Dagur - 25.09.1980, Page 6

Dagur - 25.09.1980, Page 6
Búmark. kvóti og kjarnfööurgjald Borgarbfó er nú að hefja sýn- ingar á hinni sprenghlægi- legu og djörfu, dönsku mynd, I Bogmannsmerkinu. Aðalhiutverk leikur Ole Söltoft, en margir kannast við hann úr „Rúmstokks- myndunum." í Bogmanns- merkinu fer Ole með hlut- verk njósnarans Jensen nr. 69 og reynir ásamt njósnur- um stórveldanna að komast yfir teikningar af leynilegum eldflaugastöðvum neðan- sjávar í Norðursjó. Leikur- inn berst til Norður-Afríku og kemur þá upp úr dúrnum að teikningarnar eru í púð- urdós magadansmeyjar. Jensen karlinn kemst yfir dósina en þá hefur eltinga- leikurinn borist til megrun- arhælis dr. Schmierkáse, sem viðhefur næsta sér- kennilegar aðferðir til megrunar. Kl. 11 sýnir Borgarbíó myndina Varalit- ur sem er mjög spennandi Frá Sjálfsbjörg Akureyri og nágrenni. í gjafalista bygg- ingarsjóðs Sjálfsbjargar yfir tímabilið 1.1-30.6 1980, urðu þau leiðu mistök að gjöf frá Svarfaðardalshreppi misrit- aðist. Hið rétta er að Svarf- aðardalshreppur gaf kr. 500.000,- I nýútkomnum kynningarbæklingi félagsins féll niður nafn einsvgefand- ans. Lionsklúbburinn Vit- aðsgjafi gaf kr. 400.000,- Eru hlutaðeigendur innilega beðnir afsökunar á þessum leiðu mistökum. Stjórnin. Við sendum öllum þeim sem studdu okkur við fjáröflun félagsins, sunnudaginn 21. sept., bestu þakkir. Lifið heil. íþróttafélag fatlaðra, Akureyri. UJREimtS Prssants a FREDOtE FIELOS proAt Lipstlck 'he story of a woman's outrage and a woman's revonge. kitrodudng MARGAUX HEMINGWAY «IS SAflANOON PERRY KING and ANNEBAI 0S Directed by LAMONT JOHNSON ScrBtmp HEl P0LNAREEF TECHNIC0L0R' A PARAM0 Sölubörn óskast til að selja blað og merki Sjálfsbjargar, sunnudaginn 28. sept. Vin- samlegast komið í Bjarg kl. 10 f.h. Sölulaun. Sjálfsbjörg. I.O.O.F. 2 162268 'A — 9 = III Innritun á dagvistarheimili hjá Félagsmála- stofnun Ákveðið hefur verið að innritun bama á dagvistarheimili Akur- eyrarbæjar verði á einum stað frá og með 1. október n.k. Undanfarin ár hefur verið mikil umræða I félagsmálaráði Akureyrarbæjar um hvernig dag- vistarmálum hér í bæ væri best komið. Að undangenginni könn- un ákvað ráðið á fundi sínum 10. sept. s.l. að flytja innritunina til Félagsmálastofnunar Akureyrar, sem síðan I vor hefur starfað í stærri og betri húsakynnum en áður. Er vonast til að þessi breyt- ing spari dagvistarheimilunum mikið ónæði og leiði til betra innra starfs og jafnframt að auð- veldara verði að leiðbeina for- eldrum og jafna biðtímann, sem núna er oftast á annað ár. Umsóknum verður veitt mót- taka í síma 25880 á þriðjudögum og miðvikudögum kl. 10-12, í fyrsta sinn miðvikudaginn 1. okt- óber. í síðasta mánuði var lokið við að reikna „Búmark“ allra bænda landsins. Það er byggt á fram- leiðslu bænda á sauðfjár- og nautgripaafurðum á árunum 1976, '11 og 1978. Bændum er að sjálfsögðu gefið tækifæri til að gera athugasemdir við þessa út- reikninga, og „Búmarkið“ er leiðrétt ef það hefur reynst ranglega rnetið. Þessa útreikn- inga, og „Búmarkið“ er leiðrétt ef það hefur reynst ranglega metið. Þessa dagana er verið að fara yfir athugasemdir, sem borist hafa frá bændum og gerðar leiðréttingar, þar sem þær eru taldar réttmætar. Þetta starf er unnið á vegum Fram- leiðsluráðs landbúnaðarins. Næsta skref er að reikna kvóta fyrir alla framleiðendur í þessum hefðbundnu búgreinum. Verulegar líkur eru á, að kvótinn verði nokk- uð rýmri en fyrirhugað var í upp- hafi, þegar ákveðið var að beita kvótanum. Næstu daga mun Framleiðsluráð landbúnaðarins taka endanlega ákvörðun um framkvæmd kvótans. Mjög fljótlega munu mjólkur- framleiðendur fá í hendur kjarn- fóðurskort, sem gefur þeim rétt til að kaupa ákveðið magn af fóður- blöndu með gjaldi, sem er rúmlega 33% af cif verði kjarnfóðurs. Eins og er miðast magnið við 175 g af fóðurblöndu á móti hverjum innlögðum mjólkurlítra. Það sem keypt er umfram greiðist með 200% gjaldi. Sama regla hefur verið ákveðið, að komi til að gilda um aðrar búfjárafurðir. Það verður ákveðinn skammtur á hvern grip eða afurðaeiningu með þessu lægra gjaldi en það sem er umfram greiðist með 200% álagi. Fram- leiðsluráð landbúnaðarins ákvað í sumar að mjólkurinnlegg fyrstu 8 mánuði þessa árs skyldi gera upp sérstaklega, þannig að nýtt kvóta- tímabil í mjólkurframleiðslu hófst I. september s.l. ..: Mikil aðsókn að Hvanneyri Mikill áhugi er á búnaðarnámi, meiri en hægt er að anna á Hvanneyri. Það er hægt að taka á móti í mesta lagi 110 nemendum, en um 130 sóttu um skólavist. Nú um nokkuð mörg ár hefur almennt búnaðarnám verið einn vetur á Hvanneyri, en nú verður einnig um tveggja ára nám að ræða, eða tveir vetur og sumarið á milli sem verður varið til verk- náms. í búvísindadeild verða 22 nemendur, þá munu 38 nemend- ur hefja tveggja ára nám og 50 eins vetrar nám. — Sex kílómetrar .. (Framhald af bls. 1). árið 1981 og 410 milljónum á 5ðhr.tals er þá eftir að undirbyggja 5,9 km af Víkurskarðsvegi. Ef þessar fjárveitingar verða hækkað- ar í samræmi við verðbólgu er ekki útilokað að vegurinn verði tilbúinn árið 1982. Eftir er að endurbyggja veginn milli Svalbarðsstrandar og Víkurskarðs og einnig veginn í Fnjóskadal. Ekki er gert ráð fyrir neinum framkvæmdum við þessa vegi á næsta ári, en hugsanlegt að þeir verði teknir á áætlun við end- urskoðun vegaáætlunar í vetur. WMMÉMÍÉ HM .<¥S?kv>:: AKUREYRI \ÍT ui .íi 040 ". i jt ÍOO 100 140 i I 100 105 1<0 6.DAGUR

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.