Dagur - 02.12.1980, Blaðsíða 2

Dagur - 02.12.1980, Blaðsíða 2
Smáauglýsingam iSa/a Góðar barnakojur til sölu á 70.000 kr. Upplýsingar í síma 24687. Til sölu hansahillur, uppistöö- urog þvottapottur. Upplýsingar í síma 22799. Skeinkur til sölu. (4ra hólfa). Vel með farinn. Selst ódýrt. Uppl. í síma 23647 eftir hádegi. Vétsleði til sölu. Johnson Ske- ehorse árg. '77, 30 há. Mjög lít- ið keyrður. í fyrsta flokks ást- andi. Upplýsingar í síma 96-- 44104. Kenwood hljómflutningstækl til sölu, plötuspilari, magnari, segulband, tveir hátalarar. Sanngjarnt verð. Lítur út eins og nýtt. Upplýsingar í síma 23142 millikl. 19og21. Gólfteppi til sölu, 25 ferm. Lítið notað. Einnig á sama stað sófaborð. Upplýsingar í síma 24633. Til sölu er A.E.G. eldavél, not- uð. Uppl. í síma 22179 eftir kl. 17.00. Til sölu Honda C.B. 50. árgerð 1979, ekin 5 þús. km. einnig svarthvítt sjónvarpstæki 24”. Uppl. í síma 21427 milli kl. 7 og 8. Lrtið notuð þvottavél til sölu. Uppl. í síma 23213 kl. 2.00 til 6.00ádaginn. Lítið notaðir Caber skíðaskór, til sölu nr. 10'/2. Uppl. í síma 21235 eftirkl. 18.00. Húsnæði Mig vantar 2ja-3ja herbergja íbúð á leigu sem fyrst. Uppl. í síma 22897 eftir kl. 19.00. Vantar 2-3ja herbergja íbúð strax. Er á götunni með tvö börn. Upplýsingar í síma 23573. eftirkl.‘5ádaginn. Kona með barn óskar eftir íbúð með einu eða tveimur her- bergjum og etdhúsi. Upplýs- ingar í síma 22532 á morgnana ogeftir kl. 19. Biireióir Landróver bensín til sölu. Árg. ’65 í ágætu lagi. Upplýsingar í síma 61437. Óska eftir nýlegum japönskum bíl í skiptum fyrir Chevrolett Cameró. Upplýsingar í síma 41802 eftirkl. 19. Tapaó Gullhringur tapaðist í Sjálf- stæðishúsinu eða þar úti fyrir föstudaginn 14. nóv. sl. Finn- andi vinsamlega hringi i síma 25439. Fundarlaun. Eldavél óskast til kaups. Upplýsingar í síma 22574. Þjónusta Vélritun. Get tekið að mér vél- ritunarverkefni. Upplýsingar í síma 21683 milli kl. 6 og 8 á kvöldin. Bifreiðir Calant 1600 árg. 79 til sölu. Ekinn 15.000 km. Upplýsingar í síma 22539 eftir kl. 6 e.h. Willis jeppi mjög góður til sölu, árgerð 1963 með blæjum 4ra cyl bensínvél. Mjög góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 21277 milli kl. 19.00 og 20.00. Willystil sölu með húsi árg. '46. Ný dekk. Gott kram. Fæst á eintómum mánaðargreiðslum. Upplýsingar á Bílasölu Norður- lands í síma 21213. Jólaföndur. Getum bætt við nokkrum á námskeið sem hefst 3'. desember. Innritun í síma 25020. Verslunin Handverk. AUGLÝSIÐ í DEGI | Smáauglýsingar 24167 dagur 2.DAGUR Úrval föndurog trévara Jólaföndur svo sem hurða- kransar, jólaóróar, kerta- stjakar (af mörgum gerðum til að brenna og mála) tré- skór, pappastígvél, krydd- hillur, eldhúsrúlluhillur og fjölbreytt úrval trévöru í eld- hús og böð. Einnig eru gólflamparnir margeftirspurðu komnir aft- ur. Gjörið svo vel að líta inn. Strandgötu 23 iHANDVERÍCI Akureyri sími 25020 Mokka- fatnaður Akureyringar, nærsveitamenn. Verðum með sölu á mokkafatnaði í Gildaskála Hótel K.E.A. föstudaginn 5. des. n.k. frá kl. 13.00 til 21.00. Úrval af fallegum mokkafatnaði. Ath. greiðslukjör- in. Lúffur í mörgum litum og öllum stærðum, hentugt til jólagjafa. ' *■ Saumastofan Dalvík sími 61405. Nauðungaruppboð Miðvikudaginn 10. desember n.k. kl. 14.00 verða eftirtaldar bifreiðar seldar á nauðungaruppboði v/Lögreglustöóina á Akureyri aó kröfu Gjald- heimtunnar í Reykjavík: Saab árg. 1973 (óskráður) og A-3469 Cortina árgerð 1971. Bæjarfógetinn á Akureyri. Opið allan daginn Höfðahlíð: 5 herb. hæð í þríbýlishúsi ca 150 m2 bílskúrsréttur íbúð í sérflokki. Hvannavellir: 5 herb. íbúð í tvíbýiishúsi, ca 143 m-’ herb. í risi, mikið geymslupláss í kjallara. Vanabyggð: 5 herb. raðhúsaíbúð á góð- um stað í bænum iítil íbúð í kjallara. Einholt: 6 herb. raðhúsaíbúð á tveim hæðum, rúmgóð og vel umgengin íbúð. Rimasíða: 4ra herb. raðhúsaíbúð, ca 104 m2, selst fokheld. Glerárgata: 130 m- verzlunarhúsnæði, á jarðhæð ásamt 50 m: byggingarrétti. Dalvík: 143 m- einbýlishús ásamt 55 rrF bílskúr, húsið er rúmlega fokhelt kominn hiti og rafmagn. Glerárhverfi: Einbýlishúsagrunnar á ýmsum byggingarstigum. Ýmis skipti koma til greina. Tjarnarlundur: 3ja herb. íbúð í fjölbýlis- húsi á 3ju hæð. Vel um- gengin íbúð. Skarðshlíð: 3ja herb. íbúð á annarri hæð í fjölbýlishúsi ca 80 m2 mjög rúmgóð íbúð. Smárahlíð: 2ja herb. íbúð tilb. undir tréverk ca 70 m2 Fast verð. Smárahlíð: 3ja herb. íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi ca 90 m- Borgarhlíð: Vantar 4rá herb. íbúð í svalablokk. Raðhús: 3ja herb. íbúð í raðhúsi með bílskúr til sölu, skipti óskast á 2ja herb. íbúð í raðhúsi eða tvíbýlishúsi. Ath.: Vegna mikillar eftir- spurnar vantar allar gerðir fasteigna. m EIGNAMIÐSTÖÐIN Skipagötu 1. sími 25606 og 24745 Lögmaður Ólafur B. Árna- son Sölustjóri, Björn Kristjáns- son heimasími 21776

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.