Dagur - 02.12.1980, Síða 1

Dagur - 02.12.1980, Síða 1
TRÚLOFUNAR- HRINGAR AFGREIDDIR SAMDÆGURS GULLSMIÐIR , SIGTRYGGUR & PÉTUR ' AKUREYRI BHHBHBBHHHBB8H9BH8H3BBEB8BBBS LXIII. árgangur. ■l Akureyri, þriðjudagur 2. desember 1980 £ __ ... -- . ; 87. tölublað Hvers eigum við að gjalda? „Er vísvitandi verið að draga úr gildi Húsavíkurflugvallar miðað við nærliggjandi flugvelli?" I hominu t.v. er Gunnar Þórðarson framkvæmdastjóri Plasteinangrunar, og út við lestarvegg stendur vélin góða sem nú er líklega í Reykjavík. Mynd: á.þ. 40 tonna vél á flakki Á fundi bæjarstjórnar Húsavík- ur 27. nóvember 1980 var sam- þykkt að skora á flugmálayfir- völd að flýta framkvæmdum við Húsavíkurfiugvöll og auka fjár- veitingar til þeirra framkvæmda. Jafnframt skoraði bæjarstjórn Húsavíkur á alþingismenn kjör- dæmisins að fylgja fast eftir auknum framkvæmdum við flugvöllinn og að þeir beiti sér fyrir fjárframlögum til fram- kvæmdanna. Þá minnti bæjarstjórn Húsavíkur á margar yfirlýsingar sérfróðra manna um ágæti og hagkvæmni Húsavíkurflugvallar, sem vara- flugvallar fyrir millilandaflug, bæði hvað varðar aðflugaðstöðu, veðurfar og framkvæmdakostnað, auk hinnar ágætu aðstöðu Húsa- víkur til móttöku ferðamanna. Bæjarstjórn Húsavíkur skorar því á flugmálayfirvöld og viðkom- andi stjórnvöld að fá hlutlausa er- Gífurlegar skemmdir urðu í aftakaveðri sem gekk yfir Norðausturland og Austfirði i gær. Nokkur hús skemmdust eða eyðilögðust, rafmagns- og símalínur slitnuðu, bátar sukku við bryggjur. Á Seyðis- firði fauk lögregluvarðstofan á haf út. Bílar fuku og rúður brotnuðu. Engin slys urðu á fólki. Rok af norðvestri skall á um níuleytið í gærmorgun á Seyðis- firði. Lögregluvarðstofan, sem stóð á nýhöfninni, hvarf í hafið. Alls hafa 195 einstaklingar flutt búferlum innan bæjar á Húsavík frá áramótum til 31. október. Til bæjarins hafa flutt 108 einstak- lingar á sama tímabili og úr bænum 101. Talsverðar umræður hafa verið lenda aðila til að meta hvar á land- inu séu bestu aðstæður fyrir al- þjóðlegan varaflugvöll, sem svari ýtrustu alþjóðlegum kröfum. í greinargerð segir m.a. að Húsavíkurflugvöllur sé einn ör- uggasti flugvöllur landsins. Þrátt fyrir þessa staðreynd hafi völlurinn dregist aftur úr í framkvæmdum miðað við þá miklu umferð, sem sé um flugvöllinn. Síðan segir orðrétt: Hvers eigum við að gjalda, er vísvitandi verið að draga úr gildi Húsavíkurflugvallar miðað við nærliggjandi flugvelli? Síðar í greinargerð segir, að þar sem umræður um varaflugvöll fyrir millilandaflug séu nú aftur hafnar, og ef það sé raunverulegur vilji flugmálayfirvalda og viðkomandi stjómvalda að byggja upp slíkan flugvöll, þá skori bæjarstjórn Húsavíkur á þessá aðila að fá hlut- laust mat erlendra aðila á því hvar á landinu séu bestu aðstæður fyrir slíkan varaflugvöll. Skammt frá höfninni var pylsu- vagn og færðist hann um 50 eða 60 metra og eyðilagðist. Timbur- hús skemmdist mikið og söluskáli Shell splundraðist. í gærkvöldi var ekki búið að kanna tjónið, en ljóst að það er mikið. Frá Reyðarfirði bárust þær fréttir að tveir litlir bátar hafi sokkið í höfninni, þakplötur fuku af húsum, jeppi fauk og timbur- hús sem var í smíðum stór- skemmdist. í Neskaupsstað fauk þak af hálfu fjölbýlishúsi og mikið særok gekk yfir bæinn. I Borgarfirði eystra fauk nýr fólks- bíll og eyðilagðist. um það á Húsavík að bæjarbúum hafi fækkað, en eins og sést á þess- um tölum á það ekki við rök að styðjast. Eftir er að taka saman fjölda fæðinga og bæta við töluna nýjum Húsvíkingum sem hafa fæðst á þessu ári. „Þetta atvik leiðir í ljós nauðsyn þess að á Akureyri sé til „herðatré“ sem ræður við 40 til 50 tonn,“ sagði Jón Samúelsson, afgreiðslumaður í gær var símasambandslaust við Vopnafjörð, Bakkafjörð og Raufarhöfn. Byggðalínan slitnaði við Jökulsá á Fjöllum og bilanir voru tíðar á Vopnafjarðarlínu. Dieselstöðvar voru settar í gang oggátu annað orkuþörfinni. Ekki mun óveðrið hafa haft al- varlegar afleiðingar á Þórshöfn og ekki heldur á Kópaskeri. Raf- magnslaust var í nágrenni Þórs- hafnar og sömu sögu var að segja á stórum svæðum i Öxarfirði og Kelduhverfi. í gær var frí í skólum og því færri á ferli en ella. „Við erum tiltölulega ánægðir með þessa niðurstöðu," sagði Egill Olgeirsson, sem sæti á í bæjarstjórn Húsavíkur. „Nú búa á Húsavík rétt um 2500 íbúar. Þeim hefur stöðugt farið fjölgandi á umliðnum árum.“ Ríkisskips, en föstudag kom Coaster Emmy til Akureyrar með vél sem vegur tæp 40 tonn. Skip- verjar höfðu gleymt að taka með sér „herðatré“ norður og því var ekki hægt að skipa vélinni á land. Skipið er væntanlegt aftur til Akureyrar n.k. föstudag með nægan útbúnað til að ná vélinni upp. Herðatré eins og Jón ræðir um eru notuð til að dreifa þunga þess sem lyft er á 2 eða fleiri krana. í eigu Slippstöðvarinnar er herðatré sem ræður við 25 tonn. Breytingum á sjálfvirku sím- stöðinni á Akureyri fyrir sjálf- virkt val til útlanda er lokið og nú geta símnotendur á Akureyri valið sjálfir til þeirra landa, sem við erum tengd við nú þegar, en það eru Norðurlöndin og um 20 önnur lönd í Evrópu. Athygli símnotenda skal vakin á leiðbeiningum í símaskrá á bls. 10-12. í stuttu máli fer valið þannig fram að fyrst er valið 90, sem er númer fyrir val til útlanda, síðan landsnúmer viðkomandi lands, svo svæðisnúmer innan landsins og að lokum símanúmer viðkomandi notanda. Atvik eins og hjá Ríkisskip er ekkert einsdæmi. Jón hafði það eftir kranamanni að svipað hafi komið fyrir hjá Eimskip og Haf- skip. Vél sú sem hér um ræðir er í eigu Plasteinangrunar h.f. og verður notuð til framleiðslu á fiskikössum úr plasti. Gunnar Þórðarson, fram- kvæmdastjóri sagði að sú töf sem hlaust af gleymsku skipverjanna á strandferðaskipinu skipti litlu máli því ekki er von á erlendum sér- fræðingum til að setja vélina saman fyrr en eftir hálfan mánuð. Allir tölustafir skulu valdir í einni lotu. Handvirk afgreiðsla á símtölum til útlanda fæst með því að velja 09 eins og hingað til. Fyrst um sinn munu upplýsingar um val til útlanda verða veittar á 09 og 08 er fyrir þá þjónustu og verður það opnað mjög bráðlega fyrir Akur- eyri. Mun ódýrara er að velja beint í stað þess að fá handvirka afgreiðslu og má í því sambandi benda á að til Finnlands, Noregs og Svíðþjóðar kostar mínútan kr. 936 á beinu vali og getur takmarkast, en handvirkt kostar hún kr. 1150 og greiða þarf fyrir minnst 3 mínútur. Aðrar símstöðvar í umdæminu verða tengdar á næstunni. LÖGREGLUVARÐSTOFA Á SEYÐISFIRÐI FAUK Húsvíkingum fjölgar hægt Akureyri: HÆGT AÐ HRINGJA BEINT TIL ÚTLANDA Fundur um íþrótta- og æskulýðsmál Ákveðið hefur verið að halda fundi í vetur um hin aðskiljanlegu málefni Akureyrarbæjar, bæði það er snertir ýmsar fram- kvæmdir hjá bænum sem og félagslega þjónustu. Fyrsti fund- ur í þessu skyni er ákveðin laug- ardaginn 6. des. n.k. og verður hann í fundarsal Framsóknar- félaganna í Hafnarstræti 90 og hefst klukkan 2 e.h. Umræðuefni á þessum fundi verður íþrótta- og æskulýðsmál hér á Akureyri. Auglýsingaverð hækkar Auglýsingaverð hjá Akureyrar- blöðunum hækkaði frá 1. des. sl. í kr. 3.600 pr. dálksentimeter. Minni mjólk Innvegin mjólk frá ársbyrjun til októberloka hjá Mjólkursamlagi Vopnfirðinga varð 478.640 ltr. Er það 40.572 ltr. minna en 1979 eða með öðrum orðum 8,47% sam- dráttur í mjólkurframleiðslu. Veldur þessi samdráttur erfið- leikum í rekstri mjólkurstöðvar, þar sem fastir kostnaðarliðir lækki ekki, þó minni mjólk berist til vinnslu. Bæklingur um hreinlætismál Rannsóknarstofa Búvörudeildar SÍS hefur gefið út bækling sem nefnist „Hreint út sagt, hreinlæti, baráttan við örverurnar." Er þar fjallað í máli og myndum um helstu atriði sem gæta þarf að í sambandi við hreinlæti i fram- leiðslu matvæla. Er bæklingurinn unninn I samvinnu við Köttfor- skiningsinstitutet í Kávlinge í Svíþjóð. Heiðrekur hættir Heiðrekur Guðmundsson mun láta af starfi vinnumiðlunarstjóra um næstu áramót. Bæjarráð hef- ur samþykkt að fela Aðalheiði Mikaelsdóttur að gegna starfinu fyrst um sinn. IAUGLÝSINGAR OG ASKRIFT: 24167 - RITSTJORN: 24166 OG 23207I

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.