Dagur - 06.01.1981, Side 6

Dagur - 06.01.1981, Side 6
Frá Guðspekifélaginu. Fundur verður laugardaginn 9. janúar kl. 3 e.h. Forseti félagsins Birgir Bjarnason flytur erindi sem hann nefn- ir. Mun maðurinn breytast. Lionsklúbbur Akureyrar fundur fimmtudag 8. jan. í Sjálf- stæðishúsinu kl. 12.15. Spilakvöld verður hjá Sjálfbjörg í Alþýðuhúsinu fimmtudag- inn 8. janúar kl. 20.30. Allir velkomnir. Nefndin. Minningarspjöld kvenfélagsins Hlífar fást í bókabúðinni Huld, í símaafgreiðslu sjúkrahússins og hjá Lauf- eyju Sigurðardóttur Hlíðar- götu 3, Allur ágóði rennur til barnadeildar F.S.A. - Kvenfélagið Framtíðin, vill minna á minningaspjöld fé- lagsins. Þau eru til sölu í Skemmunni, Blómabúðinni Lilju, Dvalarheimilinu Hlíð, Dvalarheimilinu Skjaldar- vík og hjá Margréti Krauer Helgamagrastræti 9. Allur ágóði rennur í elliheimilsi- sjóð félagsins. Hjarta og æðaverndunarfélagið. Áheit frá S.K. kr. 50.000,00 Gkr. Með þakklæti móttekið Eyþór H. Tómasson. TVær hár- greiðsSu- stof ur á Blönduósi Þann 10. janúar opnar Stein- |>óra Sigurðardóttir nýja hár- grciðslustofu á Blönduósi og fyrir skömmu opnaði Jenny Stefánsdóttir stofu að heimili sínu. Þjónusta eins og þessar tvær konur munu veita Hún- vetninguni í náinni framtíð hef- ur ekki lengi verið fyrir hendi á Blönduósi, að sögn fréttaritara blaðsins. Stefán Hafsteinsson, frétta- ritari sagði að Steinþóra hefði í hyggju að fara einu sinni í viku til Hvammstanga og Skaga- strandar. Hárgreiðslustofa Steinþóru verður opin sex daga vikunnar og eftir nánara sam- komulagi. Ætlunin er að fá snyrtifræðing einu sinni í mán- uði til að leiðbeina viðskipta- vinum. Hárgreiðslustofan verð- urvið Holtabraut 10. Jenny Stefánsdóttir verður rneð sína stofu að Húnabraut 25. Þar verður hægt að fá dömu-. herra- og barnaklipp- ingu ásarnt lagningu og perm- aneti alla daga vikunnar nema sunnudaga. Þær Jenny og Steinþóra hafa báðar lokið námi i sinni iðngrein. Erlingur Davíðsson skrifaði greinina „Hagleiksmaður í Kinn“ sem birtist í jólablaði Dags. Nafn höfundar féll niður og biðst blaðið velvirðingar á þeim mistök- um. Karen Fors heitir höfundur jólasögunnar „Jól- in hennar Kötu“, en nafn Karenar féll líka niður. Karen er beðin af- sökunar á þessu. 6.DAGUR Messað verður í Akureyrar- kirkju n.k. sunnudag kl. 2 e.h. Sálmar: 218-112-250- 255-242. B.S. Kristniboðshúsið Zíon: Sunnu- daginn 11. jan. Sunnudaga- skóli kl. 11. öll börn vel- komin. Fundur í Kristni- boðsfélagi kvenna kl. 4. All- ar konur velkomnar. Sam- koma kl. 20.30. Ræðumaður Björgvin Jörgensson. Allir velkomnir. Biblíulestur hvern fimmtudag kl. 20.30. Allir velkomnir. Hjálpræðishcrinn: Sunnudag- inn n.k. kl. 13.30 sunnu- dagaskóli og kl. 17 almenn samkoma. Állir velkomnir. Á mánudögum kl. 16 er heimilissamband fyrir kon- ur og á föstudögum kl. 17 er opið hús fyrir börn (Strandgötu 21). Verið vel- komin. Ffladelfía Lundargötu 12, fimmtudag 8. jan. biblíu- lestur kl. 20.30. Allir vel- komnir. Laugardagur 10. janúar. Safnaðarsamkoma kl. 20.30. Sunnudagur 11. janúársunnudagaskóli kl. 11 f.h. Öll börn velkomin. Al- menn samkoma kl. 20.30. Allir velkomnir. ÍÓRÐDjÍGSÍNS1 Brúðhjón: Hinn 21. desember voru gefin saman í hjóna- band í Akureyrarkirkju Elsa Bima Sveinbjömsdóttir húsmóðir og Sigurður The- odór Guðmundsson sjómaður. Heimili þeirra verður að Keilusíðu 4h Ak- ureyri. Hinn 25. desember voru gefin saman í hjónaband í Akur- eyrarkirkju Hafey Lúðvíks- dóttir skrifstofustúlka og Kristján Skjóldal Haralds- son bifvélavirkjanemi. Heimili þeirra verður að Keilusíðu 4b Akureyri. Hinn 27. desember voru gefin saman í hjónaband í Akur- eyrarkirkju Sigríður Stefánsdóttir tækniteiknari og Kári Björgvin Agnarsson kennari. Heimili þeirra verður að Skarðshlíð 25e Akureyri. Hinn 31. desember voru gefin saman í hjónaband í Akur- eyrarkirkju Anna Sólveig Jónasdóttir húsmóðir og Valgeir Stefán Sverrisson verkamaður. Heimili þeirra verður að Hafnarstræti 2 Akureyri. 'SÍMI Hvar er pokinn með rúnnstykkjun- um, sem þú áttir lika að sækja góurinn? Mjólkurneysla lækkaði blóðfitu Það má gera ráð fyrir að umræður unt breytt mataræði til að draga úr tíðni hjarta- og æðasjúkdóma eigi eftir að halda áfram næstu ár. Þrátt fyrir að fleiri og fleiri séu farnir að efast um rétmæti kenningarinnar um hættuna af neyslu mettaðrar fitu. Lítið hefur verið haldið á lofti niðurstöður rannsókna í Nashville, Bandaríkjunum og í Cambridge, Englandi þar sem mjólkurneysla lækkaði kolesterol innihald blóðs- ins. I tilraunum kom í Ijós að hjá þeim sem drukku 2 litra af mjólk á dag í tvær vikur lækkaði kólesteról innihald í blóði um 5%. Mjög lítil breyting hefur orðið á neyslu dýrafitu hér á landi síðast- liðin 10 ár. Neysla á kindakjöti breytist tiltölulega lítið sveiflur í neyslunni má að mestu rekja til breytinga á niðurgreiðslum á verði þess. Aftur á móti er neysla á mjólkurfitu, reiknað, sent meðal- neysla á íbúa svo til nær óbreytt frá því á árinu 1971 og fram á árið 1980. Aðeins eitt ár sker sig nokkuð úr, en það var árið 1974. Það ár var meðalneysla á mjólkurfitu 19,4 kg. á mann. Árið 1977 var neyslan minnst eða að meðaltali 16,1 kg. á íbúa. Árið 1971 til 1973 var meðal- neyslan 17.6 kg. Á síðastliðnu ári var meðalneysla íslendings á mjólkurfitu 17.3 kg. Egg er sú fæðutegund, sem inni- heldur mest af kólesteróli. Þess- vegna hafa ýmsir sérfræðingar var- að við neyslu á eggjum, talið há- mark að borða 3 egg á viku. í til- raun sem gerð var á nemendum í St. Louis háskólanum í Missouri kom í Ijós að þótt þeir neyttu 21 egg á viku, sem var 7 sinnum meira en ráðlagður skammtur, þá hafði það engin áhrif á kolesteról innihald blóðsins. Iðnskólinn á Akureyri Nemendur á vorönn sem ekki voru í skólanum á haustönn mæti fimmtudaginn 15. janúar sem hér segir: Fornám kl. 14. Fyrsti áfangi kl. 15. Þriðji áfangi kl. 16. Skólastjóri. Orðsending til hesta- manna á Akureyri Þeir hestamenn sem eiga hesta í högum félagsins veróa aö taka þá nú þegar eða í allra síöasta lagi um n.k. helgi vegna hagleysis. HAGANEFND. Innilegar þakkir til allra er sýndu okkur samúð og vinarhug við fráfall ÓLAFS B. JÓNSSONAR, ráðunauts, Aðalstræti 3, Akureyrl. Guðrún Halldórsdóttir, Björg Ólafsdóttir, Kristján M. Flnnbogason, Hólmfríður Ólafsdóttir, Jakob Jónsson, - Jón Jakobsson. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför föður okkar, tengdaföður, afa og langafa Sigurðar Haraldssonar, Ingjaldsstöðum. Böm, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför dóttur minnar og systur okkar ÞÓRU EIÐSDÓTTUR BJARMAN, Ásvegi 32. Birna Guðnadóttir, Rannveig Eiðsdóttir, Hildur Eiðsdóttir, Einar Eiðsson, Eiður Eiðsson. Innilegar þakkir færum við öllum þeim sem auðsýndu okkur samúð og vinarhug, við andlát og jaröarför konu minnar, móður, tengdamóður, ömmu og langömmu. GUÐRÚNAR HÁLFDÁNARDÓTTUR, Hólsgerði 4, Akureyri. Sérstakar þakkir flytjum við læknum og starfsfólki á Fjórðungs- sjúkrahúsinu á Akureyri fyrir frábæra hjúkrun og umönnun. Karl Emil Björnsson, Sigríður Árnadóttir, Júlíus Fossdal, Anna Sigrún Árnadóttir, Sverrir Jónatansson, Regína Árnadóttir, Svavar Sigursteinsson, Halldóra Árnadóttir, Snorri Guðmundsson, Ingimar S. Karlsson, Ólöf Kristjánsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. Innilegar þakkir færum við öllum sem auðsýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför TRYGGVA JÓNSSONAR, Svertingsstöðum. Sérstakar þakkir færum við læknum og hjúkrunarliði lyflækn- ingadeildar Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri fyrir góða hjúkrun í veikindum hans. Vandamenn. Hjartans þakkir flyt ég lœknum, hjúkrunarkonum og öðru starfsliði Lyflœkningadeildar F.S.A., fyrir frábœra hjúkrun og hjálp við að endurheimta heilsu mína. Blessun fylgi störfum ykkar og framtíð. Gleðilegt nýjár. BJÖRG HARALDSDÓTTIR. Hjartans þakkir til allra þeirra, sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og skeytum á sjötíu ára afmceli mínu þann 22. des. s.l. Guð blessiykkur öll. SIGRÍÐUR GUÐMUNDSDÓTTIR, Norðurgötu 32, Akureyri. Félagsmálastofnun Akureyrar vill kynnast góóu fólki sem óskar að gerast fóstur- foreldrar. Um er að ræða bæði skammtímafóstur til nokkurra mánaða og langtímafóstur yngri og eldri barna. Umsóknum með sem nákvæmustum upplýsingum um aðstæður og væntanlegar óskir umsækjenda sé skilað sem fyrst til Félagsmálastofnunar Akur- eyrar, pósthólf 367, 602 Akureyri. Litiö verður á allar upplýsingar sem fram koma í umsóknum sem algjört trúnaðarmál.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.