Dagur - 29.01.1980, Blaðsíða 2

Dagur - 29.01.1980, Blaðsíða 2
* Smáauélvsinéar Rifnp.Mn =KauP sÞiónusta 24167 DAGUR auðlysa ? Smáauglýsingar Dags ná til flestra Norðlendinga og því eru smáaug- lýsingar kjörinn vettvangur fyrir yð- Vélsleði til sölu. Evenrude Skinner 440 lítið ekinn og vel með farinn. Uppl. í síma 21629 og í Hjólbarðaþjónustunni síma 22840. Til sölu brennari fyrir fjölritun. Uppl. í síma 25240 frá klukkan 18—20. Hannyrðavörur á niðursettu verði í Byggðaveg 94. Afgreitt frá k. 2, Sími 23747. Johnson Sheehorse árg. 1974 til sölu, sem nýr. Uppl. í síma 21058. Til sölu krómfelgur og breið dekk, krómuö hliðarpústur og tvö nelgd snjódekk (560x15) stokkur á milli sæta í bíl og kraftmagnari í bíl (25w), snyrti- borð með spegli. Upplýsingar í síma 25756 eftir kl. 19. Willys árg. 1965 til sölu í góðu lagi. Skipti á vélsieða koma til greina. Vantar á sama stað Landrover dísel til niðurrifs eöa díselvél í Landrover. (var Ketilsson Ytra-Fjalli sími 43557. Mjög vel mað farinn Citroen G.S. árg. 1973 til sölu. Fæst fyrir aðeins 1.200.000 — gegn staðgreiðslu. Uppl. gefur Drossían sími 24838. Atvinna Ungur maður sem er að læra trésmíði, vanur byggingarvinnu óskar eftir byggingarvinnu á Akureyri. Þennan mann vantar einnig fæði og húsnæði ef vinnan fæst. Upplýsingar í sima 95-1018. Viljum kaupa 1—2'A tonna trillu. Uppl. í síma 25259 eftir kl. 19. (sskápur óskast til kaups. Upp- lýsingar í síma 22623. tHúsnæðh Kennari óskar eftir íbúð. Upp- lýsingar í síma 25274. Ýmislegt Mikil eftirspurn eftir notuöum vel meö förnum húsgögnum. Tökum í umboðssölu. Bíla og húsmunamiðlunin Hafnarstræti 88, sími 23912. Þarftuac Stíflulosun? Nýtt, nýtt. Stíflu- losun, fjarlægjum stíflur úr vöskum, WC rörum, baðkerum og niðurföllum. Erum með raf- magnssnigil af fullkomnustu gerð einnig loftbyssu. Prufið og sannfærist um þjónustu okkar. Vanir og snöggir menn. Uppl. ísímum 22371 Ingimarog 25548 Kristinn. Tökum að okkur hreingerning- ar á íbúðum, stigahúsum, veit- ingahúsum og stofnunum. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Sími 21719. Hljómsveit Finns Eydal, Helena og Óli, sem er laus næstu 2-3 mánuðina, tekur að sér að leika og syngja á al- mennum markaði. Sanngjarnt verð. Listhafendur hafi sam- ,band í síma 22136 frá kl. 14-18 og 23142 frá kl. 20.-22. Hljóm- sveit Finns Eydal. höggþétt vatnsþétt pott- þétt Eftir að hafa gjörbylt áratuga gamalli fram- leiðslutækni armbands- úra hefur TIMEX nú sannað yfirburði sína um allan heim. Fram- leiðslan erótrúlega ein- föld og hagkvæm, en ár- angurinn er níðsterkt og öruggt gangverk. Fleiri og fleiri fá sér1 Timex. Nú getur þú líka fengið þér ódýrt, en vandað og fallegt úr. Akureyri Ólafsfirói Grenivík Dalvík SIMI (96)21400 Fasteigna/ og lögfræði- skrifstofa. Nýttá söluskrá: Einbýlishús: Húseignin Sjónarhóll. sem er 5 herb. einbýlis- hús, hæð og ris ca. 155 m-. Lóðin er ca. 1 ha. með erföafestu. Grundargeröi: 5 herb. endaíbúð í rað- húsi, á tveimur hæðum, ca 140 m-. Mjög góð og nýlega frágengin íbúð. Hólabraut: 4ra herb. íbúö á miðhæó í þríbýlishúsi. Rúmgóö. o Lundargata: 4ra herb. íbúð, ca. 95 m- hæö, ris og kjallari, laus eftir samkomulagi. Tjarnarlundur: 2ja herb. einstaklings- íbúð ca 50 m2 á 3. hæð í fjölbýlishúsi, lauso1. júní n.k. Hrísaiundur: 2ja herb. íbúð, 54 m2 nettó, á 4. hæð í fjölbýlis- húsi. Skipti á 3ja herb. möguleg. Á sölu- skrá: Tjarnarlundur: 3ja herb. ibúó, 76 m ’, nettó, á 2. hæö í fjölbýlis- '• húsi. Þórunnarstræti: 3ja herb. íbúö ca 105 mJ á 2. hæð í 4ra íbúöa húsi, sérstaklega rúm- góó íbúð. Laus 1, marz n.k. Hafnarstræti: 3-4ra. og 5 herb. íbúðir í timburhúsum. Leitiö upplýsinga um greióslu- kjör. Kaupandi að 4ra » o herb. íbúð í fjölbýlishúsi, þarf ekki aó vera laus fyrr en í haust. o Tískuvöru- verslun, er til sölu nú þegar eða eftir samkomulagi. Hefur góð sambönd. Getum alltaf bættá sölu- skrá Sölumaður er við ALLAN DAGINN til kl. 18.30. m EIGNAMIÐSTÖÐIN Skipagötu 1 Símar 24606 og 24745 Sölumaður Ólafur Þ. Ármannsson Heimasími sölumanns 2 21 66 Lögmaður Ólafur Birgir Árnason 2.DAGUR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.