Dagur - 07.10.1980, Blaðsíða 2
Smáauqlvsinéar
Nokkrar tunnur af síldarúr-
gangi til sölu til skepnufóðurs.
Vil kaupa dráttarvél, helst dísel,
þó ekki skilyrði og jeppagrind.
Upplýsingar í síma 33137.
Til sölu, hjónarúm með nátt-
boröum og dýnum. Hansahill-
ur, kaffistell 9 manna Bingo-
Gröndal. Tjald 4ra manna, kós-
angas, pottasett, 2 svefnpokar,
2 madressur, speglar og ýmis-
legt eldhúsdót. Lilly Jakobs-
sen. Brekkugötu 13. Akureyri.
Vandaður ísskápur til sölu sem
nýr. Upplýsingar í síma 22278.
Tvær felgur til sölu undir Saab
99. Upplýsingar í síma 25467
eftir kl. 7 á kvöldin.
Kawazaki Z 650 árg 1979 til
sölu. Upplýsingar í síma 21976
eftir kl. 8 á kvöldin.
Kúabú til sölu. Snemmbærur
og vetrarbærur. Góðir gripir.
Ennfremur eru hross til sölu.
Tvö folöld og hryssur á
tamningaraldri — 3ja, 4ra, 5 og
6 vetra. Upplýsingar í símum
61508 og 61514.
Til sölu Johnson, snjósleði.
Þarfnast viðgerðar. Ennfremur
DBS reiðhjól (karlmanns) og
lítill plötuspilari. Upplýsingar í
síma 21624.
Húsnæði
Ung móðir með tvö börn óskar
eftir íbúð á leigu sem allra fyrst.
Upplýsingar í síma 24167 á
skrifstofutíma.
Herbergi til leigu í Lundahverfi
með aðgang að snyrtingu. Til-
boð leggist inn á augl.deild
DAGS merkt ,,góð umgengni'1.
Til sölu stór og góð íbúð, ásamt
bílskúr. Laus fljótlega. Uppl. í
síma 22885.
Óska eftir húsnæði fyrir tvo
hesta í vetur. Uppl. í síma 25384
eftirkl. 19.00.
Tapad
Laugardaginn 13. sept. s.l.
tapaðist í Sjálfstæðishúsinu
gullhringur með rauóum steini.
Finnandi vinsamlega hringi í
síma21839. Fundarlaun.
Þiónusta
Stíflulosun. Losa stíflur úr
vöskum og niðurfallsrörum,
einnig baökars- og WC-rörum.
Nota snígla af fullkomnustu
gerð, einnig loftbyssu. Upplýs-
ingar í síma 25548. Kristinn
Einarsson.
Bifreiðir
Til sölu Opel Record fjögurra
dyra árg. 1967. Góðir greiðslu-
skilmálar og skipti á ódýrari
koma til greina. Upplýsingar í
síma 21606.
Til sölu Ford Bronco árg. '73. 8
cyl. beinskiptur. f mjög góðu
ásigkomulagi. Skipti koma til
greina. Upplýsingar í síma
24828 á kvöldin.
Nokkrir Skodar til sölu, einnig
varahlutir og kerruefni. Uppl.
ekki í síma. Pálmi Ólafsson.
Til sölu Mazda 323 árg. '78
sjálfskiptur, 3ja dyra ekin ca.
40. þús. km. Uppl. í síma 32389.
Ford Cortína 1600 árg. '74 til
sölu. 4ra dyra, rauð. Upplýs-
ingar í síma 21213.
AUGLÝSINGAR-SKILTAGERÐ
TEIKNINGAR-SILKIPRENT
SÍMi: 2 57 57
Barnagæsla
Viljum ráða konu til að gæta
2ja barna frá kl. 8-12. Þarf að
geta komið heim. Erum á
brekkunni. Sími 24983.
Óska eftir barngóðri stúlku til
að gæta eins árs stelpu eftir
hádegi á laugardögum og af og
til á kvöldin. Upplýsingar í síma
24868.
Tökum að okkur hreingerning-
ar á íbúöum, stigahúsum, veit-
ingahúsum og stofnunum.
Hreinsum teppi og húsgögn
með háþrýstitæki og sogkrafti.
Sími 21719 og 22525.
Tek að mér allskonar járn-
smíðavinnu, smíða kerrur aftan
í bíla einnig festingar fyrir kúlur.
Sanngjarnt verð. Þorsteinn
Pálmason Goðabyggð 13, sími
22713.
TILB.OÐ
næstu daga
Fra Kjörmarkaði KEA
Hrísalundi 5
„FAY“ Eldhúsrúllur
2 stk. ípk. Aðeins kr. 750,- pk.
Söngvinir
Kór kennaraskólans í Lúzern heldur tónleika í Ak-
ureyrarkirkju miðvikudaginn 8. október kl. 20.30
Komið og hlýðið á fjölbreytta efnisskrá.
Allir velkomnir. Aðgangur ókeypis.
Golffélagar G.A.
Árshátíð klúbbsins er ákveðin laugardaginn 18.
októberkl. 7.30.
Heitur matur og góð skemmtiatriði.
Þeir sem vilja vera með skrifi sig í Sport og hljóð-
færaverslun eða hringi í Jónínu í síma 21250 fyrir
þriðjudag 14. október.
SKEMMTINEFND.
Framsóknarmenn Akureyri
Fundur um bæjarmálefni fimmtudaginn
9. október kl. 21 í Hafnarstræti 90.
Stjórnin.
FRAMSÓKNARFÉLAG
AKUREYRAR
Hrossasala
Söludilkur verður starfræktur í Borgarrétt laugar-
daginn 11. október. Hrossin koma í réttina kl. 14.
Þeir sem vilja selja hross láti skrá þau hjá stjórnar-
mönnum í seinasta lagi n.k. föstudag.
Hrossaræktarfélag Saurbæjarhrepps
Hrossasmölun
í Öngulsstaðahreppi er ákveðin laugardaginn 11.
október n.k.
Réttað verður að Þverárrétt sunnudaginn 12. okt.
um kl. 1 e.h.
Eigendum utansveitarhrossa er gert að greiða til
Fjallskilasjóðs Öngulsstaðahrepps kr. 3.000,- fyrir
hvert hross.
Oddviti.
Hrossaeigendur
Saurbæjarhreppi
Samkvæmt reglugerð Búfjárræktarlaga, hefur
hreppsnefnd Saurbæjarhrepps ákveðið að
takmarka lausagöngu hrossa í hreppnum.
Þaó er því framvegis óheimilt, að láta hross ganga
laus á afréttum eða ógirtum heimalöndum í
Saurbæjarhreppi á tímabilinu frá 1. febrúar til 15.
júní ár hvert.
Gildir þetta þar til öðruvísi verður ákveðið.
Arnarfelli 4. okt. 1980.
F.h. Hreppsnefndar, Eiríkur Björnsson.
2.DAGUR