Dagur - 16.09.1980, Blaðsíða 2
Smáauglísjngar
Sala
Til söiu Ignis-ísskápur 275 lítra.
Upplýsingar í síma 39 Kristnes-
hæli (22300)
Til sölu nýuppgert drengja-
reiðhjól. Upplýsingar í síma
21585.
Til sölu ársgamall Bauknecht
kæli- og frystiskápur. Uppl. í
síma 22278.
Kojur (hlaðrúm) til sölu. Einnig
barnarúm. Uppl. í síma 25885.
8 mm sýningarvél til sölu.
Filmur hugsanlega með. Upp-
lýsingar í síma 25895 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Til sölu er 300 lítra rafmagns-
hitadunkur með 3 kw. túbu.
Uppl. í síma 23525.
Til sölu Eumig kvikmynda-
tökuvél af geröinni Makro
sound 65 X, life sound. Einnig
til sölu Eumig S 910 sýningar-
vél af gerðinni High quality
sound. Hvoru tveggja er nýtt.
Upplýsingar í síma 23238 hjá
Arthuri milli klukkan 12 og 13
og hjá Þorsteini í síma 21213.
210 lítra frystiskápur til sölu.
Tækifærisverð. Uppl. í síma
22757 eftir kl. 20.
Til sölu Úrsus dráttarvél,
árg.’78, 65 hestöfl. Einnig ný-
legur 5 tonna sturtuvagn.
Upplýsingar á Skála í Skaga-
firði, sími um Hofsós.
Nýkomnar í Byggðaveg 94
fallegar strammamyndir,
smyrna veggteppi, vinsælu
herðasjölin og margt fleira. Af-
greitt frá kl. 14. Sími 23747.
Nokkrar kýr til sölu. Einnig 900
lítra mjólkurtankur. Uppl. í síma
21913 í hádeginu og á kvöldin.
IGNIS frystikistur og kæli-
skápar. Ariston þvottavélar fyr-
ir heitt og kalt vatn. Ábyrgð og
þjónusta. Raftækni, Óseyri 6,
sími 24223.
Vil kaupa rifffil, 222 kal. eða
stærri, með kíki. Uppl. í síma
25284.
Óska eftir að kaupa vel með
farna notaða eldhúsinnrétt-
ingu. Uppl. í síma 23263.
Óska eftir að kaupa svalavagn.
Uppl. í síma 25689.
Óska eftir að kaupa vél í V.W.
1300. Uppl. í síma 24993.
Þiónusta
Hraðhreinsunin, Löngumýri
19, verður opnuð aftur, mánu-
daginn 22. sept. og verður opin
frá kl. 1-6 e.h.
Tökum að okkur hreingerning-
ar á íbúðum, stigahúsum, veit-
ingahúsum og stofnunum.
Hreinsum teppi og húsgögn
meó háþrýstitæki og sogkrafti.
Sími 21719 og 22525.
Húsnæði
Frá 1. okt. n.k. eru til leigu þrjár
2-3ja herb. íbúðir í Glerárhverfi
á vegum Félagsmálastofnunar.
Umsóknum skal beint til Fé-
lagsmálastofnunar, Strandgötu
19b, pósthólf 367, fyrir 20. sept.
n.k. á umsóknareyðublöðum,
er þar fást. Athugið að veita
verður allar umbeðnar upplýs-
ingartil þess að umsóknin komi
til greina. Félagsmálastjóri.
Óskum eftir 2-3ja herb. íbúð til
leigu, fljótt. Reglusemi heitið og
fyrirframgreiðslu ef óskaö er.
Uppl. í síma 23061, milli kl. 19
og 20.
Tveir 18 ára piltar utan af landi
óska eftir 2ja herbergja íbúö frá
okt.-31. maí. Góðri umgengni
heitið og fyrirframgreiðslu ef
óskað er. Uppl. í síma 25495.
Óska efftir að taka á leigu 3ja
herb. íbúð, sem fyrst. Uppl. í
síma 25232.
Óskum eftir 60-80 ferm. verk-
stæðishúsnæði til leigu. Tilboð
leggist inn á afgreiðslu Dags,
fyrir 23. sept. merkt „Verk-
stæðishúsnæði".
Atvinna
Vil ráða vetrarmann, helst van-
an skepnuhiröingu. Haraldur
Hannesson, Viðigerði, sími um
Grund.
Bifreidir
Til sölu Mazda station 818 árg.
'74. Góður bíll. Uppl. í síma
61472, eftir kl. 7 á kvöldin.
Til sölu er Opel Manta árg. ’72,
nýsprautaður, nýupptekin vél,
og ný dekk. Skipti á ódýrari bíl
koma til greina. Á sama stað er
til sölu Foko krani 3ja tonna.
Uppl. gefur Stefán í síma 95-
6165, á kvöldin.
Volkswagen 1303 árg. '73 til
sölu. Ekinn 67 þús. km.
Upplýsingar í síma 21926.
Til söiu Skodi, 110 L, árgerð
1976. Uppl. í síma 25197, eftir
kl. 19.
Til sölu Cortina, árg. ’68. Uppl.
í síma 43506 eftir kl. 19.
Peugeot, árg. 79, til sölu. Uppl.
í síma 22757, eftir kl. 20.
Til sölu er Audi S 100, árg. ’78.
Ekinn 33 þús. km. Uppl. í síma
61321 á Dalvík eftir kl. 13.
Til sölu er ítalskur Fíat 125,
árg. '68 til niöurrifs eða í pört-
um. Uppl. í síma 25079.
Til sölu Chevrolet Nova, árg.
’68, með bilaðri 6 cyl vél. Tilboð
óskast. Uppl. í síma 25910 milli
kl. 19 og 20.
Til sölu Dodge Dart 270, 2ja
dyra hardtop, árgerð 1968. Bif-
reiðin er 6 cyl, sjálfskipt. Má
greiðast með mánaöargreiðsl-
um. Upplýsingar gefa Þor-
steinn og Kristinn í síma 21213
á daginn.
Tapað ________________
í óskilum er ung kettlingafull
læða, grábröndótt að lit. Uppl. í
Norðurgötu 40.
Frá Karatefélagi Akureyrar Nú eru æfingar aö hefjast aftur af fullum krafti í kjallara Lundarskóla. Kennari veröur Magnús Sig- þórsson, 1. dan. (svart belti) og er með réttindi til aö gráöa upp að svarta beltinu. Nánari upplýsingar veröa gefnar í dreifiauglýsingum. Stjórn KFA.
PEPSI-COLA:
VERÐLÆKKUN Á AKUREYRI
ÖTRÚLEGT-EN SATT!
GERIÐ
SAMANBURD
CL: ÁÐUR KR:
kx) 890
25 260
19 220
NUKR:
ÞÚ FÆRD
MEIRA
FYRIR
SAMA
VERÐ
2•DAGUR