Dagur


Dagur - 08.05.1980, Qupperneq 7

Dagur - 08.05.1980, Qupperneq 7
stefna á Hótel KEA Ferðamálaráð tslands hefur ákveðið að boða til ferðamáia- ráðstefnu, sem hefst á Hótel KEA á Akureyri, Föstudaginn 16. mai, kl. 10.00 f.h., en verður slitið kl. 17.00 laugardaginn 17. maí n.k. Dagskrá ráðstefnunnar er ekki endanlega ákveðin, en fyrirkomu- lag verður með svipuðum hætti og á fyrri ráðstefnum, þannig að fyrri fundardaginn verða flutt erindi, síðan skipa menn sér í starfsnefnd- ir, sem skila áliti og tillögum til umræðna og ályktana á ráðstefn- unni. Það er von Ferðamálaráðs Is- lands að ferðamálaráðstefnan 1980 verði vel sótt og marki spor í fram- tíðarskipan ferðamannaþjónust- unnar í landinu til hags- og menn- ingarauka. Ráðstefnan er opin öll- um sem áhuga hafa á ferðamálum. Það eru vinsamleg tilmæli að þátttaka í ráðstefnunni verði til- kynnt, sem fyrst, til skrifstofu Ferðamálaráðs Islands, Laugavegi 3, sími 27488, þar sem vita verður um þátttöku vegna pantana á gisti- rými og flugi til Akureyrar, fyrir þá ráðstefnugesti sem ekki eru heima- menn á staðnum. „Alaska,, endur- bætt Nýlega lauk all miklum endurbót- um í Kjörbúð KEA í Strandgötu 25. Búðarplássið hefur verið stækkað nokkuð eða sem nemur gólffleti kjötafgreiðslunnar, sem nú hefur mun betri aðstöðu til góðrar þjónustu við viðskiptavinina. Sett hafa verið upp ný frysti- og kæli- tæki í bakplássi auk þess sem samskonar tæki i búðinni voru endumýjuð að verulegu leyti. Að- staða fyrir starfsfólkið hefur öll verið flutt upp á efri hæð hússins en þessar endurbætur hafa ekki síst leitt til bættrar vinnuaðstöðu þess. Verslunin er nú öll hin vistlegasta. Fyrir þá sem ekki vissu gengur verslunin oft undir nafninu: „Alaska“. Mynd: G.P.K. Eigum fyrirliggjandi mjög fjölbreytt úrval af bifreiðaviðtækjum með og án kassettu. Einnig stök segulbandstæki, loftnet, hátalara og ann- að efni tilheyrandi. fsetning samdægurs. Verslið í gróðurhúsi Blómstrandi pottablóm margar gerðir. Alltaf jaf n ódýr Einnig mold á góðu verði. Garðyrkjustöðin Laugarbrekka » ....^ tfpGARDENA GERIR GARÐINN FRÆGAN Mikið úrval af garð- verkfærum, slöngum, slöngu- tengjum, úðurum o.m.fl. Hand-og mótor- sláttuvélar Alhliða garðsnyrtiáhöld vi.t int i i. i ■ ■ •' GLERÁRGÖTU 20 — 600 AKUREYRI — SlMI 22233 — NAFNNÚMER 0181-7825 - Atvinna Vantar mann, helst vanan rafsuðu, reglusemi áskilin. Akkorðsvinna. Upplýsingar íOfnasmiðjunni Kaldbaksgötu 5, Akureyri (ekki í síma). Trésmiðir Okkur vantar vana trésmiði strax til starfa við upp- slátt í sumar. Upplýsingar í síma 91 -75387 og 96-52141. Kaupfélag N.-Þingeyinga, Kópaskeri. Ritari óskast til afleysinga á Handlækningadeild F.S.A. mánuð- ina júní, júlí og ágúst. Góð vélritunar- og íslenskukunnátta skilyrði. Upplýsingar gefur læknafulltrúi á Handlækninga- deild, sími 22100. Smurbrauðsdama óskast. Vön stúlka kemur helst til greina. Upplýsingar í síma 22770 mánudag og þriðjudag milli kl. 2-4 e.h. Sjálfstæðishúsið Óskum að ráða stúlku til skrifstofu og verslunarstarfa. Upplýsingar veittar á skrifstofu vorri frá kl. 15-17 ekki í síma. GLERARGÖTU 20 — 600 AKUREYRI — SfMI 22233 — NAFNNÚMER 0181-7825 Laus staða Staða lögregluþjóns á Dalvík er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. júní 1980. Laun samkvæmt launakerfi oþinberra starfsmanna. Umsóknir send- ist undirrituðum eigi síðar en 9. maí n.k. Umsókn- areyðublöð fást hjá yfirlögregluþjóni og hjá lög- reglustjórum um land allt. Bæjarfógetinn Akureyri og Dalvík sýslumaður Eyjafjarðarsýslu. Akurevri? Nærsveitir? Við opnum 9. maí lÉPPfíLfíND ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■r Tryggvabraut 22, Akureyri Simi25055 Verið velkomin! Glæsileg sérverslun með góifteppi i tugum lita: Nylonteppi, acrylteppi, ullarteppi. Teppi á stofur og herbergi, ganga og hol, stigahús og skrifstofur, skóla og stofn- anir. önnumst máltökur, sniðslu og lögn. Vanir menn. TÍPPfíLfíND Grensásvegi 13, Reykjavik Simar: 83430 - 83577 TEPPfíLfíND Tryggvabraut 22 Akureyri Simi: 25055 Einnig fjölbreytt úrval: Stök teppi með austurlensku mynstri, gangadreglar, þykkir kókos-dreglar, kókos-dyramottur, bast-mottur, mais-mottur, plastdreglar, tappasjampo, (Crown og Foam Clean), teppahreinsarar, bletta- hreinsir, ullarmottur, nylonmottur, acrylmottur. Carmalin veggklæðio.fl. DAGUR.7

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.