Dagur - 24.07.1980, Síða 2

Dagur - 24.07.1980, Síða 2
Smáauglýsingar Sala Til sölu er Kenwood plötuspil- ari, útvarp og magnari 60 w einnig 2 stk. hátalarar 35 w. Uppl. ísíma 22716. Til sölu er 10 gíra, kappaksturshjól. Uppl. í síma 24303, eftirkl. 18.00. Kerruvagn til sölu. Uppl. í síma 21587. Til sölu 13 feta Pioneer piast- bátur og 4ra ha. Crysler vél. Hvort tveggja nýlegt. uppl. í síma 25844 á kvöldin. Trilla til sölu, 3ja tonna. Er í mjög góöu lagi. Dýptarmælir og fleira getur fylgt. Uppl. ísíma 23156 á daginn og 24551 eftir Barnaöæsla Dagmamma óskast til að gæta 8 mánaða stúlku helst á brekk- unni frá 1. september n.k. Uppl. ísíma 25454 eftir kl. 7 á kvöldin. Bifreióir Fíat128árg. 1974 tilsölu. Uppl. ísíma 22597, frá kl. 5-7. Land Rover bensín bíll til sölu. Ekinn 100 þús. km. Ný spraut- aður og í toppstandi. Uppl. í síma 21633. Saab, 96. Árg. 1973 er til sölu, góður bíll ekinn aðeins 67. þús. km. Bjarni Ingvason, Skútu- stöðum, sími um Reykjahlíð. AFMÆLISFRÉTT Þann 19. þessa mánaðar varð Baldvin Pálmason, smiður, frá Samkomugerði 80 ára. Hann er Eyfirðingur að ætt. Kona hans var Þórdís Benjamínsdóttir ljósmóðir, sem látin er fyrir nokkrum árum. Heimili þeirra stóð lengi að Munkaþverárstræti 10, hér í bæ. Synir þeirra eru Valgarður Bald- vinsson, bæjarritari og Gunnar Baldvinsson, verkfræðingur, bú- settur í Reykjavík. Heimili Baldvins er hjá syni sínum að Álfabyggð 1, Akureyri. Þiónusta Stíflulosun. Losa stíflur úr vöskum og niðurfallsrörum, einnig baðkars- og WC-rörum. Nota snígla af fullkomnustu gerð, einnig loftbyssu. Upplýs- ingar í síma 25548. Kristinn Einarsson. Gerist asknfendur • stmi: ö stuolumao ~ u sterku blaOi noroan lands DAGUR kl. 19. Til sölu er Kawasaki, 1000, Z.1.R. mótorhjól ekið aðeins 3 þús. km. skráð 1979, sem nýtt. Uppl. í síma 21130. Vélbundin taða til sölu. Uppl. í síma 25082. Páll Hartmanns- son, Mógili. mm Kaup Óska eftir góðri trillu til kaups. Ca. 2ja tonna. Uppl. í síma 21130. Vil kaupa varahluti í Mercury Comet Custom árg. ’63. Allt kemur til greina. Listhafendur leggi inn nafn og símanúmer á afgr. DAGS merkt 1002. Húsnæói Ég er ungur maður og vantar herbergi á leigu sem næst mið- bænum. Þeirsem gætu liðsinnt mér leggi nöfn sín og heimilis- föng á afgreiðslu DAGS sem fyrst merkt 1001. íbúð til sölu. 112 ferm. fjögurra herbergja íbúð við Núpasíðu til sölu. Fokheld í lok ágúst 1980. Hamar s.f. Uppl. í síma 24547. Óska eftir 2ja-3ja, herbergja ibúöum sem fyrst. Uppl. í síma 95-6359. fbúð óskast. 3ja herbergja íbúð óskast leigð í vetur. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 62260 og 62126. Menntaskólastúlka óskar eftir herbergi sem næst skólanum. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 24155. Ungt reglusamt barnlaust par óskar eftir lítilli íbúö á leigu strax eða sem fyrst. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 23388 eftir kl. 6 á kvöldin. Ung stúlka óskar eftir íbúð til leigu. Reglusemi og góðri um- gengni heitið. Ársfyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 91 -35556. Atvinna Ungan mann vantar atvinnu. Hefur meirapróf. Uppl. í síma 24024. Iðnaðarmenn Til sölu er lóð undir iðnaðarhúsnæði á mjög góðum stað í nýja iðnaðarhverfinu í Glerárhverfi. Selst með teikningum. Einnig kæmi til greina að steypa upp húsið ef áhugi reyndist fyrir því. Hamar s.f. Uppl. í síma 24547. Sjálfstæðishúsið Sjálfstæðishúsið Fimmtudagur 24. júlf: Ein besta hljómsveitin í dag: Friðryk og Pálmi Gunnarsson. Nýtt! Athugið: Frá kl. 9—02. Brian þeytir skífunum á milli atriða. Föstudagur 25. júlí: Opnum kl. 20 og skemmtum okkur til 03. Stein- grímur Stefánsson og félagar, sannkallaðir stuð- karlar. Leýndardómur kvöldsins: Þjóðþrif meó bráöfalieg og skemmtileg lög. Stuttu á eftir kemur örvar Kristjánsson og syngur og leik- ur lög af nýju plötunni sinni. Ath. aðeins rúllugjald. Laugardagur 26. júlí: • Opið frá 20—03. Steingrímur Stefánsson og félagar. Stórkostleg tískusýning kl. 22. Modelsamtökin sýna glæsilegan tískufatnað frá •Versluninni Venus. Einnig koma fram 3 rúlluskautakappar frá Kefla- vík. örvar mætir á staðinn alveg bráðhress og endur- tekur gleðina fráföstudeginum. Sunnudagur 27. júlf: Nýtt - Nýtt - Nýtt! Plötukynning: Pálmi GCmnarsson kynnir plötu sína: ,,Hvers vegna varst ekki kyrr?" Brian Escourt í diskótekinu á fullu til 01. LAND^ ^ROVER eigendur Höfum á lager varahluti í Land rover. Sendum hvert á land sem er. OVELAVAL Varmahlíð, sími 95-6118. Til Herstöðvaand- stæðinga Herstöðvaandstæðingar á Norðurlandi, hvetja félaga sína um land allt, til að taka þátt í sumar- mótunum sem fram fara í Hrísey við Eyjafjörð og að Hallormsstað helgina 1-4 ágúst n.k. Uppl. og skráning á Hríseyjarmótið í símum, 96-21788, 96-25745 og 91-17966. Hríseyjarnefndin. 2.DAGUR

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.