Dagur - 25.09.1980, Blaðsíða 7

Dagur - 25.09.1980, Blaðsíða 7
M jólkurf ramleiðslan minkar um allt landið Mjög mikill samdráttur hefur verið i mjólkurframleiðslunni síðustu tvo mánuði. Samtals tóku öll mjólkursamlögin á móti 10.6 milljónum lítra í ágúst, en það var tæplega 2,5 milljónum lítra minna en i ágúst 1979, eða 18,7% minnkun. Að magni til munar mest um samdráttinn hjá Mjólkurbúi Flóa- manna, en innvegin mjólk þar var 722 þúsund e. minni en sama mán- uð í fyrra, eða 16.2%. Hlutfallslega var minnkunin mest hjá mjólkur- samlaginu á Blönduósi eða 28.2%, Sauðárkróki 22.6%, Akureyri 18.3% en þar munaði um 507 þúsund lítra og á Húsavík 24.7%. Samtals eru mjólkursamlögin 17 á landinu, af stærri samlögum var minnstur samdráttur hjá mjólkursamlaginu á Egilsstöðum eða um 10.9%. Verðlagsár landbúnaðarins er frá 1. september til 31. ágúst. Á síðasta verðlagsári 1979-1980 var innveginmjólksamtals 112.032.201 lítri, en á fyrra verðlagsári var tekið á móti 118.155.204 lítrum. Mjólkin minnkaði um rúmlega 6 milljónir litra eða 5.20. Mjólkurbú Flóa- manna tók á móti 40.5 milljónum lítra, en það var 2.8%. Mjólkurbú Flóamanna tók á móti 40.5 milljónum lítra, en það var 2.8% minna en árið á undan. Á Akureyri var tekið á móti tæplega 22.6 milljónum lítra, minnkun var 7.8%. Hlutfallslega varð mestur sam- dráttur hjá mjólkursamlaginu á Sauðárkróki eða um 12.5%, á Blönduósi var samdrátturinn 9.0%, Húsavík 9.9%, í Borgarnesi varð smávegis aukning 0.3%, á Egils- stöðum var minnkunin 2.7%. Frá Menntaskólanum á Akureyri Skólinn verður settur á Sal, sunnudaginn 5. okt. kl. 14.00. Nemendur í öldungadeild komi til fundar mánu- daginn 6. okt. kl. 20.00 í stofu 2 á Möðruvöllum. Þá þurfa allir að hafa greitt kennslugjald til skrifstofu skólans. Skólameistari. Frá Amtsbókasafninu á Akureyri Eins og undanfarna vetur verður Amtsbóka- safnið opið á laugardögum kl. 10-16, mánuðina október — apríl. Mánudag- föstudaga verður opið eins og að venju kl. 13.-19. Kvöldtímarnir á miðvikudögum falla nið- ur í vetur. Bókavörður. Félagsstarf aldraðra. Farið verður í feróalag til Hríseyjar fimmtudaginn 2. okt. n.k. Mæting er kl. 13.00 stundvíslega við Ferðaskrifstofuna Ráðhústorgi 3. Veitingar veróa í Hrísey. Gjald er kr. 4000,- Þátttaka tilkynnist í síma 25880 kl. 10-12 á Félags- málastofnun í síðasta lagi mánudaginn 29. sept. Félagsmálastjóri. Starfsfólk óskast Starfsfólk óskast nú þegar til fiskvinnslustarfa. Unnið eftir bónuskerfi. Uppl. gefur frystihússtjóri í síma 61710 og 61720. Fiskvinnslustöð KEA, Hrísey. Viljum ráða menn vana byggingarvinnu. Norðurverk h.f. sími 21777 ítxíð til sölu Eigum óselda 3ja herb. íbúð í suðurenda í raöhúsi við Móasíöu 2. íbúðin er 100 m2 og bílskúrsréttur fylgir. Áætluð fokheld og tilbúin til afhendingar 1. okt. Uppl. á byggingarstað á daginn og í símum 21871, 21175 og 21469 á kvöldin. Kjörviður s.f. Gömludansklúbbur- inn Sporið hefur vetrarstarf aó nýju n.k. þriðjudagskvöld 30. sept. kl. 20. Áhugafólk um gömlu dansana fjöl- mennið. Stjórnin. yERKSTÆÐlSDEU-D^ 7 K VerkstœöísdeíW^ Imenn annar magnsviogen-^j_j------— as j oJ_nU-í-r- _ hí, arei«sl‘jkjöró_i -^Alunarde Á þe: kunnum rao bílona hrjá ssori deilrl fr i ---------- unar '^ÍIA^eiMalakk, l_°bi|num er —bííHj[l -^^ia_Jengun -^ð^ófkasf^ þ( ™ía_meSþe;m , L 1 1 cfeii DAGUR.7

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.