Dagur - 25.09.1980, Blaðsíða 3

Dagur - 25.09.1980, Blaðsíða 3
25 FERÐIR í HVERRIVIKU Vetraráætlun innanlandsflugs Flugleiða hefst 1. október n.k. og stendur til loka aprílmánað- ar. Innanlandsáætlun er í meg- inatriðum hin sama og í fyrra- vetur og viðkomustaöir allir þeir sömu. Sætaframboð verður ehmig svipað. Til flugsins verða nptaðar fjórar Fokker Friend- j/ship flugvélar. Þrjár af gerðinni æIzVjÍJM) með 48 sæti og em- ^j|-27-500 með sæti fyrir 56 far- þega. Sú síðasttalda verður að- állega í flugi niilli Reykjavíkur og Akureyrar. i Til Akureyrar verða 25 flug þ.e. þrjár ferðir á dag fimm daga vik- unnar, en fjórar ferðir á fimmtu- dögum og fimm ferðir á föstudög- um. Eins og undanfarin ár tengjast áætlunarflug Flugleiða til Akur- eyrar ferðum Flugfélags Norður- lands til Vopnafjarðar, Þórshafnar, Raufarhafnar, Kópaskers, Gríms- eyjar og Siglufjarðar. , Á því tímabili vetrarins sem flug- vélar Flugleiða fara í árlegar skoð- anir er í ráði að leigð verði 19 sæta Twin Otter flugvél til að annast flug á leiðum félagsins. Flugmenn' Flugleiða munu fljúga þessari léiguflugvél. Talið er að í heildina muni skoðanir Fokker Friendship vélanna taka 3 mánuði. Norðlendingafjórðungur: Heildarafli Heildarafli í Norðlendinga- fjórðungi var tæplega 180 þús- und lestir fyrstu 8 mánuði árs- ins, eða tæplega 30 þúsund lest- um meiri en á sama tima í fyrra. Þorskafli bátanna minnkaði um rösklega 3 þúsund lestir og varð Helgar-Dagur kemur út á morgun eftir nokkurt hlé. Meðal efnis í blaðinu er grein um barnateikningar eftir Helga Vilberg, Guðmundur Gunnars- son skrifar um tónlist og Eiríkur Sigurðsson, fyrrverandi skóla- stjóri, skrifar um Hamarkots- klappir, auk greinar um gömul hús. Umsjónarmaður Helgar— Dags er Guðbrandur Magnús- son, blaðamaður. rúmlega 20 þúsund lestir, en þorskafli togaranna minnkaði enn meira á milli ára, eða úr tæplega 42.900 lestum fyrstu átta mánuðina í fyrra í 36.800 lestir fyrstu átta mánuðina í ár. Heildarbotnfiskafli bátanna minnkaði um 3.500 lestir og varð rösklega 21 þúsund lestir, en heild- arbotnfiskafli togaranna minnkaði um eitt þúsund lestir og varð fyrstu átta mánuðina í ár 56.600 lestir. Mjög mikil aukning varð á loðnulöndun í Norðlendingafjórð- ungi fyrstu 8 mánuðina miðað við sama tíma í fyrra. Þannig var land- að í ár rösklega 99 þúsund lestum á móti 65 þúsund lestum í fyrra. JPbridge Aðalfundur Bridgefélags Akureyrar veröur haldinn þriðjudaginn 30. sept. í Félagsborg og hefst kl. 20. Glæsilegar hurðir á vægu verði Mikið úrval af fulningaútihurðum SÍMI22233 AKURVlK III GLERÁRGÖTU 20 — 600 AKUREYRI — SlMI 22233 Nykomnar vorur Buxur Bolir Jakkar Skór Sporthú^id AKUREYRINGAR - NÆRSVEITAMENN Crvalaf haustvörum: Vattjakkarnir vinsælu komnir aftur. Ullarbuxur Dömu og herra. Wrangler og Bandidó gallabuxur. Leöurkápur og leður- jakkar Herraskyrtur og bómull- arbolir Dömu og herrapeysur stórglæsileg jakkaföt — dömuullarkápur og margt, margt fleira. Nýir eigendur — nýjar vörur — góð þjónusta: Frá plötudeild — vekj- um athygli á B.A. Robertsson — Gary Newman — Diana Ross ásamt fullt af öðrum nýj- um plötum. Afsláttarkortin frá Tísku- sýningu Cesars gilda til 15. október Sjón er sögu ríkari Við bjóðum alla vel- komna í CE§AR CE$\R toppurinn ídag DAGUR.3

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.