Dagur - 15.07.1980, Blaðsíða 6
Frá Sjálfsbjörg Akureyrí. Farin
verður skemmtiferð í Hall-
ormsstaðaskóg, dagana
18.-20. júlí. Væntanlegir
þátttakendur hafi samband
við skrifstofu Sjálfsbjargar
sími 21557, fyrir 17. júlí, þar
sem nánari upplýsingar
verða veittar.
Oriofsnefnd húsmæðra efnir til
eins dags ferðar fyrir Skaga,
þriðjudaginn 22. júlí. Farið
verður frá Varðborg kl. 9.30
stundvíslega. Uppl. gefa
Júdit í síma 24488, Ingibjörg
23807, Hekla 23545 og
Unnur 21038. Nefndin.
Ferðafélag Akureyrar. 26.-30.
júlí Austfirðir. Brottför
laugardag kl. 8 f.h. Ekið til
Egilsstaða og Borgarfjarðar.
Gist þar 2 nætur. Sunnu-
dagur. Ekið áleiðis til Húsa-
víkur og gengið til Loð-
mundarfjarðar. Mánudagur.
Dvalið í Borgarfirði, farið til
Dyrfjalla. Þriðjudagur. Um
Egilsstaði til Mjóafjarðar og
Dalatanga. Gist í Mjóafirði.
Miðvikudagur. Ekið heim.
2.-4. ágúst Gæsavatnaleið.
9.-12. ágúst Kverkfjöll.
Félagar eru vinsamlegast
beðnir að vitja Árbókarinn-
ar og Ferða. Skrifstofan er
opin mánudaga og fimmtu-
daga kl. 18.00-19.30. Sími
22720.
AIIIUUIU
Happdrætti SVFÍ 1980. Dregið
hefur verið í Happdrætti
Slysavarnarfélags Islands og
komu vinningar á eftirtalin
númer:
7086 Mazda 929 Station
Wagon 1980.
16776 Tveggja vetra hestur.
DBS reiðhjól komu á eftir-
talin númer: 32689, 8540,
22607, 24784, 4608, 11979,
2356, 26508, 11178, 22905,
17535, 11135, 20883, 16313,
3078, 32151,23005, 14257.
Vinninga sé vitjað á skrif-
stofu SVFl á Grandagarði.
Upplýsingar í síma 27123
(símsvari) utan skrifstofu-
tíma.
Bændur!
Kaupum land til þöku-
skurðar, helst sem næst
Akureyri.
Upplýsingar í síma
23947.
Þökur s.f.
auglýsa
Lóðareigendur athugið!
Nú líður á sumarið,
hugsum um lóðina ítíma.
Seljum þökur.
Leggjum þökur.
Leggjum hellur o.fl. o. fl.
CASE 850
8 tonna CASE jarðýta til
leigu í öll verk.
Vélamaður í síma 21346.
Athugið okkar þjónustu.
Páll Sigurðsson,
Grundargerði 6h,
sími 23947.
Hinn 12. júlí voru gefin saman í
hjónaband í Akureyrar-
kirkju, Sigrún Þórisdóttir,
sjúkraliði og Bjöm Hall-
dórsson, hjúkrunarfræðing-
ur. Heimili þeirra verður að
Hrísalundi 16f, Akureyri.
Hjálpræðisherínn. Á fimmtu-
dögum kl. 17,30 barnasam-
koma í Strandgötu 21. Allir
krakkar velkomnir. Sunnu-
daginn n.k. kl. 20.30 almenn
samkoma. Allir velkomnir.
Akureyrarkirkja. Messað verður
n.k. sunnudag kl. 11 f.h.
Ólafur Hallgrímsson, guð-
fræðinemi predikar.
'SSI5S?‘»o»<5,l
Sími22111
Ný þjónusta!
Höfum fengið tölvustýrða jafnvægisstillingarvél
fyrir hjólbarða.
Látið athuga og stilla hjól bifreiðar yðar og komist
hjá sliti á stýrisgangi og öðrum hjólabúnaði.
Opið alla daga og öll kvöld.
BILAÞJÓNUSTAN, TRYGGVABRAUT 14
SÍMAR 21715 OG 23515.
Hestamenn!
Áhugafólk!
Hestamannafélögin Funi, Léttir og Þráinn efna til
kappreiða og góðhestakeppni 26. og 27. júlí að
ingaverðlaun í kappreiðum.
Keppnisgreinar:
A og B flokkur gæðinga.
Gæðingakeppni unglinga.
Gæðingaskeið.
150 metra skeið.
250 metra skeið.
250 metra unghrossahlaup.
300 metra stökk.
600 metra stökk.
1200 metra brokk.
Eftirtaldir taka við skráningu:
Sverrir Pálmason, Akureyri, sími 22491.
Þorsteinn Jóhannesson, Bárðartjörn, sími 33177.
Hjalti Jósepsson, Hrafnagili, sími um Grund.
Skráningu lýkur mánudaginn 21. júlí klukkan 22.
Elskulegi sonur okkar, bróöir, frændi og mágur,
VALDIMAR BJÖRNSSON,
Furulundi 6B, Akureyri,
sem lést af slysförum þann 12. júlí síðastliðinn, verður jarð-
sunginn mánudaginn 21. júlí frá Akureyrarkirkju kl. 13.30.
Fyrir hönd vandamanna,
Klara Friðriksdóttlr,
Björn Jónsson.
Sonur okkar og bróðir
HALLDÓR SVEINBJÖRNSSON, Hrísum,
sem lést af slysförum 12. þ.m. verður jarðsunginn frá Saurbæ
laugardaginn 19. þ.m. kl. 13.30.
Guðrún Gísladóttir, Sveinbjörn Halldórsson,
Rósa Svelnbjörnsdóttir, Sveinbjörn Sveinbjörnsson,
Sigurgísli Svelnbjörnsson, Tryggvi Sveinbjörnsson.
Þökkgm auðsýnda samúð við andlát og útför móður okkar,
tengdamóður og ömmu
MARGRÉTAR ELÍASDÓTTUR,
Byggðavegl 94, Akureyri.
Axel Kristjánsson, Emil Kristjánsson,
Eria Kristjánsdóttlr, Elías Kristjánsson,
Þóra Kristjánsdóttir og fjölskyldur.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát
og útför
MAGNÚSAR HALLDÓRSSONAR frá Hrísey.
Ingibjörg Halldórsdóttir, Sigurlaug Halldórsdóttir,
Anna Krlstinsdóttir,
Sigurlaug Ingólfsdóttir, Ragnar Steinbergsson.
Fyrir hönd náinna aðstandenda færum við innilegar þakkir öll-
um þeim einstaklingum ásamt kvenfélaginu Hjálpinni í Saur-
bæjarhreppi sem auðsýnt hafa hluttekningu og virðingu vegna
fráfalls ástkærrar eiginkonu og dóttur
ÞÓRGUNNAR LÁRUSDÓTTUR, Amarfelli.
Guð veri með ykkur öllum.
Jón Eiríksson,
Vllborg Pálmadóttir.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát
og jarðarför
ÓLAFS DANIELSSONAR,
klæðskerameistara, Aðalstræti 5, Akureyri
Þóra Franklín,
Ævar Karl Ólafsson, Sigrún Jóhannsdóttir,
Ólafur Þór Ævarsson, Guðrún Baldursdóttir,
Inga Jóna Ævarsdóttir, Jóhann Björn Ævarsson,
Valgerður Friðriksdóttir.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför
föður okkar og bróður
GUNNARS ÁRNA SIGÞÓRSSONAR,
Norðurgötu 41, Akureyri.
Sonja Gunnarsdóttir, Sigríður Gunnarsdóttir,
Gunnur Gunnarsdóttir, Sigþór Gunnarsson,
Elín Gunnarsdóttir, Guðmundur Gunnarsson,
Eiður Sigþórsson.
Rafvélaverkstæði
Sigurðar Högnasonar
Hjalteyrargötu (í húsi Árna Valmundar),
sími24970.
Vindum upp og gerum við flestar gerðir rafmótora
svo sem þrífasa mótora, einfasa mótora. Allar
gerðir þvottavélamótora D.C. mótora og einnig
allar gerðir rafmagnshandverkfæra.
Kappkostum að veita fljóta og góða þjónustu.
Heimas.: Sig. Högnas. 25924.
Aðalleikur sumarsins
verður föstudaginn 18. júlí kl. 20.00 miili K.A. og
Þórs í II. deild.
Hvort liðið tekur forystu?
Fyrir leik og í hléinu leikur diskótekari Sjálfstæðis-
hússins Brian Estcourt létt lög.
4. flokk K.A. og 5. flokk Þórs, nýorðnum Norður-
landsmeisturum, veróa afhentir verðlaunabikarar.
Leikið verður með bolta gefnum af Sjálfstæðishús-
inu.
Stuðningsmenn félaganna fjölmenniö á völlinn.
Maggi Siguróla stjórnar K.A. kórnum.
Eftir leik er upplagt aó skella sér í Sjálfstæðishúsið.
Ath. í kvöld kl. 20.00 leika
K.A. og Völsungar.
KNATTSPYRNUFÉLAG AKUREYRAR
SJÁLFSTÆÐISHÚSIÐ
6.DAGUR