Dagur - 20.05.1980, Qupperneq 7
Til sölu
Sérverslun í miðbænum
er til sölu. Litlar en selj-
anlegar vörubirgðir. Hús-
næði er fyrir hendi.
Upplýsingar í síma 21462
milli kl. 13-14 á daginn.
NYKOMIÐ
Postulínslitir
og penslar
Stangveiðimenn
veiðileyfi í Litluá Kelduhverfi verða seld í sumar frá
1. júní til 20. ágúst. Upplýsingar í Framnesi, sími um
Húsavík.
Bændur
í Hrafnagils og Saurbæjarhreppi
Þeir sem hug hafa á að panta vinnu með jarðýtu í
sumar hafi samband við Rafn Helgason Stokka-
hlöóum eða Hjalta Jósefsson Hrafnagili sem allra
fyrst.
Pottahengi
úrfuru.
Skermagrindur
Mikið úrval margar gerðir
IHANDVÉRK
Strandgötu 23,
sími25020
Aukin þjónusta
Frá dönsku
I verksmiðjunni
I Sögaard:
i
Sérsaumuð sætaáklæði
fyrir alla bíla, nýja og
gamla, afgreidd með
stuttum fyrirvara.
Komið á staðinn, veljið
efni, glæsilegt úrval.
Essó nestin
DAGVISTUN
Allir þeirm sem eiga umsóknir um dagvistun fyrir börn
sín hjá dagvistarstofnunum Akureyrarbæjar þurfa að
endurnýja umsóknir sínar fyrir 1. júní n.k. og eru
beðnir að snúa sér til forstöðumanns á viðkomandi
dagvistarstofnun þess vegna.
Félagsmálastjóri.
Hefst fimmtudaginn
22. maí
í öllum matvörubúðum félagsins
Mjög hagkvæm kaup
Vex þvottaduft 5 kg pk
Okkur vantar
duglegan og reglusaman starfskraft í sumar. Ekki
yngri en 17 ára.
Hljómver, Glerárgötu 32.
Frá vistheimilinu Sólborg.
Hjúkrunarfræðingur óskast til starfa, frá miðjum
júní, eða síðar.
Upplýsingar hjá forstöðumanni í síma 21757.
Atvinna
Vantar nú þegar, aðstoðarmenn í bílasþrautun og
ryðvörn. Mikil vinna, góð laun.
Bifreiðaverkstæði Bjarna Sigurjónssonar
Kaldbaksgötu Akureyri. Símar 21861 og 25857
rtntofa
slippstödin
Akureyri, sfmi: (96) 21300 Pósthólf 437- Telex 2231 - IS SLIPPUR
Tæknar -
Iðnaðarmenn
> í Slippstöðinni h.f. á Akureyri, er unnið að
vinnurannsóknum í tengslum við að verið er að
koma á kaupaukakerfi.
> Til að vinna við tíðnimælingar og síðar úttekt á
verkum vegna kaupaukakerfisins, viljum við
ráða 2. duglega starfsmenn til framtíðarstarfa.
> Við leitum að tæknum eða iðnaöarmönnum
með starfsreynslu, helst tengda skipaiönaði eða
skipaviðgerðum.
> Upplýsingar gefur starfsmannastjóri í síma 96--
21300. Skriflegar umsóknir ásamt prófskírtein-
um og upplýsingum um fyrri störf, sendist merkt
Slippstöðinni h.f., c/o starfsmannastjóri, Póst-
hólf 437, 602 Akureyri.
Ár
trésins
Garðyrkjufræðsla
Pryóom lancfið-plöntum öjám
í Glerárskóla þriðjudaginn 20. maí kl. 20.30.
Axel Magnússon ráðunauturtalar um matjurtarækt
og jarðveg.
Eiríkur Bóasson og Árni Steinar Jóhannsson svara
fyrirspurnum garðeigenda um nýbyggingar garða.
Þeir sem hyggja á lóðaframkvæmdir eru hvattir til
að nota sér tækifærið.
f Lundarskóla laugardaginn 24. maí kl. 16.00:
Gróðurhúsarækt
Magnús Stefánsson, garðyrkjustjóri Garðyrkju-
skólans á Reykjum, talar um ræktun í gróðurhús-
um. Þátttakendur fá með sér þlöntur heim.
(Tómata, gúrkur, þaþrikur)
Garðyrkjustjóri
DAGUR.7