Dagur - 08.01.1980, Side 7

Dagur - 08.01.1980, Side 7
Þriðjudagur 8. jan. 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Múmín-álfarnir Þriðji þáttur. Þýðandi Hallveig Thorlacius. Sögumaður Ragnheiður Stein- dórsdóttir. 20.40 Þjóðskörungar tuttugustu aldar. Gamal Abdel Nasser var óþekktur ofursti þegar hann tók þátt í að steypa af stóli Farúk, konungi Egyptalands. Hann varð skömmu síðar forseti Egyptalands og ókrýndur leið- togi Araba, en sú hugsjón hans að sameina Arabaríkin og kné- setja (srael rættist ekki. Þýðandi Ingi Karl Jóhannesson. Þulur Friðbjörn Gunnlaugsson. 21.05 Dýrlingurinn Köld eru kvennaráð. Þýðandi Guðni Kol- beinsson. 21.55 Spekingar spjalla Hring- borðsumræður Nóbelsverð- launahafa í raunvísindum árið 1979. Umræðunum stýrir Bengt Feldreich og þátttakendur eru Sheldon Glashow, Steven Wheinberg og Abdus Salam, verðlaunahafar í eðlisfræði, Herbert Brown, sem hlaut verð- launin í efnafræði, og Allan Cormack og Godfrey Hounsfie- Id sem skiptu með sér verð- laununum í læknisfræði. Þýð- andi Jón O. Edwald. (Nordvisi- on — Sænska sjónvarpið). 23.25 Dagskrárlok. Miðvikudagur 9. jan. 18.00 Barbapapa. Endursýndur þáttur úr Stundinni okkar frá síðastliðnum sunnudegi. 18.05 Höfuðpaurinn. Teiknimynd. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdótt- ir. 18.30 Indíánar Norður-Ameríku. Franskar myndir um indíána og skipti þeirra við evrópska land- nema. Þýðandi Friðrik Páll Jónsson. Þulur Katrín Árna- dóttir. 18.55 Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Aualvsinaar oa daaskrá. 20.30 Stykkilsberja-Finnur. (Huckleberru Finn) Bandarísk bíómynd frá árinu 1939, byggð á hinni sígildu sögu eftir Mark Twain um drenginn Finn og ævintýri hans á bökkum Missis- sippi-fljóts. Aðalhlutverk Mickey Ronney, Walter Conn- olly og William Frawley. Þýð- andi Jón O. Edwald. 22.00 Vaka. Fjallað er um barna- bókmenntir. Umsjónarmaður Elfa Björk Gunnarsdóttir. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. 22.45 Dagskrárlok. Föstudagur 11. jan. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Skonrok(k). Þorgeir Ást- valdsson kynnir ný dægurlög. 21.10 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Guð- jón Einarsson fréttamaður. 22.10 Santee. Bandarískur „vestri" frá árinu 1973. Aðalhlutverk Glenn Ford, Michael Burns og Dana Wynter. Santee hefur at- vinnu af því að elta uppi eftirlýsta afbrotamenn og afhenda þá réttvísinni. lífs eða liðna. Ung- lingspiltur verður vitni að því er Santee fellir föður hans, ill- ræmdan bófa, og heitir þvi að koma fram hefndum. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 23.40 Dagskrárlok. Laugardagur 12. jan. 16.30 iþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.30 Villiblóm. Ellefti þáttur. Efni tíunda þáttar: Gestapó hefur handtekið þá Bournelle og Flórentín, en til allrar hamingju rekst Páll á Brúnó, fornvin sinn. Hann fylgir Páli til Beaujolais en þar frétta þeir að móðir Páls sé farin til sonar síns í Alsír. Þeir ákveða að leita hennar þar og taka sér far með flutningaskipi. Þýðandi Soffía Kjaran. 18.55 Enska knattspyrnan. Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Spítalalíf. Bandarískur gam- anmyndaflokkur. Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. 20.55 Kaipo-hamar. Kaipo-hamar- inn rís upp úr brimlöðrinu suður af Nýja-Sjálandi, 1400 metra hár og torsóttur öðrum en fugl- inum fljúgandi. Þennan tind hugðist Sir Edmund Hillary klífa ásamt görpum sínum, og til þess urðu þeir að berjast gegn ofsabyljum, róa niður hættuleg- ar flúðir og sækja upp snar- bratta hamraveggi. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 21.25 Rómeo og Júlía. s/h Banda- rísk bíómynd frá árinu 1937, byggð á leikriti Shaekesperes. Leikstjóri George Cukor. Aðal- hlutverk Norma Shearer og Leslie Howard. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 23.25 Dagskrárlok. Sunnudagur 13. jan. 16.00 Sunnudagshugvekja. Torfi Ólafsson, formaður Félags kaþólskra leikmanna, flytur hugvekjuna. 16.10 Húsið á sléttunni. Ellefti þáttur. Talvélin. Efni tíunda þáttar: Karólína Ingalls fær sár á fótinn. Það virðist meinlaust, en fóturinn bólgnar upp þegar frá líður. Hún verður eftir heima þegar maður hennar og dætur fara í ferðalag en ætlar að hitta þau seinna. Bólgan heldur á- fram og sýnilegt að blóðeitrun er komin í sárið. Þótt Karólína sé fárveik og missi meðvitund hvað eftir annað, tekur hún það eina ráð sem verður henni til bjargar: að skera í sárið. Baker læknir finnur enga skýringu á þvítiltæki hennar, en presturinn er sannfærður um að þar hafi æöri máttur verið að verki. Þýð- andi Óskar Ingimarsson. 17.00 Framvinda þekkingarinnar. Fimmti þáttur. Lukkuhjóiið. Þýðandi Bogi Arnar Finnboga- son. 18.00 Stundin okkar. Meðal efnis í þættinum: Jóhanna Möller les annan hluta sögu við myndir eftir Búa Kristjánsson, atriði úr jólaskemmtunum í barnaskól- um og flutt verður myndasaga eftir Kjartan Arnórsson. Banka- stjóri Brandarabankans, Barba- papa og systir Lísu verða á sín- um stað. Umsjónarmaður Bryn- dís Schram. Stjórn upptöku Eg- ill Eðvarðsson. 18.50 Hlé. 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 (slenskt mál. Skýrð verða myndhverf orðtök í íslenskri tungu. Textahöfundur og þulur Helgi J. Halldórsson. Mynd- stjórn Guðbjartur Gunnarsson. 20.45 Andstreymi. Þrettandi og síðasti þáttur. Efni tólfta þáttar: ( tvö ár græða Jonathan og Will vel á því að brugga og selja viskí, en þeir eiga yfir höfði sér þunga refsingu ef upp kemst um athæfi þeirra. Rommklíkan steypir Bligh landsstjóra af stóli og nú virðist Greville ætla að ná undirtökunum í viðureigninni við Jonathan og Will. Þýðandi Jón O. Edwald. 21.35 Nýárskonsert í Vínarborg. Fílharmoníusveit Vínarborgar leikur forleik eftir Offenbach og dansa eftir Strauss-feöga. Stjórnandi Lorin Maazel. Þýð- andi Ingi Karl Jóhannesson. (Eróvision — Austurríska sjón- varpið) 22.50 Dagskrárlok. Sunnudagur 13. jan. Póstur og sími Akureyri óskar að ráða matráðskonu til afleysingastarfa. Upplýsingar veittar í síma 25610 Óskum eftir að ráða gjaldkera frá n.k. mánaðarmótum. Þ.e. Janúar-febrúar 1980 Samvinnuskóla eða verslunarskólamenntun æski- leg. Starfsreynsla án framangreindra skilyrða gæti einnig nægt. Upplýsingar gefnar í Hótel K.E.A. milli kl. 1-5 á daginn.Sími 22200. ^ Hótelstjórinn Óskum að ráða eftirtalið starfslið: 1. Stúlku til skrifstofustarfa. Um er að ræöa hálfs dags starf. Enskukunnátta nauðsynleg. 2. Afgreiöslustarf íverslun. Vaktavinna. 3. Konur til ræstinga. Skriflegar umsóknir sendist í pósthólf 86, Akureyri fyrir 12. janúar n.k. Atvinna óskast Þrítugur reglusamur maður óskar eftir atvinnu nú þegar. Hefur starfað erlendis undanfarin sex ár. Er meö próf frá Hótel- og veitingaskóla íslands, einnig þjálfaður sjúkraliði. Er vanur verslunarstörf- um. Hef góða enskukunnáttu. Upplýsingar í síma 23544 eða 21079. fbúðir til sölu Erum að hefja sölu á 14 íbúðum við Melasíðu í Glerárhverfi. (búðirnar eru 2ja herbergja 79, 60 m2, og 3ja herbergja- 103, 60 m2 og 4ra herbergja- 113,10 m2 og seljast tilbúnar undir tréverk. Beðið veróur eftir 2/3 hl. láns Húsnæðismála- stofnunar rík. (búðirnar verða afhentar um mitt ár 1981. Teikningar og allar upplýsingar veittar á skrifstof- unni milli kl. 9,00 f.h. til kl. 17.00 s.d. I5MARI HFI BYGGINGAVERKTAKAR Kaupangi v/Mýraveg, sími 21234. AKUREYRARBÆR Komast Nanna, Haukur og Karl á Ólympíuleika? MIKIL LEYND hvílir á því hjá Skíðasambandinu hverjir keppa á Ólympíuleikunum sem verða haldnir í vetur. Skíðasambandið hefur ekki ennþá tilkynnt hverjir skipa landslið íslands á þeim leikj- um. Þau sem frekast koma til greina frá Akureyri eru Nanna Leifsdóttir, Haukur Jóhannsson og Karl Frímannsson. Nanna og Haukur eru nú rétt farin til Frakklands en þau munu á næstunni keppa á átta stórmótum í Evrópu ásamt öðru besta skíðafólki íslands. Þar á meðal er Húsvíkingurinn Björn Olgeirsson. Karl Frímannsson hefur verið í Bandaríkjunum hjá Magnúsi Guðmundssyni frá því nokkru fyrir jól. Sem sagt, ekki er ennþá vitað hvort eitthvert þeirra keppir fyrir íslands hönd á Vetrar- ólympíuleikjunum en vonandi verða þau þar öll. Þetta er dýrt ævintýri að taka þátt í þessu, en þau Nanna og Haukur verða að greiða allan kostnað sjálf af þeirri keppnisferð sem þau eru að fara í núna, ásamt þeim ferðum sem farnar hafa verið í vetur. Þá skal þess einnig getið að Karl er á eigin vegum í Bandaríkjunum. Ef þessu fólki veitist sá heiður að verða meðal keppenda á Ólympíuleikjunum ætti bæjarstjórn Akureyrar, einstaklingar og fyrirtæki í bænum að hlaupa undir bagga með þeim og styrkja þau til far- arinnar. Auglýsing um lausar íbúar- húsalóöir Upplýsingar um nýjar íbúðarhúsalóðir í 3. áfanga Síðuhverfis og lausar lóðir í 2. áfanga Síðuhverfis fyrir einbýlishús, raðhús og fjölbýlishús eru veittar á skrifstofu byggingafulltrúa í viötalstíma kl. 10.30-12.00 f.h. Þeir sem óska eftir lóðarveitingu fyrir 1. febrúar n.k. athugi að umsóknir þurfa að hafa borist til skrif- stofu byggingarfulltrúa eigi síðar en 16. janúar n.k. Nauðsynlegt er að endúrnýja eldri umsóknir. Akureyri, 3. janúar, 1980. Byggingarfulltrúi Akureyrar DAGUR.7

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.