Dagur - 05.06.1980, Blaðsíða 3

Dagur - 05.06.1980, Blaðsíða 3
SÍMI 25566 Nýttá söluskrá: 3ja herb. endaraðhús við Seljahlíð. Stærð ca. 86 fm. 3ja herb. íbúð við Ása- byggð. Stærð ca. 100 fm. 3ja herb. endaraðhús við Furulund. Stærð ca. 87 fm. 2-3ja herb. risíbúð viö Norðurgötu. Stæró 50- 60 fm. Á söluskrá: 5 -6 herb. mjög góð íbúð í parhúsi við Grenivelli. Samtals ca 160 fm. Bíl- skúr. 5 herb. húseign við Grundargötu. 4- 5 herb. efri hæð við Eiðsvallagötu. Skipti á 3ja herb. íbúð í fjölbýlis- húsi æskileg. 5- 6 herb. raðhús við Vanabyggð. Samtals um 180 fm. Mjög góð eign. 5 herb. neðri hæð við Vanabyggð. Allt sér. Einbýlishús, hæö, ris og kjallari við Byggðaveg. Samtals ca. 180 fm. Laust um næstu mán- aðamót. Fokhelt einbýlishús viö Rimasíðu. Afhendist í október. Teikning á skrif- stofunni. Einbýlishús við Bakka- hlíð. Efri hæð ca. 117 fm+ bílskúr. Á neðri hæó er m.a. 2ja herb. ca 70 fm íbúö. Efri hæð fok- held, en neóri hæö tilbú- in undir tréverk. Skipti á 5 herb. eign hugsanleg. 4ra herb. mjög glæsileg hæð við Þórunnarstræti, sunnan Hrafnagilsstræt- is. Bílskúrsréttur. Höfum ennfremur fjölda 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúða á skrá. Sumar lausar mjög fljótt. Hafið samband. FASHIGNA& II skipasalaSSI NORÐURLANDS O Hafnarstrœti 94 Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri, Pétur Jósefs- son, er á skrifstofunni alla daga kl. 16.30-18.30. Heimasími utan skrif- stofutíma 24485. Orðsending til Léttisfélaga um opnun haga HAGAR FELAGSINS VERÐA OPNAÐIR nú um helgina, og verða opnir eins og hér segir: Á föstudagskvöld kl. 20—22. Laugardags- og sunnudagsmorgna kl. 11—12 og mánudagskvöld kl. 20—22. Klippa þarf númer viðkomandi manns í öll hross, númer fást hjá Jóni Sigfússyni í kvöld, fimmtudag, í síma 23435 eða við hliðin. Sleppt verður á Kífsá og Hrafnsstöðum. Gjald fyrir hross í sumarbeit er kr. 10.000,15.000 allt tímabilið, og greiðist um leið og hrossunum er sleppt. Utanfélagsmenn greiða tvöfalt gjald. Með öll ómerkt hross og vanskila, verður farið með sem óskilafé. Hross verða tekin t hagagöngu á Garðsá eins og undanfarin ár og eru þeir sem aetla að notfæra sér þaó beðnir að hafa samband við Óttar Björnsson sem fyrst. HAGANEFND LÉTTIS. Stakkar í miklu úrvali margar gerðir, einnig ístórum númerum. Verð frá Kr. 18.400,- Herradeild. Fimmtudagur 5./6. Bimbó kemur og blandar sam- an gömlum og splunkunýjum plötum. Sjallinn Top-10 31. maí '80 1. Uou may be right — Billy Joel. 2. Don’t cry for me Argentina — Festival. 3. Dance Yourself Dizzy — Liquid Gold. 4. Nightboat to Cairo — Madness 5. Joe’sGarage — Frank Zappa. 6. Call me Blondie. 7. Funkytown — Lipps. 8. Don’t Push it, Don’t Force it — Leon Haymood. 9. Rap-o-clap-o — Joe Bataan. 10. And The Beat goes on. — Whispers. Já það var þrælgott síðast. Nú veröur það endur- tekið frá 9-01 Föstud. — Laugard. Matur framreiddur frá 20-22. Finnur Eydal kemur með nýja hljómsveit, alveg bráðhress. Jazz dans. Kl. 22.00 Tískusýning sumartískan frá Parinu. 20-03 Sunnudagur Bimbó þeytir skífum eldhress frá 29-01. Hver kemur í heimsókn. Ha! Það besta er ekki of gott fyrir þig!!! SJÁLFSTÆÐISHÚSIÐ. Flugdrekar. Krokket sett. Stráhattar. Blöórur og fánar. Leikfanga- markaðurinn Hafnarstræti 96 Nýtt, Nýtt. Trimmgallar Fullorðjns og unglinga- stærðir. Verðfrá kr. 22.100,- Smekkbuxur (flauel) barnastærðir. Dömu og barnablússur. Dömupils. Klæðaverzlun Sig. Guðmundssonar. Frábær bolti á frábæru verði! Sporthúsið ^porthúyd HAFNARSTRÆTI 94 SÍMI 24350 DAGUR.3

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.