Dagur - 29.01.1980, Blaðsíða 3

Dagur - 29.01.1980, Blaðsíða 3
Sími 25566 Á söluskrá: 3ja herbergja, 86 ferm. mjög góð íbúð við Hrísa- lund. 2-3ja herbergja mjög fall- eg íbúð í fjölbýlishúsi við Víðilund. 4ra herbergja fokheld raðhúsaíbúð við Rlma? síðu. Afhending 1. októ- ber. Beðið eftir húsnæð- ismálastjórnarláni. Hag- stæð greiðslukjör. Teikn- ingar á skrifstofunni. 2ja herbergja lítil íbúð á neðri hæð við Oddeyrar- götu. Alit sér. 3ja herb. lítil íbúð í tveggja hæða fjölbýlis- húsi viö Furulund. 2-3ja herb. ca. 90 ferm. mjög góð íbúð við Víði- lund. Allar innréttingar í sérflokki. 3ja herbergja tæplega 100 ferm. íbúð við Víði- lund. Laus í febrúar. Stórt einbýlishús við Álfabyggð. Sex svefn- herbergi. Bílskúr. Stór s ræktuð lóð. Skipti á eign á Reykjavíkursvæðinu . eða minni eign á Akur- eyri hugsanleg. Nýtt einbýlishús við Hólsgerði. Á efri hæö 5 herbergja íbúð en 2ja herbergja íbúð á neðri hæð. Mikið geymslurými. Skipti á einbýlishúsi eða raðhúsi á einni hæð koma til greina. Húseign við Hafnar- stræti. Eignin er 4 hæðir. Á neðri hæö er 45 ferm. verslunarhúsnæói. II og III hæð ca 140 ferm. hvor en hefsta hæðin 126 ferm. Hæðirnar henta sem íbúðir, skrifstofur, húsnæði fyrir félagasam- tök eða aðra starfsemi t.d. tannlækna. Eignin selst í einu lagi eða hver hæð fyrir sig. Ennfremur höfum við ýmsar aðrar góðar eignir á söluskrá. Bæði hæðir og einbýlishús á brekk- unní. Leitið upplýsinga. Eftirspurn fer vaxandi, nú vantarokkur bók- staflega allar stærðir og gerðir eigna á skrá t.d. 3ja herb. íbúöir á eyrinni. nSlBGNA&M SHMSAlAlSæ NORÐURIANDS O Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri, Pétur Jósefs- son, er við á skrifstof- unni alla virka daga, kt. 16,30-18,30. Kvöld- og helgarsíml 24485. Aðalfundur Framhaldsaðalfundur verður haldinn miðvikudag- inn 6. febrúar n.k. að Hótel Varðborg kl. 8.00 síð- degis. ÍÞRÓTTAFÉLAGIÐ ÞÓR. Árshátíð Golfklúbbs Akureyrar hefur verið ákveðin föstu- daginn 15. febrúar n.k. kl. 7.30 að Jaðri. Þeir félagar sem vilja vera með, eru beðnir að skrá sig í Sport- og hljóðfærahúsinu fyrir laugardaginn 9. febrúar n.k. SKEMMTINEFNDIN. ^ Vattstungin efni, 3 litir Einlit kjólaefni, margir litir Ullarefni í úrvali Gardínu-velour, 3 litir Gardínuefni, þykk og þunn Straufrí sængurfataefni, ný munstur Dömublússur Nieland ungbarnaföt STUDIO BIMBO Býður yður þjónustu sína. Tökum upp t.d. tónlist, tal, hljóðeffecta. Fullvinnum tónlist til hljómplötugerðar. Við höfum eftirtalin tæki í STUDIOINU: TEAC 2ja og 4ra rása segulbandstæki. SENNHEISER MD421 og MD441 hljóðnema. AR-12, AR-18 og Goodmans hátalara. PIONEER og KOSS heyrnartæki. MXR 10 banda Stereo tónjafnara. MXR PHASE 100 effect tækl. SANSUI RA-100 Reverb unlt. KOYO TV CAMERA/MONITOR. SOUNDCRAFT SERIESII 16 rása mixer, sem fékk konungleg verðlaun fyrir gæði og möguleika í Englandi 1979. Einnig fjöldi annara tækja. Kynnið ykkur verð og gæði. Uppl. í síma (96) 23184. STUDIO BIMBO Tryggvabraut 22 PO.Box 808 Akureyri Skákþing Akureyrar hefst mánudaginn 4. febrúar. Teflt verður í Lundarskóla mánudaga, miðvikudaga og föstu- daga. Þátttökutilkynningar þurfa að berast fyrir sunnudag, 3. febrúar, til Atla Benediktssonar í síma 21612 eða Sigurjóns Sigurbjörnssonar í síma 25245. STJÓRNIN. Gúmmi stígvel Herra- kulda- skór (96) 21400 Alhliða auglýsinga-& delfi teiKninonnun Fljót og góð þjónusta. aug-lýsingastofá BERNHARÐ STEINGRiMSSON GEISLAGATA 5 SÍMI21434 VÖRUMERKI ° FIRMAMERKI FÉLAGSMERKI INNISKILTI AUGLÝSINGAR ° UMBÚÐAHÖNNUN PLAKÖT ÚTISKILTI 1 BLÖÐ, TÍMARIT HÖNNUN BÆKLINGA BÓKAKÁPUR LJÓSASKILTI & SJÓNVARP MYNDSKREYTINGAR LAY-OUT O.FL. |—SKIPASALA—, Okkur vantar allar stærðir skipa og báta á söluskrá. Við erum í beinu sambandi við fjölda útgerðarmanna og bátaeigenda daglega. — Munið okkar lágu söluþóknun. Fasteigna- og Skipasala Norðurlands EYFJÖRÐ HF. — SÍMI 25222 SIGURJÓN ÞORVALDSSON BENEDIKT ÓLAFSSON HDL. DAGUR.3

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.