Dagur - 25.11.1980, Blaðsíða 3

Dagur - 25.11.1980, Blaðsíða 3
Sími 25566 Okkur vantar eínbýlishús, raðhús, hæðir, 3ja herb. íbúðir og 2ja herb. íbúðir á skrá. FASTEIGNA& (J SKIPASALA Z&sZ NORÐURLANDS O Hafnar$trœti94 Á söluskrá: Hrísalundur: 2 herb. íbúð í fjölbýlishúsí. Tjarnarlundur: Mjög góð 3 herb. fbúð í tjöibýlishúsi, fæst í skiptum fyrir góða 4 herb. íbúð í Smárahlíð. Hrísalundur: 3 herb. íbúð í fjölbýlishúsi, fæst í skiptum fyrir 4-5 herb. raðhús. Grenivellir: 4 herb. efri hæð í tvíbýlishúsi, ca. 130 fm. Hrafnagilsstræti: 4 herb. efri hæð í tvíbýlfshúsi. Bílskúr. Hagstæð kjör. Vanabyggð: 5 herb. neðri hæð í tvíbýlishúsi. Skarðshlíð: 4 herb. íbúð í fjölbýlishúsi. Gengið inn af svöium. Mjög góð eign. Skipti á 3 herb. íbúð koma til greina. Hrísalundur: 4 herb. íbúð í fjölbýlfshúsi. Munkaþverárstræti: 3 herb. rlsíbúð í tvíbýlishúsi. Góð eign á góðum stað. Hrafnagil: Einbýlishús 135 fm., íbúðarhæft, en ekki fullgert. Gert rpð fyrir tvöföldum bílskúr. Skipii á 2-4 herb. íbúð koma til greina. Höfum til sölu einbýlishús á ýmsum byggingarstigum,. Teikningar á skrifstofunni. FASTEIGNA& || skipasalaS&I NORÐURLANDS O llnfMinalnmli fllf namarsTrœn vá Benedikt Óiafsson hdl. Söiustjóri, Pétur Jósefs- son, er við á skrifstof- unni alla virka daga, kl. 16.30-18.30. Kvöld- og helgarsími 24485. Við minnum á Jólakertin í meira úrvali en nokkru sinni fyrr n.k. föstudag. Forsala matarmiða n.k. miðvikudag kl. 18.50-20.00. Aðrir sýningargestir geta fengið miða keypta n.k. fimmtudag milli kl. 18.15-20.00. Áskiljum okkur rétt til að láta frátekin borð eftir kl. 21.30. Alltaf eitthvað nýtt. -if. Nú fær bæjarstjórnin laglega á baukinn. SJÁLFSTÆÐISHÚSH Genst félagsmenn oá áenó áóó 1 KEA utan Akureyri. Kaupfelag Eyfirðinga byður alla þá sem áhuga hafa á að gerast félagsmenn velkomna í félagið og njóta þeirra góðu kjara sem boðið er upp á. — Gerist félagsmenn og verslið í eigin verslunum. Bjóðum þessa viku afslátt til féiagsmanna af staðgreiddri vöruúttekt í öllum deildum Vöruhúss KEA, útibúi Vöruhússins, Hrísalundi 5 og í Raf- lagnadeild gegn afsláttarkortum sem afhent eru á aðalskrifstofu KEA, Hafnarstræti 91 og í útibúum HLJOMDEILD HERRADEILD VEFNAÐAR VORUDEILD LEIKFANGADEILD lokkum Við erum vel undirbúin að taka á móti mikilli verslun þessa dagana með troðfulia búð af nýjum vörum, t.d. frá: Herradeild: Skíða- og skjólfatnaður fyrir alla fjölskylduna. Vatteruð vesti, tvær gerðir á dömur og herra. Herra- snyrtivörur í úrvali. Vefnaðarvörudeild: Sloppar og náttkjólar, glæsilegt úrval. Jólakappar og jóladúkar og auðvitað allt fyrir sauma- skapinn. Hljómdeild: SEIKO úrin ganga rétt árum saman án stillingar og verðið á (slandi skákar allri Evrópu. Leikfangadeíld: FISHER-PRICE leikföngin, sérlega vönduð eins og þeir vita sem til þekkja. Snyrtivörudeild: Bjóðum yfir 20 ilmvatnstegundir m.a. Nina Ricci, Cholé, Charlie, Jontue, Xanadu, Kiku, Blace og L.A. Nýkomió úrval af hálsfestum, hringum og eyrna- HAFNARSTR. 91-95 - AKUREYRI - SÍMI (96) 21400

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.