Dagur - 13.11.1980, Page 2

Dagur - 13.11.1980, Page 2
Opið allan daginn wSmáatiglýsingar ■Sala m Húsnædi Bifreióir Til sölu sem nýr fataskápur frá HAGA: breidd 130 cm. Uppl. í síma 24354. Gamall Boch ísskápur til sölu. Upplýsingar í síma 21920. Til sölu sófasett (sófi, 2 stólar og borö) Tilvalið í skálann, sjónvarpsherbergiö eða stof- una. Upplýsingar í síma 23779 eftir kl. 6 á kvöldin. Vel með farið sænskt sófasett til sölu. Upplýsingar í síma 25945. Til sölu mótatimbur 1”x6" ca 400 metrar. Uppistöður 11/2x4” 80 stykki, lengd 2,70-2,85. Uppl. í síma 24674 á kvöldin. Til sölu Royal kerruvagn, verð 150.000,- einnig barnaklæða- borð, verð 50.000,- Uppl. í síma 25289. Til sölu rörmjaltakerfi, (þýskt Westfalía) og 3 tæki. Einnig mjólkurtankur 900 lítra. Kerfiö er aðeins 2ja ára gamalt. Uppl. í síma 61504. Til sölu dýptarmælir, Skipper 701 frá Simrad. Á sama stað er til sölu Moskwits, árgerð 1972, með sumar og vetrardekk á felgum. Moskwits í varahluti getur fylgt. Uppl. í síma 95-- 4699, milli kl. 12 og 13 einnig eftir kl. 19.00. 3ja herbergja íbúð til leigu frá næstu mánaðamótum. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 25078 eftirkl. 19,00. Til leigu er 2ja herbergja íbúð. Uppl. í síma 23677. Atvinna 23ja ára fjölskyldumaður óskar eftir atvinnu. Helst framtíðar- starfi, en margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 25956 eftirkl. 19. Ýmisleét Hestamenn. Óska eftir hús- plássi fyrir 3 hesta í vetur. Uppl. gefur Hólmgeir í síma 24988 eða 21344. BÚJÖRÐ, ÓSKAST. Lítil bújörð í Eyjafirði óskast til kaups. Til- boð og upplýsingar leggist inn á afgreiðslu Dags fyrir 1. des. n.k. merkt Trúnaðarmál — Jörð. pimáauglýsingac 24167 DAGUR A-1202 Lada Sport árg. ’79 til sölu, ekin 15 þús. km. Uppl. í síma 23437. Willys ’55 til sölu. Þarfnast við- gerðar. Upplýsingar í síma 61527 á kvöldin. Til sölu Opel Record 1900 árg. 1976 ekinn 75 þús. km. Góðir greiðsluskilmálar, útborgun ca 1 milljón og afgangur lánaöur með jöfnum mánaðar greiðsl- um. Upplýsingar í síma D1606. Til sölu Volkswagen 1600 Fastbak árgerð 1968 vél ekin 25 þús km. Einnig til sölu á samastað V.W. 1300 vél. Uppl. í síma 25815.__________ Til sölu Lada 1600, árgerð 1980 ekin aðeins 3000 km. Skipti möguleg á ódýrari bíl. Uppl. í símum. 21899 og 24797. Barnaöæsla Get tekið börn í gæslu allan daginn. Hef leyfi. Er í innbæn- um. Upplýsingar í síma 25465. TEIKN^STOFAN stiulí AUGUÝSINGAR-SKILTAGERÐ TEIKNINGAR-SILKIRRENT SÍMi: 2 57 57 Ný sending Skrautfiskar Naggrísir Skjaldbökur Stóru páfagauk- arnir komnir. Pantanir óskast sóttar. HAFNARSTRÆTI96 SÍMI96-24423 AKUREYRI LEIKLISTARNÁMSKEIÐ á vegum Leikfélags Akureyrar hefst 17. nóv. n.k. Innritun og upplýsingar í leikhúsinu laugardaginn 15. nóv. milli kl. 17.00 og 19.00. Leikfélag Akureyrar. 0 Husqvarna Vörukynning Kynnum nýju rafeind- stýrðu saumavélina frá Husqvarna. Erla Ásgeirsdóttir sýnir þessa frá- bæru vél sem allir vildu framleitt hafa. @SANYO Sérfræðingar frá Sanyo kynna stórkostlegt úrval Sanyo Magnara, Tunera, segulbanda, plötuspilara, útvarpskassettutækja, útvarpsvekjara, sjónvarpstækja, myndsegulbandstækja og diktafóna o.fl., o.fl. Gjörið svo vel að líta inn. AKUREYRARBÆR íbúðir til leigu Frá 1. des. n.k. eru til leigu nokkrar tveggja og þriggja herbergja íbúóir í Glerárhverfi á vegum Félagsmálastofnunar. Umsóknum skal beint til Félagsmálastofnunar eða pósthólf 367 fyrir 24. þ.m. á þar til gerðum eyðublöðum er fást hjá Félagsmálastofnun Strandgötu 19b. Lífeyrissjóður trésmiða Ráðhústorgi 3 - Sími (96) 22890 ■ Pósthólf 473 - 602 Akureyri Aðalfundur Aðalfundur Lífeyrissjóðs trésmiða verður haldinn fimmtudaginn 20. nóv. n.k., kl. 20.30 að Hótel KEA. Fundarefni: Breytingar á reglugerð. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórn Lífeyrissjóðs trésmiða. JÓLAFÖTIN eru komin: Kjólar, pils, peysur, blússur, buxur, náttföt, náttkjólar, húfur, gallar, úlpur o.m.fl. Munið FIX fatnaðinn. DALVÍK: 0 143 m2 einbýlishús með 55 m2 bílsk. Fokhelt kominn hiti og rafmagn. GRÁNUFÉLAGS- GATA: Lítið einbýlishús, vel um gengið. FLATASÍÐA: Einbýlishúsagrunnur ca. ° 130 m2. SMÁRAHLÍÐ: 2ja herb. íbúð ca 70 m2 í fjölbýlishúsi tilbúin undir tréverk, fast verð. O BORGARHLÍÐ: 5 herb. raðhús með bílskúr ca. 160 m2. ÁSABYGGÐ: 3ja herb. íbúð í tvíbýlishúsi, rúmgóð ög vel umgengin íbúð. RIMASÍÐA: 3ja herb. raðhús ca. 85 m2 komin miðstöð og ein- angrun rafmagn að hluta, fast verð. SKARÐSHLÍÐ: 3ja herb. íbúð í fjölbýiis- húsi á 2. hæð ca. 80 m2 rúmgóð íbúð. SKARÐSHLIÐ: 3ja herb. íbúð í tvíbýlishúsi ca. 95 m2, bílskúrsréttur, vel umgengin íbúð og rúmgóð. O LANGAHLÍÐ: 3ja herb. íbúð í kjallara ca. 80 m2. ÞÓRUNNAR- STRÆTI: 5 herb. íbúð í þríbýlishúsi ca 120 m2 ný teppi og inn- rétting. 0 > 0 s HVÁNNAVELLIR: 5 herb. íbúð í tvíbýlishúsi o ca. 143 m2 geymslur í kjall- ara og herb. á háalofti. MÓASIÐA: Raðhúsaíbúðir 104 m2 og 120 m2 ásamt bílskúr, örfá- gj íbúðir eftir, gott verð, teikningar á skrifst. BAKKAHLÍÐ: Einbýlishú^á tveim hæð- um með bílskúr ca 300 m2 möguleiki að hafa tvær íbúðir. BJARMASTÍGUR: 5 herb. íbúð á efri hæð í þríbýlishúsi ca. I49m2 góðar gejynslur í kjallara. o Vantar allar gerðir fasteigna á söluskrá. EIGNAMIÐSTÖÐIN Skipagötu 1, sími 25606 og 24745 Lögmaður Ólafur B. Árna- son Sölustjóri, Björn Kristjáns- son heimasími 21776 2.DAGUR

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.