Dagur - 16.10.1980, Blaðsíða 2

Dagur - 16.10.1980, Blaðsíða 2
sSmáauqlvsinéar y Sala Yamaha 440 vélsleði árg. '74 til sölu. Góö kjör. Upplýsingar í síma 23052. 4 stk. nagladekk, til sölu stærð 13tommu. Upp. ísíma 25650. Til sölu góð nagladekk á felg- um, á Saab 99. einnig ,,Cover“ á sæti. Uppl. í síma 21040, milli kl. 19 og 20. Til sölu er 6, vetra hestur, upplýsingar gefur Gunnar Jakobsson í síma 21195. Til sölu notaður rafmagnsgítar. Upplýsingar gefur Helgi í síma 24504___________________________ Fides ísskápur með rúmgóðu frystihólfi og 12-14 manna eld- húsborð til sölu. Upplýsingar í síma 25547 eftir kl. 18. Svo til nýr Silver Cross barna- vagn til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 22741. Til sölu er karlmannsreiðhjól, 26, tommu. Vel með farið, Uppl. í síma 24163 í hadeginu. Til sölu BROTHER prjónavél K.H. 830, með litaskipti. 2ja ára, lítiö notuð. Uppl. í síma 96-61327. 4 stk. sóluð nagladekk til sölu Stærð 165x13. Uppl. í síma 24383 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Briges & Stranon bensínvél 9HP til sölu. Uppl. í síma 24664 milli 6-8 á kvöldin. Pétur Jóns- son, Hafnarstræti 84. Notuð þvottavél óskast keypt, einnig lítiö eldhúsborð meö fjórum stólum. Upplýsingar í síma 23818. I síðasta blaði var frétt um neyslu- vatnslagnir í Mývatnssveit. í frétt- inni átti að standa að land hefði hækkað um 'h meter, en ekki að Húsnæði Hjón með 2 börn óska eftir íbúð til leigu, frá áramótum n.k. Fyr- irfram greiðsla ef óskað er. Reglusemi heitið. Uppl. í síma 25319. Atvinna Atvinna óskast. Tvítug stúlka óskar eftir '/2 dags skrifstofu- starfi. Vön vélritun. Uppl. í síma 22027. wBarnagæslaa Takið eftir. Barngóð stúlka óskar eftir barnfóstrustarfi í nokkra tíma á dag og á kvöldin. Er vön. Upplýsingar í síma 24421 eftir kl. 7 á kvöldin. Ýmisleút Öll rjúpnaveiði í löndum Hvamms, Bárðartjarnar og Réttarholts í Grýtubakka- hreppi, er stranglega bönnuð. Landeigendur. Vegna átroðnings undanfarin ár, er öll rjúpnaveiði stranglega bönnuð í landi Skarðs í Dals- mynni. Landeigendur. Takið eftir. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Bólstrun Björns Sveinssonar Skipagötu 13, sími 25322. Þjónusta Stíflulosun. Losa stíflur úr vöskum og niðurfallsrörum, einnig baðkars- og WC-rörum. Nota snígla af fullkomnustu gerð, einnig loftbyssu. Upplýs- ingar í síma 25548. Kristinn Einarsson. landið hefði hækkað um 1/3Q, enda vitum við ekki með vissu hvaða táknmál hið síðarnefnda kann að vera. Bifreiðir Bifreiðin A-7608 sem er Daih- atsu Charmant árg. '79 ekinn 11 þús. km. er til sölu. Upplýs- ingar í síma 23431. Til sölu er Hilmann, árgerö 1973. Þarfnast viðgerðar. Til- boð. Skíðaskór nr. 39, seljast ódýrt. Frímerkjasafn, (sl. og erl. frímerki. Tilboðsverð Kr. 500.000,- Uppl. í síma 61423. Til sölu franskur Chrysler 180 árg. 1971. Ekkert út. Mánaðar- greiðslur. Upplýsingar í síma 21189 eftir kl. 8 á kvöldin. Leiðrétting Kennarinn fyrir miðju f blaðinu á þriðjudaginn var mynd af nokkrum harmonikuleikurum á baksíðu. I myndatexta hafði fallið niður að Karl Jónatansson, kennari við Tónlistarskólann, sat fyrir miðju í fremri röð. Málfreyjur kynna starfsemi sína Alþjóðasamtök málfreyja (International Toastmistress) kynna um þessar mundir starf- semi sína víða um land. Félagsskapur þessi er ólíkur mörgum öðrum, að því leyti, að hann höfðar ekki til neins einangr- aðs hóps kvenna, en miðar fyrst og fremst að uppbyggingu og þroska einstaklingsins. Það er stefna samtakanna að efla frjálsa og opinskáa umræðu án fordóma, og markmiðið er að skapa betri tengsl og skilning manna á meðal. Hámarksfjöldi í hverri félagsdeild er 30 og lágmark 12. Þetta er til þess gert að hver einstakur geti notið sín og félags- þjálfunin komi að sem mestu gagni. Fyrstu kynningarfundirnir norð- anlands verða haldnir sem hér seg- ir: Á Siglufirði laugardaginn 18. október í Sjálfsbjargarhúsinu kl. 14. Á Akureyri sunnudaginn 19. október að Hótel Varðborg, einnig kl. 14. TEIKN^STOFAN STILL ; AUGLÝSINGAR-SKILTAGERÐ TEIKNINGAR-SILKIPRENT sími: 2 57 57 Hreingemingar Teppahreinsun Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar, húsgagnahreinsun, með nýjum og fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Sími 21719 og 22525. Landið hækkaði um hálfan metra Kjördæmisþing Fram- sóknarmanna í Norður- landskjördæmi Eystra, verður haldiö á Húsavík dagana 8. og 9. nóv. n.k. Aóildar félög eru hvött til að kjósa fulltrúa á þingið, hið fyrsta og tilkynna það til skrifstofunnar Hafnarstræti 90. Sími 21180. Fyrir 1. nóv. Gjalddagi brunatrygginga fasteigna var þann 15. október síðastliðinn. Eru það vinsamleg tilmæli okkar til húseigenda, að þeir geri skil hið fyrsta. BRUNABÓTAFÉLAG ÍSLANDS Glerárgötu 24, Akureyri. Símar 23445, 23812. Frá Tónlistafélagi Akureyrar Aðalfundur félagsins verður haldinn í sal Tónlistarskólans, Hafnarstræti 81, laugardaginn 25. okt. kl. 17.00. Paula Parker, píanóleikari leikur í upphafi fundar. Tónlistaáhugafólk, áskriftameðlimir og aðrir vel- unnarar hvattir til að mæta. Stjórnin. HAMMOND HEIMILISORGEL Fyrir þá sem gera kröfur um tóngæði. Og verðið er ekki eins hátt og margur heldur. \BÚÐ!N sími22111 Uppboð Á nauðungaruppboði sem fram fer föstudaginn 24. þ.m. kl.13.15 við lögreglustöðina á Akureyri verða eftirtaldir munir seldir: Bifreiöarnar A-1676, A-1622, A-2611, A-5779 (vörub. m/krana), A-5455, A-4461, A-3820, A-440, A-7465, sjónvarp (Nordmande), útvarp og plötu- spilari (Philips), píanó (Rösler), 2ja og 3ja sæta sófi, hægindastóll, borð, 4 stólar og skenkur, skápar, hillusamstæða úr eik, hljómflutningstæki (Ken- wood), kæliskápur (K.P.S.), þvottavél (Candy), 5 málverk eftir R. lár., magnari (Dynaco), plötuspilari (Lenco), 2 hátalarar, sjónvarp (Nordmende), vélsög, þykktarhefill, vélsög og fræsari, 2ja vetra jarpur hestur, einnig ótollafgreiddur varningur svo sem bifr., fatnaður og varahlutir í bifr., byggingarefni o. fl. Bæjarfógetinn á Akureyri. Öngulsstaðahreppur Áður auglýstri hrossasmölun frestað um óákveðinn tíma. Oddviti. 2 -DAGUR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.