Dagur - 02.09.1980, Qupperneq 7
Eigum fyrirliggjandi
mjög fjölbreytt úrval af
bifreiðaviðtækjum með
og án kassettu. Einnig
stök segulbandstæki,
loftnet, hátalara og ann-
að efni tilheyrandi.
ísetning samdægurs.
isp*
Simi (96)23626
MICS iö&'
Glarárgötu 32 Akureyri
t
í TEIKN T STOFAN
STILLI
■ AUGLÝSINGAR-SKILTAGERÐ
TEIKNINGAR-SILKIRRENT
SÍMi: 2 57 57
Orðsending frá Iðju
Höfum orlofshús á leigu á lllugastöðum í septem-
ber. Upplýsingar á skrifstofu Iðju sími 23621.
STAK
Starfsmannafélag Akureyrarbæjar vekur athygli
félagsmanna sinna á fundi í Sjálfstæðishúsinu
þriðjudaginn 2. september kl. 20.30. Á fundinum
verður kynnt samkomulag B.S.R.B. og fjármála-
ráðherra og tilsvarandi samkomulag STAK og Ak-
ureyrarbæjar frá 28. ágúst 1980.
FJÖLMENNIÐ OG KYNNIÐ YKKUR SAMNINGS-
DRÖGIN.
Dagana 4. og 5. september (fimmtudag og föstu-
dag n.k.) fer fram atkvæðagreiðsla um samning um
kaup og kjör starfsmanna Akureyrarbæjar fyrir
tímabilið 1. ágúst 1980 til 31. ágúst 1981.
Kjördeildir verða tvær:
Kjördeild I á skrifstofu F.S.A. fyrir STAK-félaga
sem starfa á Fjórðungssjúkrahúsinu.
Kjördeild II í bæjarstjórnarsalnum Geislagötu 9, 4.
hæð, fyrir alla aöra félagsmenn í STAK.
Kjördeildirnar veróa opnar báða dagana frá 08-18.
STJÓRNIN
Hjúkrunarfræðingar athugið:
I kjördeild I fer einnig fram atkvæðagreiðsla um
aðalkjarasamning Hjúkrunarfélags íslands og Ak-
ureyrarbæjar.
HRISALUNDI
Frá vistheimilinu Sólborg
Starfsfólk óskast í hlutastarf. (Vaktavinna).
Upplýsingar hjá forstöðumanni í síma 21757.
Frá vistheimilinu Sólborg:
Skrifstofumaður óskast til starfa allan daginn.
Upplýsingar hjá forstöðumanni í síma 21757.
Starfsstúlka
óskast til verksmiðjustarfa.
Sana h.f. sími 21444.
Atvinna
Vanir byggingaverkamenn óskast.
Smári h.f.
Starfsfólk í mötuneyti
Starfsfólk óskast við mötuneyti Hrafnagilsskóla n.k.
skólaár.
Upplýsingar um starfið veita Svandís Hannesdóttir
matráðskona og Sigurður Aðalgeirsson skólastjóri.
SKÓLANEFND.
Vetrarmaður
Maður helst vanur sveitastörfum, óskast aö
Hrafnagili Eyjafiröi frá 15. okt. n.k.
íbúð fyrir fjölskyldumann er fyrir hendi á staónum.
Þeir sem hafa áhuga, vinsamlegast hafi samband
við Hjalta Jósefsson Hrafnagili, fyrir 7. sept. n.k.
SAMBANO ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉIAGA
Idnaðardeild ■ Akureýri
Frá Iðnaðardeild Sambandsins
Getum bætt við starfsfólki. Upplýsingar hjá starfs-
mannastjóra í síma 21900 (23)
Vörutilboð
ÞESSA VIKU
Ritz-kex
Aðeins kr. 520 pk.
Auglýsing
Samkvæmt 1. mgr. 98. gr. laga nr. 40, 18. maí 1978
um tekjuskatt og eignarskatt með síðari breyting-
um, um að álagningu opinberra gjalda á árinu 1980
sé lokið í Norðurlandsumdæmi eystra á þá lögaöila
sem skattskyldir eru hér á landi samkvæmt 2. gr.
greindra laga.
Tilkynningar (álagningarseðlar) er sýna þau opin-
beru gjöld sem skattstjóra ber að leggja á á árinu
1980 á þessa skattaðila hafa verið póstlagöar.
Kærur vegna allra álagðra opinberra gjalda sem
þessum skattaðilum hefur veriö tilkynnt um með
álagningarseóli 1980 þurfa að hafa borist skatt-
stjóra eða umboðsmanni hans innan 30 daga frá og
með dagsetningu þessarar auglýsingar.
Akureyri, 30. ágúst 1980,
Skattstjórinn í Norðurlandsumdæmi eystra
Hallur Sigurbjörnsson.
ÐAGUR.7