Dagur - 01.02.1979, Blaðsíða 2

Dagur - 01.02.1979, Blaðsíða 2
wSmáauglý iih ii Sala m Húsnædi Bifreiðir Tvö hross til sölu, annað er sjö vetra hryssa og hitt er fjögurra vetra foli. Fallegar skepnur. Uppl. gefur Sæmundur Traustason, Grímsey, sími 73126 eftir kl. 8 e.h. Yamaha snjósleði til sölu. Mjög vel með farinn. Með rafstarti. Lítil útborgun. Uppl. á kvöldin í síma 22896. 500 lítra hitadunkur sem nýr til sölu ásamt öllum fylgihlutum (rafmagns). Uppl. í síma 22630 eftir kl. 19. Tapað 15. janúar sl. tapaðist í mið- bænum eða út í Skjaldarvík, hálsfesti úr gulli. Finnandi er vinsamlegast beð- inn að hringja í síma 23744. Atvinna Unga stúlku vantar atvinnu frá kl. 1—6. Tilboð leggist inn í pósthólf 762, Akureyri, merkt atvinna. Ungt par óskar eftir íbúð. Erum á götunni. fbúðin má þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 43527. Okkur vantar tveggja herbergja íbúð sem fyrst til leigu. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 23323. Félagslíf Smábátafélagið Vörður heldur aðalfund fimmtudaginn 8. fe- brúar kl. 8.30 í kaffistofu Vagnsins, Furuvöllum 7. Venjuleg aðalfundarstörf. Tek- in ákvörðun um framtíð félags- ins. Mætið vel og stundvíslega. Stjórnin. Aðalfundur Þingeyingafélags- ins á Akureyri verður haldinn á Hótel K.E.A. sunnudaginn 4. febrúar kl. 14. Stjórnin. Garðyrkjufólk. Aöalfundur Garðyrkjufélagsins verður haldinn í Skátaheimilinu Hvammi fimmtudaginn 8. fe- brúar n.k. kl. 21. Venjuleg aöalfundarstörf. Félagar fjöl- mennið. Stjórnin. Lada sport árg. 78 til sölu, ek- inn 18 þúsund km. Uppl. á Blikksmiðju Odda hf., sími 21244, eða hjá Jóhannesi Kristjánssyni hf., sími 23630. Toyota Mark II árg. 1974 er til sölu. Uppl. gefur Birgir Sveinbjörns- son, Árskógi, sími 63171. Þjónusta Skerpingar. Harðmálmsagar- blöð, fræsaratennur, vélhefil- tennur, handsagir, skautar og kamba í sauðfjárklippur. Póst- sendi. Friðrik Ketilsson Rauðu- mýri 10, Akureyri sími 23748. Hljómsveit Jóhannesar. Músík fyrir alla. Umboðssímar 21362 - 21390 - 25113-24859. Vöruhús K.E.A. auglýsir Útsalan hefst þriðjudaginn 6. febrúar í Verzlunarhúsnæði K.E.A. HríSalUndÍ 5 (neðri hæð) Seldar verða vörur frá Lítið inn og gerið góð kaup Húsbyggjendur — Húseigendur Ef ykkur vantar að fá setta upp loftveggi, hurðir og fleira, þá hafið samband við okkur. Vanir menn. HÚSBYGGIR SF. Hafnarstræti 22, sími 23820. Marinó Jónsson heima sími 21347. Gæslustarf utan byggða Ferðafélag íslands og Náttúruverndarráð óska að ráða konur og karla til gæslustarfa næstkomandi sumar á nokkra staði utan byggða. Um er að ræða störf í 2 til 4 mánuði, sem m.a. gætu hentað hjónum. Starfið er fólgið í eftirliti með sæluhúsum, tjaldsvæðum og friðlýstum svæðum. Málakunnátta, reynsla í ferðalögum og þekking á landinu æskileg. Skrifleg umsókn með sem gleggstum upplýsingum óskast send skrifstofu Ferðafélags íslands, Öldu- götu 3, Fteykjavík eða Ferðafélagi Akureyrar, Skipagötu 12, Akureyri, fyrir 11. febrúar næstkom- andi. FERÐAFÉLAG ISLANDS NÁTTÚRUVERNDARRÁÐ. Vélritara vantar hálfan eða allan daginn frá 1. mars n.k. að telja. Ásmundur S. Jóhannsson hdl., Brekkugötu 1, Akureyri, sími 21721. Póstur og sími Akureyri óskar eftir íbúð tiHeigu sem fyrst. Fyrirframgreiðsla er möguleg. Upplýsingar í síma 24009 og 24996. GJAFIR TIL KIRKJU- OG KIRKJUBYGGINGARSJÓÐS ÞÓRODDSST AÐAKIRK JU I KINN Árni Friðgeirsson M.A. gefur til minningar um konu sína Kristínu Benediktsdóttur Kr. 100.000 Marteinn Sigurðsson Hálsi gefur til minningar um konu sína Aðal- björgu Jakobsdóttir Kr. 100.000 Frá stofnendasjóði Elli og hjúkrunarheimilisins Grund Kr. 100.000 Frá Kvenfélagi Þóroddsstaðar- sóknar Kr. 200.000 Þórir Friðgeirsson Húsavík gaf kirkjunni til minningar um konu sína Arnfríði Karlsdóttir 2 silfur- kertastjaka Þá hefur verið stofnaður orgel- sjóður Þóroddsstaðakirkju og er hann stofnaður eins og segir í gjafabréfi. „Sjóður þessi er stofnaður til minninga um hjónin Lisibet Ind- riðadóttur, f. 20. 4. 1873, d. 6. 2. 1968 og Vilhjálm Friðlaugs- son, F. 22. 10. 1879 d. 12. 6. 1964, frá Torfunesi, ásamt um syni þeirra Jónas, f. 27. 3. 1907, d. 20. 9. 1924, Indriða Kristbjörn f. 16. 1. 1909, d. 3. 5. 1978 og Torfa, f. 20.3. 1918, d. 16. 7. 1966. Stofnendur sjóðsins eru eftirlif- andi böm og tengdabörn Lísibetar og Vilhjálms. Sjóðurinn er stofn- aður með 100.000 kr. framlagi til þess, að kaupa hljóðfæri í Þór- oddsstaðakirkju og til þess, að efla safnaðarsöng eftir því sem sóknar- nefnd og sóknarprestur telja bezt Sjóðurinn tekur við hvers konar gjöfum áheitum og framlögum er efla markmið hans. Akureyri l.júní 1978. Aðalheið- ur Jóhannesdóttir, Ólöf Jónasdótt- ir, Hermann Vilhjálmsson, Aðal- björg Sigurðardóttir, Björn Vilhjálmsson, Jakobína Þórláks- dóttir, Sólveig Vilhjálmsdóttir, Árni Ingólfsson, Hallgrímur Vilhjálmsson, Ásgerður Guð- mundsdóttir. Gjöf í orgelsjóð frá Skúla Skúla- syni Kr. 5000. Fyrir hönd sóknarnefndar Þór- oddsstaðakirkju og safnaðar vil ég færa öllum gefendum innilegustu þakkir. Baldvin Baldvinsson Rangá Myndlistaskólinn Innrituti í Myndlistaskólann hcfst fimmtudaginn 25. janúar. I. Tciknun og málun fyrir börn og unglinga 1. fl. 5, 6 og 7 ára. Einu sinni í viku. 2. fl. 5, 6 og 7 ára. Einu sinni í viku. 3. fl. 8, 9 og 10 ára. Einu sinni í viku. 4. fl. 11, 12 og 13 ára. Tvisvar í viku. 5. fl. 14 og 15 ára. Tvisvar í viku. II. Teiknun og málun fyrir fullorðna 1. fl. Byrjcndanámskeið. Tvisvar í viku. 2. fl. Framhaldsnámskeið. Tvisvar í viku. 3. fl. Framhaldsnámskeið. Tvisvar i viku. 4. fl. Byrjendanámskeið. Ætlað nemendum M.A. 5. fl. Framhaldsnámskeið. Ætlað ncmendum M.A. III. Textíl 1. fl. Hnýtingar og vefnaður. Byrjendanámskeið. 2. fl. Hnýtingar og vefnaður. Framhaldsnámskeið. 3. fl. Tauþrykk. Einu sinni í viku. 4. fl. Tcxtíl. Ætlað nemendum M.A. IV. Byggingalist 1. fl. Einu sinni í viku. Ætlað ncmendum M.A. 2. fl. Einu sinni í viku. Ætlað ncmendum M.A. Námskeiðin hefjast 6. febrúar og standa til 4. maí. - Innritun fcr fram í skrifstofu skólans daglega milli kl. 16.30 og 19.30. Sími 24958. SKÓLASTJÓRI. Innritun lýkur föstud. 2. febr. kl. 20. Glerárgötu 34 simi:24958 2.DAGUR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.