Dagur - 16.09.1980, Blaðsíða 7

Dagur - 16.09.1980, Blaðsíða 7
Hefilbekkir Stæröir 120 og 140 cm. r______________ IHANDVERK Strandgötu 23. Sími25020. Eigum fyrirliggjandi mjög fjölbreytt úrval af bifreiðaviðtækjum með og án kassettu. Einnig stök segulbandstæki, loftnet, hátalara og ann- að efni tiiheyrandi. ísetning samdægurs. TEIKN7STOFAN STILLr AUGLÝSINGAR-SKILTAGERÐ TEIKNINGAR-SILKIRRENT SÍIVIi: 2 57 57 unrt s talstöövum "‘Í- fiskleitartækjum J.M.J. húsið Gránufélagsgötu 4, 2-3 skrifstofuherbergi til leigu á II. hæö hússins. Ca. 70 ferm. Uppl. gefur Jón M. Jónsson í símum 23599 og 24453. Judomenn athugið Æfingar hefjast miövikudaginn 17. sept. í íþrótta- húsi Glerárskóla. Æfingatímar veröa á sunnudög- um kl. 17-18.30 og miðvikudögum kl. 19-20. J.R.A. Húsbyggjendur Ódýra vatnsklæöningin er komin aftur. Kr. 1.080,- pr. lengdarm. m/ssk. AÐALGEIR & VIÐAR H.F., FURUVÖLLUM 5, SIMAR 21332 og 22333 Ibúðir til sölu Höfum til sölu nokkrar 3ja herbergja íbúðir viö Sunnuhlíö. Upplýsingar á skrifstofunni og í símum 21332 og 22333 AÐALGEIR & VIÐAR H.F., FURUVÖLLUM 5, Auglýsing um lögtök Þann 4. september s.l. kvaö bæjarfógetinn á Akur- eyri upp lögtaksúrskurð fyrir gjaldföllnum en ógreiddum gjöldum til bæjar- og hafnarsjóðs Ak- ureyrar álögðum áriö 1980. Gjöldin eru þessi: Útsvör, aðstööugjöld, fasteignaskattur, holræsa- gjald, vatnsskattur, lóðarleiga og hafnargjöld. Lögtök verða látin fram fara án frekari fyrirvara fyrir ofangreindum gjöldum, á kostnaö gjaldenda en ábyrgð bæjar- og hafnarsjóðs, aö liðnum 8 dögum frá birtingu auglýsingar þessarar. Bæjargjaldkerinn, Akureyri. Haustþjónusta Ljósastilling, Sönriak-rafgeymasala og rafgeymahleðsla. Viö stillum Ijós frá kl. 8-16.30 alla virka daga. Eigum ávallt fyrirliggjandi Sönnak rafgeyma í flestar teg- undir fólksbíla, jeppa, vörubíla og dráttarvéla. Tökum gamla rafgeyma í hleðslu og til viðgeróar. Eins árs ábyrgð er á Sönnak rafgeymum sem keyptir eru hjá okkur. Ath. Eigum Fram olíusíur í flestar tegundir véla - hagstætt verð. Q Búvélaverkstæðið h.f. Óseyri 2, Akureyri, sími 23084. SUIMNBK Hálfs dags starf óskum aö ráða aðstoðarstúlku á tannlæknastofu. < Vinnutími, seinni partur dags. < Þarf aó geta hafið störf sem fyrst. rTTi □ 3 » r E ■ - i • 1. Bókhalds- og rekstrarráðgjöf Strandgötu 7, pósthólf 748, sfmi 25455. SAMBANDISLENZKRA SAMVINNUFÍLAGA Iðnaðardeild * Akureyri Járniðnaðarmaður óskast til starfa á vélaverkstæði. Getum einnig bætt við iðnverkafólki á dag- vakt. Upplýsingar hjá starfsmannastjóra í síma 21900 (23). Glerárgata 28 ■ Pósthólf 606 Sími (96)21900 Við fimm í norðri Akureyringar, kynnið ykkur greinar í blöðum bæj- arins um bæklinginn ,,ViÐ FIMM í NORÐRI". Bæklingurinn er m.a. happdrættismiði og er vinn- ingurinn ferð fyrir fjölskyldu; tvo fulloróna og tvö börn til einhvers vinabæjanna á Norðurlöndum. Vinningsnúmerið verður birt 1. október. Bæklingn- um verður dreift ókeypis til bæjarbúa í þessari og næstu viku. Akureyri, Lahti, Randers, Vasteras og Alasund. A L C 3 U N D vAstcrAs R A N D E R S Tilboð vikunnar frá Kjörmarkaði KEA, Hrísalundi 5 SÓLGRJÓN 950 g pk. aðeins kr. 600,- ^Nftatvörudeild DAGUR.7

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.