Dagur - 25.11.1980, Blaðsíða 7
Kompan
Fyrir skömmu var opnuð ný
verslun í Skipagötu 2 og heitir
hún Kompan. Eigandi hennar er
Sigurbjörg Pálsdóttir. í Komp-
unni eru m.a. seldar hinar vin-
sælu finnsku Lundia-innréttinga-
einingar úr furu, sem hver og einn
getur raðað saman eftir sínu
höfði, og er verslunin innréttuð
með slíkum einingum. Einnig fást
þar ýmis húsgögn, innlend og er-
lend, og smærri munir til heimil-
isnota, sumpart handunnir.
í Kompunni verður jafnan
kappkostað að hafa á boðstólum
einfaldar og ódýrar, en vel hann-
aðar vörur, sem e.t.v. höfða fyrst
og fremst til ungs fólks á öllum
aldri.
TQ Strandarkirkju kr. 5000 frá
Dýrleifu Guðjónsdóttur, frá
S. J. kr. 5000. Til Kristni-
boðsins frá þátttakendum í
guðsþjónustu í Akureyrar-
kirkju 9. nóv. kr. 138.000, frá
gömlum manni kr. 1000.
Afríkusöfnunin frá Laufeyju
og Önnu Friðjónsdætrum og
Ásrúnu Karlsdóttur (ágóði
af hlutaveltu) kr. 8300. Til
Akureyrarkirkju í tilefni af
40 ára afmælinu frá
ónefndri konu kr. 100.000.
Hjartans þakkir. Ak. 17/11
1980. Pétur Sigurgeirsson.
Til sölu er glæsilegt einbýlishús á Akureyri,
á besta stað í bænum.
Húsið er tveggja ára gamalt 300 fermetrar
að grunnfleti á tveim hæðum, fjórum pöll-
um.
Á efri hæð er eldhús, borðstofa, hjóna-
herbergi, barnaherbergi, baðherbergi,
þvottahús, húsbóndaherbergi, forstofa og
gesta snyrting.
Á sér palli er stofa og á neðri hæð er stórt
tómstundaherbergi, gufubað, eldhús og
búr, baðherbergi, forstofa og þrjú svefn-
herbergi.
Áneðsta palli er sjónvarpsstofa.
Möguleiki er að innrétta sér íbúð á neðri
hæð hússins.
Bflskúr er að grunnfleti 45 fermetrar á
tveim hæðum.
Lóðin er sérhönnuð og að mestu leyti frá-
gengin.
Allar upplýsingar gefnar á skrifstofu okkar
næstu daga,
Símar 81516, 81570, 81580.
Lögmannsskrifstofa
GYLFI THORLACIUS hrl.
SVALA THORLACIUS hdl.
Háaleitisbraut 68 (Austurveri) Sími: 81570 81580
TILB.OÐ
næstu daga
Hefst fimmtudaginn 27. nóv. í öllum
matvörubúðum á félagssvæðinu
Tilboðs- verð Hámarks- verð
Robin Hood hveiti 10 Ibs. kr. 1.902,- 2.327,-
Kaliforniu bl. ávextir 1/1 dós kr. 1.398,- 1.822,-
Kína ananassneiðar 425 g ds. kr. 616,- 819,-
Verslið
hagstætt
til jólanna
Stjórn verkamannabústaða
á Akureyri,
minnir á að þann 28. nóv. 1980 líkur könnun á þörf
fyrir nýjar íþúðir, láglaunafólks á Akureyri (verka-
mannabústaðir og leiguíbúðir) sbr. 40. gr. laga nr.
51. 1980.
Fólk sem áhuga hefur á slíkum íbúðum er hvatt til
að taka þátt í könnuninni meö því að fylla út sérstök
eyðublöð, sem stjórn verkamannabústaða hefur
gert íþessu skyni.
Stjórn verkamannabústaða Akureyri.
Sigurður Hannesson,
Freyr Ófeigsson, Rafn Magnússon,
Þóra Hjaltadóttir, Stefán Reykjalín,
Jón Ingimarsson, Jón Helgason.
Gervibrjóst og
brjóstahaldarar
Elín Finnbogadóttir verður á Akureyri dagana 25. til
27. nóvember. Þær konur sem óska eftir að hafa
'samband við hana, vinsamlega panti tíma í síma
96-22100 milli klukkan 14 og 18.
Bitstál s/f, Hamarshöfða 1, sími 91-31500
Nauðungaruppboð
Fimmtudaginn 4. desember n.k. kl. 14.00 verður
Volga bifr. A-6391, árg. 1972, seld á nauðungar-
uppboði við Lögreglustöðina á Akureyri að kröfu,
Helga V. Jónssonar hrl., Ólafs B. Árnasonar, hdl.,
og Útvegsbanka fslands.
Bæjarfógetinn á Akureyri,
20. nóvember 1980.
Söluskattur
Hér með úrskurðast lögtök fyrir vangreiddum
söluskatti 3. ársfj. 1980 svo og viðbótum söluskatts
vegna fyrri tímabila, sem á hefur verið lagður á
Akureyri, Dalvík og í Eyjafjarðarsýslu.
Fer lögtai fram að liðnum 8 dögum frá birtingu úr-
skurðar þessa.
Bæjarfógetinn á Akureyri og Dalvík,
Sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu,
Akureyri, 25. nóvember 1980.
SjFj SÍMI23947
PÁLL SIGURÐSSON
Snjóhreinsun
Húsfélög — íbúðareigendur,
fyrirtæki og stofnanir.
Hreinsum stéttar, plön og fleira.
Leigi út CASE 850, 8 tonna jarðýtu, í öll
verk.
Ennfremur Zetor, fjórhjóladrifinn.
Verktakastarfsemi, vélaleiga og
alhliða jarðvegsframkvæmdir.
VÉLAÞJÓNUSTAN S. F.
Grundargerði 6 h Aki’.reyri sími 96-23947
DAGUR.7