Dagur - 08.05.1980, Blaðsíða 2

Dagur - 08.05.1980, Blaðsíða 2
Smáauglýsingar n í kZmm Il'. 0 % 111 Husnæði Til sölu Onkyo sett. Útvarps- magnari, plötuspilari og kasettutæki ískáp. Upplýsingar í síma 21375 frá klukkan 1-3 e.h. Til sölu Peugeot. T.S.A. vélhjól, árgerð 1978. Skráð 1979, ekið aðeins 800 km. Upplýsingar í síma 22060. Til sölu. ,,Sunbeam“ hrærivél, gömul en í fullkomnu lagi. Barnavagn teg. Restmor not- aður af þremur börnum, burð- arrúm og lágur barnastóll. Einnig fataskápur, hentugur í barnaherbergi. St. 117x140 cm. Allt selst ódýrt. Uppl. í síma 24504 frá kl. 9-22. Til sölu. Tvær 13 tommu felgur einnig tvö sumardekk á felgum 560x13. Passa á Cortinu og fleiri bíla. Uppl. í síma 22759 eftir kl. 18 næstu daga. Nýupptekin díselvél til sölu. 4500 snúninga mælir getur fylgt. Upplýsingar I síma 23986 eftir kl. 19.00. Páll. Notað mótatimbur óskast til kaups, lengdir mega, fara allt nióur í 40. cm. Uppl. I síma 24939._____________ Bifreióir Volkswagen 1200 árg. 1964 til sölu. Óökufær, en með góðri vél sem er ekin aöeins 35 þús. km. Einnig til sölu Volkswagen 1302 L.S. árg. 1971. Upplýs- ingar í síma 96-61332. Barnaöæsla Barngóð stúlka (12 til 13 ára) óskast til að gæta 2ja ára drengs í sumar, hálfan daginn, eftir hádegi. Bý í Lundahverfi. Upplýsingar í síma 21893 á kvöldin. Til sölu, Ford Bronco, árgerð 1966 á góðum kjörum. Skipti á trillu, koma til greina. Upplýs- ingar í síma 21509. Til sölu, Vauxhal Viva, árgerð 1977. Vel með farin. Ekin 28. þús. km. Upplýsingar í síma 23385, eftirkl. 17.00. Félagar í Svifflugfélagi Akur- eyrar Ath.: Móttaka gjalda til félagsins er í húsnæði þess á Akureyrarflugvelli Laugardag og sunnudag 10. og 11. þ.m. kl. 1-4 báða dagana. Gjaldkeri. Cortina árg. ’71 til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 21289 eftir kl. 18. Land Rover. Vil kaupa Land- Rover árg. ’68-’72. Má vera með lélegu gangverki. Til sölu er á sama stað góð díselvél, gírkassi og fl. í samskonar bfl. Uppl. í síma 96-43123. Bifreiðin A-9 sem er af gerðinni Mercury Zephyr árg. ’78 er til sölu. Ekinn aðeins 17 þús km. Bifreiðin er sjálfskipt með vökvastýri og aflhemlum. Sam- byggt útvarp og segulband. Sumar- og vetrardekk. Uppl. gefur Ingi Þór Jóhannsson Suðurbyggð 23, sími 21161. Ford Bronco, Þ-1239, árg. 1972, 8 cyl. ekinn 76 þús. km. Skoöaöur 1980, til sölu. Uppl. í síma 41612 Húsavík. A-3066 Volkswagen Passat PS ekinn 63 þús. km til sölu. Uppl. í síma 22324. Óska eftir 3ja herbergja íbúð á leigu sem fyrst. Uppl. í síma 22629 eftir kl. 7. Ungt par með eitt barn óskar eftir 2-3ja herbergja íbúð á leigu strax. Upplýsingar í síma 22099. Til sölu er fimm herbergja íbúð í gömlu húsi við Hafnarstræti á Akureyri. Getur verið laus strax. Á íbúðinni hvíla hagstæð lán. Upplýsingar í síma 24688 kl. 19.00 næstu kvöld. Bílskúr til leigu. Tilboð óskast. Fyrirframgreiösla. Uppl. í síma 22762. milli kl. 19.00 og 21.00. Tapad Þann 4. maí sl. hvarf rautt þrí- hjól frá Steinahlíð 5. Finnandi vinsamlegast skili því í Steina- hlíð 5a eða hringi í síma 25153. Þiónusta Stíflulosun. Losa stíflur úr vöskum og niðurfallsrörum, einnig baðkars- og WC-rörum. Nota snígla af fullkomnustu gerð, einnig loftbyssu. Upplýs- ingar í síma 25548. Kristinn Einarsson. Tökum að okkur hreingerning- ar á íbúðum, stigahúsum, veit- ingahúsum og stofnunum. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Sími 21719 og 22525. Litli-Dalur 15-20 hross til sölu. Kr. 150—450 þús' KRISTÍN OG JÓNAS. Fermingarbörn í Dal- víkurkirkju á hvíta- sunnudag kl. 10.30 Anton Páll Nielsson, Dalsmynni Arnar Már Snorrason, Völlum Ámi Örn Jónsson, Svarfaðarbraut 4 Guðmundur Jóhann Kristjánss., Sognstúni 2 Gunnlaugur Hólm Sigurðss., Hólavegi 13 Jón Davíð Georgsson, Jaðri Jóhann Magnússon, Ásvegi 3 Júlíus Garðar Júlíusson, Höfn Jörgen Þráinsson, Hafnarbraut 2 Páll Sigurþór Jónsson, Ásvegi4 Guðjón Manases Stefánsson, Herjólfsgötu 22, Hafnarf. Ása Sverrisdóttir, Karlsbraut 13 Bergljót Snorradóttir, Karlsrauðatorgi 10 Hermína Gunnþórsdóttir, Svarfaðarbraut 10 Jenný Valdimarsdóttir, Svarfaðarbraut 15 Arnar Símonarson, Ásvegi 6 Ámi Geir Helgason, Ásvegi 5 Friðrik Þór Valsson, Svarfaðarbraut 9 Gunnlaugur Antonsson, Sunnubraut 10 Jón Kjartan Ingólfsson, Hólavegi l Stefán Hilmarsson, Karlsbraut 2I Vilhelm Anton Hallgrímsson, Bárugötu 13 Þorsteinn Helgi Guðbjörnsson, Drafnarbraut 2 Þórhallur Marinó Kristjánsson, Svarfaðarbraut 7 Víkingur Arnar Ámason, Smáravegi 8 Elsa Hartmannsdóttir, Bárugötu 8 Eyrún Harpa Þórólfsdóttir, Böggvisbraut 9 Sigríður Inga Ingimarsdóttir, Bárugötu 5 Þórey Dögg Jónsdóttir, Karlsrauðatorgi 24 Fermingarbörn í Vallakirkju á trinitatis 1. júní kl. 13.30 Hjalti Viðar Hjaltason, Ytra-Garðshorni Sveinn Árnason, Austurbyggð 2, Akureyri Anna Sólveig Sigurjónsdóttir, Syðra-Hvarfi Kósa María Sigurðardóttir, Hrísum Sigríður Birna Björnsdóttir, Syðra-Garðshorni Sigurlaug Anna Gunnarsdóttir, Brekku Steinborg Hlín Gísladóttir, Hofsá. Húsnæði óskast Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri óskar eftir að taka á leigu einstaklingsherbergi, íbúðir eða einbýlishús til afnota fyrir starfsfólk sjúkrahússins. Upplýsingar gefur Guðfinnur Magnússon, sími 22100. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Siglfirðingafélagið Akureyri Hið árlega afmælismót verður í Hlíðarbæ föstu- daginn 23. maí n.k. og hefst kl. 8.00 með borðhaldi. Þeir Siglfirðingar og aðrir velunnar Siglufjarðar á Akureyri og nágrenni er áhuga hafa á þátttöku, vinsamlegast riti nöfn ykkar á lista er liggur frammi í versluninni Drífu eða tilkynnið þátttöku í síma 22855 eða 21099 ekki síðar en 18. maí n.k. STJÓRNIN. KBAKKAR! Fatnaöurá Denim-, flauels- og smekkbuxur, úlpur, peysur o.fl. stelpur og stráka 2-13 ára er efni sem oldrei bregzt 2.DAGUR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.