. í sýma 22248 Til sölu notuð þvottavél verð kr. 100.000. Uppþvottavél verð kr. 75.000. Suðuvél (stór) verð kr. 100.000. Handlaug verð kr. 15.000. Hansahillur. Upplýs- ingar í síma 23615 milli kl. 7-9 í kvöld og annað kvöld. Húsnæði Bílskúr óskast til leigu, eða skúr undir bíl. Helst í Glerár- hverfi. Uppl. í síma 22857 eftir kl. 7 á kvöldin. Til leigu er þriggja herbergja íbúð. Tilboð er greini frá nafni og fjöldskyldustærð sendist afgr. Dags fyrir 7. des. ‘78 merkt húsnæði. Herbergi óskast til leigu í nokkra mánuöi. Æskilegt að húsgögn fylgi. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri. Slipp- stöðin hf. Til leigu frá 1. janúar n. k. verslunaraðstaða á Glerárstöð Olís við Tryggvabraut. Sæl- gætis og gosdrykkjaverslun með kvöldsöluleyfi. Upplýsing- ar á skrifstofu Olíuverslunar l's- lands við Tryggvabraut. Tveggja til þriggja herbergja íbúð óskast til leigu sem fyrst a.m.k. til vors. Uppl. veitir starfsmannastjóri. Slippstöðin hf. sími 21300. Lítil íbúð óskast til leigu strax. Upplýsingar gefur Guðmundur Hagalín í síma 21601 eftir kl. 19 á kvöldin. Þriggja herbergja íbúð óskast til leigu. Fyrirframgreiðsla. Upplýsingar í síma 21425 milli kl. 2 og 4 á daginn. Sa/a Svefnsófi og tveir stólar (sett) til sölu, tækifærisverð. Uppl. í síma 23182 Atvinna Ungur reglusamur karlmaður óskar eftir vei launaðri atvinnu. Hefur reynslu sem verkstjóri. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 22250 á kvöldin. ■Bifnp.ióin== Óskum eftir að kaupa FIAT 127 3ja dyra, árgerð 1972 - 1973. Upplýsingar í síma: 24842 (á- daginn) og 22942 (ákvöldin). Ármann Þorgrímsson. Kaup Vantar orginal gírkassa í Will- ys. Nánari upplýsingar í síma 23014. Vil kaupa eða leigja píanó. Sími 22600 Tapað Krómaður felguhringur af Volvo tapaðist nýlega í bænum eða á leiðinni í Kristnes. Finn- andi vinsamlega hafi samband í síma 24148 gegn fundarlaun- um. Ýmisleöt Vantar ekki einhvern fjárbónd- an hund? Hann getur fengið gullfallega og greinda tík. 3-4 mánaða á Garðsá. Sími 24933. AUGLÝSIÐ í DEGI - o Jólaleikföngin fást hjá okkur í landsins mesta úrvali Eyfirskir bændur Almennur bændafundur verður haldinn að Hótel KEA miðvikudaginn 6. des. og hefst kl. 21.00 Fundarefni: Framleiðslu- og sölumál mjólkuraf- urða. Framsögumaður: Gunnar Guðbjartsson formaður Stéttarsambands bænda og Pétur Sigurðsson frá framleiðsluráði. Búnaðarsamband Eyjafjarðar Kaupfélag Eyfirðinga Óskilahross á Hranastöðum í Hrafnagilshreppi er í óskilum brúnskjótt hryssa, mikið hvít ca þriggja vetra. Mark, biti aftan hægra og biti framan vinstra. Réttur eigandi vitji hennar sem fyrst og greiði áfallinn kostnað. Fjallskilastjóri Frá Sjúkrasamlagi Akureyrar Samkvæmt samningum fer læknaval fram í des- embermánuði. Þeir samlagsmenn, sem óska að skipta um heimilislækni snúi sér til afgreiðslunnar að Geislagötu 5, sem fyrst og hafi með sér sam- lagsskírteini sín. Hjón eiga að hafa sama heimilis- lækni. Sjúkrasamlag Akureyrar Grásleppuveiðimenn Höfum fyrirliggjandi á lager. Kínversk grásleppunet, litur dökk brúnn. garn 0.55 -140 mm (10.6“) -10V4 md. -120 mtr. . . kr. 1.570,- garn 0.55 -145 mm (11.1“)-11% md. -120 mtr. . . kr. 1.670,- garn 0.60-145 mm (11.1")-11 md. - 240 mtr. . . kr. 3.000,- Japönsk grásleppunet, litur brún-rauður garn 0.48 -10%“ -10 md. -120 yds. . . . kr. 2.090,- garn 0.50 -10'/2“ -11 md. - 120yds.. . . kr. 2.590,- Einnig tóg, flot og blý. Verslið f heildsölu. Jón Ásbjörnsson, útfl. og heildverslun Tryggvagötu 10, Reykjavík, símar 11747 og 11748. KJORBUÐIR 2.DAGUR

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.