Dagur - 12.06.1980, Blaðsíða 3

Dagur - 12.06.1980, Blaðsíða 3
SIMI 25566 Höfum kaupendur að: Einbýlishúsi með 4-5 herb. íbúð og 2-3ja herb. íbúð. Bílskúr æskilegur. Einbýlishúsi eða raðhúsi 3-4ra herb. með bílskúr eða bílskúrsrétti. 3-4ra herb. íbúð á Brekkunni neðan Mýrarvegar. Á sölu- skrá: 2ja herb. íbúöir viö Tjarnarlund, Hrísalund, Smárahlíð og Borgar- hlíð. Sumar lausar strax. 3ja herb. íbúðir við Tjarnarlund, Hrísalund, Skarðshlíð, Byggðaveg Lónsbrú, Víðilund. 4ra herb. mjög góð íbúð við Grænugötu. Frábært útsýni. Skipti á 3-4ra herb. íbúö á Eyrinni komatil greina. 4-5 herb. efri hæð og ris viö Eiðsvallagötu. Skipti á 3ja herb. íbúð í fjölbýl- ishúsi koma til greina. 3ja herb. endaraðhús við Furulund. Bílskúrsréttur. 3ja herb. endaraöhús við Seljahlíð. Stærð ca. 86 fm. 4ra herb. raðhús við Ein- holt. Mjög vönduð íbúó. 4ra herb. alveg ný íbúð við Tjarnarlund. Stærð 108 fm. Fokheld raðhús við Stapasíðu. Á 2 hæðum, 5 herb. Teikningar á skrifstofunni. Húsin veróa afhent fokheld í haust. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Höfum fjölmargar fleiri eignir á skrá. Hafið sam- band. Höfum ennfremur kaupendur að einbýlis- húsum á einni hæó. FASTEIGNA& M SKIPASALA Zj&l NORÐURLANDS íl Hafnarstnsti 94 Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri, Pétur Jósefs- son, er á skrifstofunni ailadaga kl. 16.30-18.30. Heimasími utan skrif- stofutíma 24485. Fyrir 17. júní Hárskraut og skartgripir í úrvali. Magie Noire nýii ilmurinn frá LAN- COME. ESTÉE LAUDER, 5 ilmir. Bio Term (undrakremin). Höfum eitthvað fyrir alla. Munið eftirtalin merki: LANCOME, MARY QUANT, PIERRE ROBERT, INNOXA, ESTÉE LAUDER, VELEDA, JOVAN. BRAUN KRULLUJÁRN OG BLÁSARAR. Norðurlandsmót í hestaíþróttum — Héraðssýning á kynbótahrossum Um næstu helgi fer fram á Melgerðismelum í Eyja- firði, Norðurlandsmót í hestaíþróttum og er það hið fyrsta sinnar tegundar. Þátttakendur eru frá hesta- mannafélögunum: Létti Akureyri, Hring Dalvík, Stíganda Skagafirði, Léttfeta Sauðárkróki, Þyt V.- Húnavatnssýslu, Grana Húsavík, Þjálfa S.-Þing- eyjarsýslu og Funa Eyjafirði. Einnig verða nokkrir gestir, þar á meöal íslands- meistarinn í hestaíþróttum Sigurbjörn Bárðarson og Evrópumeistarinn Ragnar Hinriksson. Jafnhliða Norðurlandsmótinu fer fram héraðssýn- ing á kynbótahrossum á vegum Hrossaræktar- sambanda Eyjafjarðar- og Þingeyjarsýslna. Dagskrá mótsins: Laugardagur Kl. 8.00 f.h. Hlýðnikeppni A og B — Stóóhestar- sýndir. Kl. 10.00 f.h. Fimmgangur — Hryssur með af- kvæmum sýndar. Kl. 1.30 e.h. Tölt — Kynbótahryssur sýndar. Kl. 4.00 e.h. Fjórgangur. Kl. 6.15 e.h. Gæðingaskeið. Sunnudagur: Kl. 8.00 f.h. Hindrunarstökk. Kl. 9.00 f.h. Gæðingaskeið. Kl. 10.30 f.h. Víðavangshiaup. Kl. 11.00 f.h. Fjórgangur unglinga, úrslit. Kl. 11.00 f.h. Tölt unglinga, úrslit. Kl. 1.00 e.h. Fjórgangur og fimmgangur, úrslit. Kl. 2.30 e.h. Kynbótahross sýnd, dómum lýst. Kl. 4.00 e.h. Tölt, úrslit. Mótanefnd. Diskótekið opið fimmtudag frá 9-1. Valin verður að sjálsögðu vinsældarlisti hússins. Diskókóngur Klúbbsins, Ævar Ólsen, kemur fram í diskótekinu kl. 23. Föstudag og laugardag verður tískusýning - sumartískan í skæru litunum frá Venus. Sunnudag opið frá 9-1. Mánudag, stúdentagleði, eldri stúdentar fjöl- menna í mat. Halli, Laddi og Jörundur skemmta. 17. júní, nýstúdentafagnaður frá 6.30-2. Hljómsveit Finns Eydal leikur fyrir dansi öll kvöld á neðri hæð, en uppi er diskótekið í fullum gangi. Borðapantanir hjá yfirþjóni í síma 22970. Vöruhús K.E.A. auglýsir snyrtivörukynning föstudaginn 13. júní verður til viötals og leiðbeiningar snyrtisérfræðingur frá Pierre Robert. HAFNARSTR. 91-9S - AKUREYRI - SÍMI (96)21400 NYKOMIÐ gaddaskór í miklu úrvali Addidas æfingagall- ar í st. 140-170 ddidas PUIHII DAGUR.3

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.