Dagur - 07.08.1980, Blaðsíða 7

Dagur - 07.08.1980, Blaðsíða 7
Sænskir hefilbekkir 3 stærðir. SÍMI 25020. Akureyri Eigum fyrirliggjandi mjög fjölbreytt úrval af bifreiðaviðtækjum með og án kassettu. Einnig stök segulbandstæki, loftnet, hátalara og ann- að efni tilheyrandi. I'setning samdægurs. VIKULEG VERÐTILBOÐ & LÆKKAÐ VÖRUVERÐ ER VIBKILEG BÚBÓT Starfsstúlka óskast Hótel Varðborg, veitingasala. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Hótel Varðborg Vantar reglusaman og samviskusaman mann í næturvarðarstarf frá og með 25. ágúst næstkom- andi. Nánari upplýsingar hjá hótelstjóra. Atvinna Viljum ráöa sem fyrst lipran starfsmann (karl eða konu) til afgreiðslustarfa í sérverslun með fjöl- breyttu vöruúrvali. Þeir sem vildu sinna þessu sendi umsóknir sínar um starfið í pósthólf 32, Ak- ureyri fyrir 12. ágúst n.k. Viljum ráða röskan og lipran skrifstofumann sem fyrst. Uppl. gefur skrifstofustjóri. Slippstöðin h.f. sími 21300. Póst- og símamálastofnunin umdæmi III Akureyri Staða skrifstofumanns IV ritari umdæmisstjóra er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi B.S.R.B. Umsóknir skulu berast til skrifstofu um- dæmisstjóra á þar til gerðum eyðublöóum fyrir 29. ágúst 1980. Upplýsingar í síma 96-25610. Umdæmisstjórinn Akureyri AKUREYRARBÆR Dagmæður Félagsmálastofnun Akureyrar óskar eftir dag- mæðrum. Þær sem hafa áhuga hafi samband við Félags- málastofnun sem fyrst í síma 25880 kl. 10-12 alla virka daga. TILBOÐ: Kjötbúðingur 1/2 ds Bæjarabjúgu 1/2 ds Kartöflumús 150 g kr. 1085,- kr. 920,- kr. 485,- FYLGIST MEÐ VÖRUVERÐINU LA ND” ^ROVER eigendur Höfum á lager varahluti í Land rover. Sendum hvert á land sem er. mVELAVAL Varmahlíð, sími 95-6118. DAGUR.7

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.