Dagur - 08.05.1980, Page 3

Dagur - 08.05.1980, Page 3
Kóramót í Miðgarði Varmahlíð, Skagafirði 5. maí. Um næstu helgi verður mikið um að vera í sönglífi Skagfirðinga, en á laugardag verður haldið skagfirskt kóramót í Miðgarði. í Skagafirði starfa tveir karla- kórar og fjórir blandaðir kórar. í mótinu taka þátt Karlakórinn Heimir, Rökkurkórinn, Karia- kór Sauðárkróks, Samkór Sauðárkróks og Kirkjukórinn á Sauðárkróki. Hver kór mun syngja fjögur til fimm lög og saman munu kórarnir syngja eitt lag. Líklega mun hátt í 200 manns taka þátt í þessu kóra- móti. Þess má geta að Karlakórinn Heimir fer til Noregs í byrjun júní. Kórinn syngur á nokkrum stöðum í Noregi, en ferð þessi er hugmynd stjórnanda kórsins, Sven Ame Korsham, sem er norskur. Hann hefur víða komið við í tónlistarlífi Skagafjarðar, en er nú að fara aftur til síns heimalands. G.T. Sveit Alfreðs sigraði Minningarmótinu í bridge um Halldór Helgason lauk síðastliðið þriðjudgskvöld, 6. maí. Alls tóku 16 sveitir þátt í mótinu, sem spilað var eftir Bord-o-max fyrirkomulagi, sem bæði er skemmtilegt og mjög vinsælt. Að þessu sinni sigraði sveit Al- freðs Pálssonar, en auk hans spil- uðu, Angantýr Jóhannsson, Mikael Jónsson, Ármann Helgason og Jóhann Helgason, Ármann og Jóh- ann voru bræður Halldórs. Röð efstu sveita varð þessi: Sveit stig 1. Alfreðs Pálssonar 280 2. Páls Pálssonar 270 3. Stefáns Ragnarss. 270 4. Sigurðar Viglundss. 250 5. Ingimundar Árnasonar 248 6. Stefáns Vilhjálmss. 234 7. Jóns Stefánssonar 229 8. Sveinbjöms Jónssonar 226 9. Zarioh Hammad 223 10. Þórarins B. Jónssonar 221 Meðalárangur var 210 stig. Keppnisstjóri í vetur sem endra nær var Albert Sigurðsson. Þetta var síðasta bridgemót Bridgefélags Akureyrar á þessu starfsári. Þátt- taka í keppnum félagsins hefur verið mjög góð og ánægjuleg. Þökk fyrir veturinn, sjáumst við spila- borðið næsta haust. ö'MíC' !5‘ HRISALUNÐI RYÐVÖRN ER ÓDÝRARI ENPÚ HELDUR LEITAÐU UPPLYSINGA Bifreiðaeigendur takið eftir Frumryövörn og endurryövörn spara ekki einungis peninga, heldur eykur öryggi yöar í umferöinni. Endurryðvörn á bifreiðina viöheldur verögildi hennar. Eigi bifreiöin að endast, er endurryðvörn nauðsynleg. Látiö rydverja undirvagninn á 1—2ja ára fresti. Látiö ryöverja aö innan á 3ja ára fresti. Góö ryövörn tryggir endingu og endursölu. RYÐVARNARSTÖÐIN KALDBAKSGÖTU AKUREYRI SÍMAR: 25857 OG 21861 BIFREIÐAVERKSTÆÐI Bjarna Sigurjónssonar U.M.F. Dagsbrún Vorfundur verður haldinn í Hlíðarbæ sunnudaginn 11. þ.m. kl. 13.30. Dagskrá: Sumarstarfið. STJÓRNIN. Aðalfundur Sjóstangaveiðifélags Akureyrar verður haldinn þirðjudaginn 13. maí n.k. kl. 20.30 að Bifreiðaverkstæðinu Víkingi. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Þátttaka í sjóstangaveiðimóti í Vestmannaeyjum um Hvítasunnuna. STJÓRNIN. EIsIEEImISSBEESHSSSHESHSEEEEÍsISESSEEHBSSSSSEEEH E E E E E E E E E E E E E E E E E E E E H. E E E Stórhátíó í Sjálfstæðishúsinu sunnudaginn 11. maíkl. 19 þar sem gestir hússins kjósa Ungfrú Norður- land og fulltrúi á Feguröarsamkeppni íslands verður valin. E B E E E E E E E E E E E E B E B E E E E E E E E E E B E E E E E E E E E B E E E B E B E E E B E B E E E E E E E B > > Kabarett: Halli, Laddi og Jörundur Ferðakynning: Mallorca, Ibizaog Florida Bingo: Danssýning: Stjórnandi: Dans: > > > Matur: Ferðavinningar íslenski dansflokkurinn með ný stórkostleg atriði. Haraldur Sigurðsson (Halli) Hljómsveit Stefáns P. Stórkostleg Grísaveisla Forsala miða og borðapantanir verða föstu- daginn 9. maí kl. 17-19. Tryggið ykkur miða tímanlega því það verður örugglega allt fullt. Feróaskrífstofa ferdaskrifstofan J Akuteyrar „„ URVAL Is ISl [i BBEEEEEBBEEEEBEEEEEEEEEBEEEEBEEEEEEEEEEEEls Iþróttabúningar Æfingaskór Fotboltaskor i miklu urvali Postsendum yporthusid HAFNARSTRÆTI 94 SIMI 24350 DAGUR.3

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.