Dagur - 05.06.1980, Blaðsíða 2

Dagur - 05.06.1980, Blaðsíða 2
Smáauqlvsinéar Sala Til sölu 200 lítra hitavatns- dunkur, með sambyggðri 3ja kw. hitatúbu. Nýlegt. Uppl. í síma 23525. Til sölu létt bifhjól sem nýtt. Góð kjör. Sími 22060. Til sölu P.Z. sláttuþyrla, Ha- vard mykjudreyfari, gnýblásari, (blár), 750 lítra mjólkurtankur. uppl. í síma 24222, eftir kl. 20.00 á kvöldin. Nýkomið í sölu Hansa hillu- veggur með skápum, einnig lausar hillur og skápar, eins og tveggja manna svefnsófar, fataskápar og skrifborð, ís- lenskar og erlendar eftirprent- anir og ýmislegt fleira. Bíla og húsmunamiðlunin Hafnarstræti 88, sími 23912. Trilla til sölu 414 tonn fram- byggð með álhúsi, nýr dýptar- mælir og 4ra manna björg- unarbátur, 115 ha. Bens vél. Upplýsingar í síma 33134. Bátur á vagni til sölu úr móta- krossvið. Upplýsingar í síma 23912 og 21630. fBifreióir Volkswagen 1200 árg. ’64 til sölu. Ógangfær. Vél ekin 35 þús. km., einnig Volkswagen 1302 LS árg. ’71. Vél ekin 100 þús. km. Verð mjög hagstætt ef samið er strax. Bílarnir eru til sýnis í Skálagerði 2, sími 21014. Vuxhall Viva árg. '77 til sölu. Vel með farinn. Ekinn 30 þús. km. Upplýsingar í síma 23385 eftir kl. 5 og um helgar. Subaro station árg. '77 til sölu. Nánari upplýsingar í síma 41870. Eigum fyrirliggjandi mjög fjölbreytt úrval af bifreiðaviðtækjum með og án kassettu. Einnig stök segulbandstæki, loftnet, hátalara og ann- að efni tilheyrandi. ísetning samdægurs. tC1* Simi (96)23626 ft) Glsrárgötu 32 Akureyri (j — Hljómsveitin FLUG- FRAKT Umboðssímar 21946-24629 eftir kl. 17. Húsnæöi Tveir ungir Chilebúar óska eftir að taka á leigu eitt eða tvö her- bergi. Uppl. í síma 21142. Óskum að taka á leigu 2-3ja herbergja íbúð, sem fyrst. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma. 25568 eftir kl. 19.00. Vil taka á leigu íbúð sem fyrst. Uppl. í símum 22615 eða 21417. Nýleg 2ja herbergja íbúð við Hrísalund til leigu. Tilboð legg- ist inn á afgreiðslu Dags, merkt „Nýleg íbúð.” Óska eftir 2ja-3ja herbergja íbúð. Uppl. í síma 21341, eftir kl. 19. Ungt par með eitt barn óskar eftir 2-3ja herbergja íbúð á leigu strax. Upplýsingar í síma 22099. Vél óskast, óska að kaupa 6. cyl. Chevrolett vél helst með skiptingu. Uppl. í síma 25910. eftir kl. 19,00. Vantar nokkur sæti í Bens, 22ja manna kálf. Uppl. í síma 33134. Óska eftir að kaupa notaðan ísskáp. Upplýsingar í síma 21872. Atvinna mnsfegt Frá Bókaútgáfu Menningar- sjóðs. Bókin „Bréf til Jóns Sig- urðssonar’’ I bindi er komin út. Félagsverð kr. 10.000,- Eldri bækur til á lágu verði. Afgreitt n.k. laugardag og síðan á kvöldin og um helgar. Um- boðsmaður Akureyrar Jón Hallgrímsson Daisgerði 1a, sími 22078. lápad Svört og hvít læða (kettlingur) í óskilum í Dalsgerði 1a, Sími 22078. Tvítug stúlka óskar eftir vinnu frá 1. júlí n.k. Flest kemur til greina. Uppl. í síma. 24804. Barnaöæsla Óska eftir barnfóstrustarfi. Er 12 ára og vön. Uppl. í síma 21087 eftirkl. 20.00. iÞiónustai Stíflulosun. Losa stíflur úr vöskum og niðurfallsrörum, einnig baökars- og WC-rörum. Nota snígla af fullkomnustu gerð, einnig loftbyssu. Upplýs- ingar í síma 25548. Kristinn Einarsson. Útset og hreinskrifa mússík. Hefurðu samið lag en vantar að fá það á þlaðið? Þarftu að láta undirbúa undir fjölritun eða prentun? Karl Jónatansson Þingvallastræti 20, sími 25724. Tökum að okkur hreingerning- ar á íbúðum, stigahúsum, veit- ingahúsum og stofnunum. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Sími 21719 og 22525. Þinir peninpar menavnðií Maggi súpur m. teg. Blá-bánd súpur m. teg. Vinner marmelaði 450 g Kartöfluflögur 100 g Popp mais 900 g kr. 185,- kr. 241,- kr. 898,- kr. 575,- kr. 510,- HRISALUNDI 5 Læknaritari óskast á Handlækningadeild F.S.A. frá 1. júlí 1980. Góð vélritunar- og íslenskukunnátta skilyrði. Reynsla af skrifstofustörfum æskileg. Skriflegar umsóknir sendist til læknafulltrúa Hand- lækningadeildar F.S.A., 600 Akureyri, sem einnig veitir upplýsingar um starfið í síma 96-22100. LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR Ofvitinn Sýningar í Samkomuhúsinu á Akureyri mánudag- inn 9. og miðvikudaginn 10. júní kl. 20.30. Miðasala hefst laugardaginn 7. júní kl. 16 í Sam- komuhúsinu. Sími 24073. Hestamannafélagið Léttir Kappreiðar þær er vera áttu á skeiðvelli félagsins sl. laugardag verða haldnar á skeiðvelli félagsins á Eyjafjarðarárbökkum laugardaginn 7. júní. Keppt verður í 150 m. skeiði, 250 m. skeiði 250 m. fola- hlaupi, 300 m. stökki og 350 m. stökki. Kappreið- arnar hefjast kl. 14. Starfsmenn hvattir til að mæta tímanlega. Auglýsing um bann við veiði göngusilungs í Eyjafirði Athygli er vakin á því að samkv. auglýsingu Landbúnaðarráðuneytisins frá 29. júní 1979 er bönnuð veiði göngusilungs í net á Eyjafirði á tíma- bilinu frá 15. maí til 15. ágúst ár hvert, í umdæmi Eyjafjarðarsýslu, frá mörkum við Akureyri að mörkum við Ólafsfjörð. Allar netaveiðar fyrir.silung eru þannig bannaðar á firðinum vestanverðum, tvo kílómetra frá ströndinni, á fyrrgreindu tímabili. Bæjarfógetinn á Akureyri og Dalvík, sýslumaður Eyjafjarðarsýslu. Vörubifreiðastjórar Notuð innflutt vörubíladekk. Sóluð innflutt vörubíladekk. Ódýr Stærðir 1100, 1000, 900, 825x20 Einnig: Good Year, Bridgestone, Firestonefram- og afturdekk. Opið kvöld og helgar Höldur bílaþjónusta Tryggvabraut 14 símar: 21715 og 23515 Hryssueigendur Stóðhesturinn Léttfeti 816 frá Enni verður á Akur- eyri fram yfir miðjan júlí. Léttfeti er sonur Eyfirðings 654 og Drottningar frá Torfustöðum. Hesturinn er í umsjá Þórs Sigurðssonar. Sími 24555. AUGIYSIÐIDEGI AUGLÝSIÐ I DEGI 2.DAGUR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.