Dagur - 15.07.1980, Blaðsíða 3

Dagur - 15.07.1980, Blaðsíða 3
SÍMI 25566 Á sölu- skrá: Tveggja herbergja fbúöir viö Lundargötu, nýupp- gerð, Norðurgötu, ris- íbúð, Tjarnarlund, laus strax, Hrfsalund, ca. 56 fm. Þriggja herbergja fbúðir við Tjarnarlund, enda- íbúð, laus 1. ágúst, Hrísalund, laus fljótlega, Lónsbrú, laus fljótlega, Skarðshlíð. 4 herb. íbúð í fjölbýlis- húsi við Tjarnarlund. Laus fljótlega. 4 herb. alveg ný íbúð í fjölbýlishúsi við Tjarnar- lund. Stærð 108 fm. 5 herb. neðri hæð viö Vanabyggð. Stærð 146 fm. 4 herb. hæð við Þórunn- arstræti, sunnan Hrafna- gilsstrætis. Glæsileg íbúð, bílskúrsréttur. Stærð 138 fm. Laus fljót- lega. 4 herb. mjög fallegt rað- hús við Einholt. Stæró 108 fm. 5-6 herb. sérhæð við Lyngholt. Stærð ca. 140 fm. Lítil íbúð f kjallara fylgir. Bílskúr. Mjög góð eign. 3-4 herb. parhús við Oddeyrargötu. Laust fljótlega. Einbýlishús við Byggða- veg. Þarfnast viógerðar. Stærð ca. 160 fm, hæð og ris. Skipti á 4 herb. íbúð möguleg. Gamalt einbýlishús við Aðalstræti. 2400 fm eignarlóð. Þarfnast við- gerðar. Dalvík. Einbýlishús í smíðum við Svarfaðar- braut. Mjög sérstætt. Skipti á minni eign hugsanleg. Ólafsfjörður. Jörðin Garður I, ca. 2 km frá Ól- afsfjarðarkaupstað. Hlunnindi. Stórt einbýlishús við Álfabyggð. 2 hæðir og kjallari. Glæsileg eign á besta stað. Skipti á minni eign í Reykjavík eða Ak- ureyri hugsanleg. Steypt plata að einbýlis- - húsi við Reykjasíðu. Okkur vantar einbýlis- hús með tveimur fbúð- um, raðhús t.d. tilbúið undir tréverk, 3-4 herb. raðhús með bílskúr, ein- býlishús á einni hæð með bílskúr. FASTEIGNA& (J SKIPASALA^SSZ NORÐURLANDS O Hafnarstrœri 94 Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri, Pétur Jósefs- son, er á skrifstofunni alla daga kl. 16.30-18.30. Heimasími utan skrif- stofutíma 24485. Við qlítumoð bœndur eigi aó nota Agroma ístaðinn fyrir venjulegar smuroliur í dráttavélinni þinni eru sennilega fjögur lokuð kerfi, sem þarfnast smurolíu, - vélin, gfrkassinn, drifið og vökvakerfið. Líklega notar þú þrjár ef ekki fleiri gerðir af olíum á þessi kerfi, og treystir þess vegna engum nema sjálfum þér til að sjá um viö- haldið. Lausnin er augljós - AGROMA olían frá Shell. Þú notar hana á allar vélar og vélarhluta, vetur, sumar vor og haust. Með Agroma er engin hætta á mistökum, þú færð þér einfaldlega eina tunnu af Agroma í stað allra olíu- brúsanna. Agroma sparar þér peninga og fyrir- höfn - þess vegna álítum við að bændur eigi að nota Agroma á alla vélahluta í staðinn fy.rir venjulegar smurolíur. Ein tunna af Agroma og málið er leyst. Sláðu þér á eina fyrir sláttinn. Shell AUKIÐ VÖRUVAL Á 1600 M2 GÓLFFLETI A 1600 M2 GOLFFLETI -g i stærstu versiun norðanlands SÉRTILBOÐ ÞÚ FÆRÐ MEIRA FYRIR PENINGANA í KJÖRMARKAÐI KEA NESTLE QUICK I LBS.................... kr. 805 NESTLE QUICK II LBS................... kr. 1612 TOP KVIK 400 G........................ kr. 999 WINNER MARMELAÐI 450 G................kr. 979 M.M. MARMELAÐI APPELSÍNU 450 G........ kr. 1020 M.M. MARMELAÐI í APRIKOSU 450 G....... kr. 1067 SPECIAL K VÍTAMÍNBÆTTAR KORNFLÖGUR AÐEINS KR. 990 250G.PK. \J u.... rvi. i uu r ^ FYLGISTMEÐ^ |g VÖRUVERÐINU > nýjar. vörur á neðri hæð FATNAÐUR - GJAFAVÖRUR - BÚSÁHÖLD HÖFUM STÓRAUKIÐ VÖRUVAL Á NEÐRI HÆÐ í HRÍSALUNDI 5. BJÓÐUM FLESTAR VÖRUR FRÁ VÖRUHÚSI KEA OG MEIRA TIL Ath.: COMBIFLEX RAÐSETTIN KOMIN AFTUR. ÓTRÚLEGA ÓDÝR EN VÖNDUÐ FRAMLEIÐSLA DAGUR:3

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.