Dagur - 15.07.1980, Blaðsíða 2

Dagur - 15.07.1980, Blaðsíða 2
sSmáauðlvsinöar Sex sæta sófasett meö ullar- áklæöi til sölu á kr. 350.000, einnig stakur sófi og stóll, grill- ofn og rafmagnsgarðsláttuvél. Uppl. í Ásabyggð 6, sími 22742. Tll sölu 3 tamdir hestar. Uppl. í símum 23677 og 24315. Mjög vel með farinn Gesslein barnavagn til sölu. Uppl. í síma 21242. Hænuungar. 2ja mán. hænu- ungar til sölu, hvítir og brúnir ítalir. Uppl. að Syðra-Fjalli, Að- aldal, sími 43594. Vélbundln taða til sölu. Uppl. í síma 21960. Til sölu KUHN heyþyrla til nið- urrifs. Félagsbúið Ytra-Felli. Til sölu tvennir nýir froskkaf- arabúningar, í karl- og kven- manns í stærðunum M. Einnig vönduð sjóskíði. Uppl. í síma 25975 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu vegna flutnings gönguskíði fyrir börn, skíða- sleði, sófaborð, gítar, sófi, skápur, fataskápur og bóka- hillur. Uppl. i'síma 25240. (sskápur. Philco ísskápur 220 lítra til sölu. Uppl. í síma 24147 og 22100. Til sölu Simca 1508 GT, árg. 1978. Mjög góöur bíll. Uppl. í síma 22255 eða 22783. Bifreióir Volkswagen 1300 árgerð 1973 er til sölu. Vel með farinn. Góð dekk. Skipti koma ekki til greina. Nánari upplýsingar gefur Áskell í síma 23207 og Bílasalinn við Tryggvabraut. Til sölu Volkswagen Fastback árg. 1972. Uppl. hjá Bjarna í síma 21255, milli kl. 9 og 7. Til sölu Ffat 127, árg. ’73, með bilaðri kúplingslegu. Ekinn 52 þús. km. Góð kjör. Uppl. í síma 96-23525. Fíat 127 árg. ’75 til sölu. Greiðslukjör. Upplýsingar í síma 23704 eða 22335. Tilboð óskast í Cortinu árg. 1970. Uppl. ísíma 25459 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Eftir veltu er til sölu Willis jeppi, árg. 1964. Uppl. í síma 22991, á kvöldin. Skoda árgerð 1972 til sölu. Upplýsingar í síma 22398 eftir kl. 19. Volkswagen tit sölu til niðurrifs á Sauðárkróki. Góð vél, útvarp o.fl. Uppl. í síma 23435 á kvöldin. Til sölu Flat Berlina árgerð 1971. Þarfnast lagfæringar. Ódýr bíll. Upplýsingar í síma 22509 á kvöldin. Volkswagen 1600 árg. ’67 til sölu. Ónýtur startari en nýupp- tekin vél og gírkassi. Tilboð óskast. Einnig er til sölu notað sófasett, 3ja sæta og tveir stól- ar. Uppl. í síma 25112 eftir kl. 4 á daginn. Húsnæói Menntaskólastúlka óskar eftir herbergi sem næst skólanum. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 62138. 16 ára stúlka óskar eftir her- bergi frá 1. ágúst. Reglusemi heitið. Uppl. í síma 25547. 2ja—3ja herbergja íbúð óskast til leigu með haustinu, fyrir eldri hjón. Fyrirframgreiðsla efóskað er. Uppl. ísíma 22898. 2ja herb. íbúð óskast til leigu frá 1. ágúst n.k. Uppl. í síma 23218. Stúlka óskar eftir að taka á leigu eins til tveggja herbergja íbúð. Er nemi. Þarf ekki að vera fyrr en 1. sept. Skilvísum greiðslum og reglusemi heitið. Uppl. í síma 24666, milli kl. 6 og 8. Óska eftir lítilli íbúð eða her- bergi með eldunaraöstöðu frá 1. sept. Tilboð leggist inn á af- greiðslu Dags, merkt „Lítil íbúð”. Óskum að taka á leigu 2ja eða 3ja herbergja íbúö nú þegar. Uppl. í síma 21918 eftir kl. 19.30. Kaup 1-2ja tonna trilla óskast til kaups. Uppl. í síma 25510. Óska eftir stóru kvenmanns- reiðhjóli. Má vera drusla ef ekki ertil annað. Upp. í síma 23837. Faar KH 4 fjölfætia óskast til kaups. Má þarfnast viðgerðar. Á sama stað er óskað eftir hey- gaffli á dráttarvél. Uppl. að Draflastöðum, sími um Saur- bæ. Barnagæsla Stúlka óskast til að gæta tveggja barna á íslensku heimili í London frá miðjum septem- ber. Uppl. í síma 24255. 14 ára stúlka óskar eftir að gæta barns, hluta úr degi. Er í Byggöahverfi. Uppl. í síma 21393. Atvinna Viijum ráða karl eða konu til afgreiðslustarfa. Uppl. á Bif- reiöastöð Oddeyrar. Ýmislegt Heimlllshjálp óskast, fyrri hluta dags (frá 8-12) n.k. vetur. Uppl. í síma 21672. Tapað Aðfaranótt föstudagsins 4. júl(, tapaðist í miðbænum, svart seölaveski með skilríkjum, reikningum og fleiru. Finnandi vinsamlegast skili því á Lög- reglustöðina. Góð fundarlaun. Eg er þriggja ára og tapaði Ijósrauðri Hekluúlpu með hvítu hettufóðri fyrir rúmri viku. Finnandi vinsamlegast skili henni í Norðurgötu 32 eða á afgreiðslu DAGS Tryggvabraut 12. Þiónusta Stfflulosun. Losa stíflur úr vöskum og niðurfallsrörum, einnig baðkars- og WC-rörum. Nota snígla af fuilkomnustu gerð, einnig loftbyssu. Upplýs- ingar í síma 25548. Kristinn Einarsson. Gerist áskrifendur • sími: 24l()7 sterllu^íaoi noröan lands DAGUR Enn gýs Sl. fimmtudag hófst eldgos í Gjá- stykki. í gær, mánudag, gaus enn fyrir austan en hraunstraumur hafði eitthvað minnkað. Um helgina vakti gosið forvitni og áhuga margra ferðamanna og fjölmenntu þeir á gosstöðvarnar. Þetta olli yfirvöldum á gossvæð- inu nokkrum áhyggjum og er full ástæða til að vara fólk við að koma of nærri hrauninu. Afleysingaþjón- ustan hafin Hjá Búnaðarsambandi Eyjafjarðar er tekin til starfa afleysingarþjón- usta fyrir bændur. Þeir sem þurfa á slíku að halda eru beðnir um að hafa samband við ráðunauta f síma 22455. A söluskrá: Tveggja herbergja íbúðir. Tjarnarlundur. Þriðja hæð. Norðurgata. Laus strax. Brekkugata. Laus strax. Þriggja herbergja íbúðir. Seljahlíð. Raðhús. Norðurgata. Neðri hæó í tvíbýlishúsi. Víðilundur. Þriðja hæð. Kjalarsíða. Tilbúin undir tréverk. Byggðavegur. Neðri hæð í tvíbýlishúsi. Furulundur. Raðhús með bílskúrsrétti. Fjögurra herbergja íbúðir. Seljahlíð. Raðhús. Einholt. Raðhús. Byggðavegur. Efri hæó ítvíbýlishúsi. Aðalstræti. Lítið einbýlishús. Þórunnarstræti. Stór sérhæð. Fimm herbergja íbúðir. Heiðarlundur. Raðhús. Rimasíða. Fokhelt einbýlishús með bílskúr. Lerkilundur. Einbýlishús með bílskúr. Fokhelt einbýlishús á Grenivík. Möguleiki á skiptum á íbúð á Akureyri. Fokheldar fjögurra og fimm herbergja raðhúsa- íbúóir á einni hæð með bílskúr. Tveggja herbergja íbúö í Reykjavík í skiptum fyrir þriggja herbergja íbúð á Akureyri. tuKlfi «r||án|Ó4ur_ r«it«l|Hlr víámllrm l«vf |M Trmust Mfaun. fláW.S‘7 siml 2117* TASmCHáSMM H.F. átfMrstrmti /9/ amtrthitia* Ath. Vantar á söluskrá raðhús með bílskúr og ein- býlishús bæði eldri og ný. SIMI 21878. Opið frá 5 7. Ibúðir til sölu Eigum enn óráðstafað einni 2ja herbergja og einni 4ra herbergja íbúö í fjölbýlishúsinu Melasíðu 10. (Einn stigagangur). íbúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk með fullfrá- genginni sameign. Beðið eftir tveim fyrstu hlutum af láni húsnæðismálastjórnar ríkisins. Afhending um mitt ár 1981. BYGGINGAVERKTAKAR Kaupangi v/Mýraveg, sími 21234. íbúðir til sölu Af sérstökum ástæðum eigum við eina 3ja her- bergja íbúð óselda í fjölbýlishúsi við Kjalarsíðu 8-10 og 12. Einnig eigum við 2ja herbergja íbúðirtil sölu í sama húsi. 2.DAGUR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.