Dagur - 08.01.1981, Blaðsíða 7
Sumaiaætlun
URVALS OG FERÐASKRIF-
STOFU AKUREYRAR
Mallorca 1981
Brottfarardagar:
2. aprfl 4 vikur 3. júlí 1 og 3 vikur
13,— 2 vikur 10,— 2og 3 vikur
27.— 2 og 3 vikur 24,— 1 og 3 vikur
1. maí 3 vikur 31,— 2 og 3 vikur
11,— 2 og 3 vikur 14. ágúst 1 og 3 vlkur
22,— 1 og 3 vikur 21.— 2 og 3 vikur
29.— 2 og 3 vikur 4. sept. 1 og 3 vikur
12. júní 1 og 3vikur 11,— 2og3vikur
19,— 2 og 3 vikur 25,— Heim um London
2. okt. 3 vikur
Glstlstaðir:
Royal Magaluf. — Þetta mjög rómaða íbúðarhús býður íbúðir, sem
eru „studio" og 1 svefnherbergi. Það er staðsett alveg á Magaluf
ströndlnni.
Trianon. — Gott íbúðarhús við Magaluf ströndina. Góð sundlaugar-
aðstaða með sórstakri barnalaug. Allar íbúðirnar eru svefnherbergi,
stofa, bað, lítið eldhús og svalir, og snúa allar út að sjónum.
RoyaI Torre Nova. — 1. svefnherbergi og studio íbúðir (mjög háum
gæðaflokki, staðsett austast á Magaluf ströndinni. Mjög góð sund-
laugar- og sólbaðsaðstaða.
HótelPax. — Þriggja stjörnu hótel, vestast ÍMagaluf, mjög eftirsótt af
Úrvalsfarþegum á undanförnum árum, enda ekkl brugðlst kröfum
þeirra. Fullt fæði.
Hótel Pionero. — Áöur hótel Columbus á St. Ponsa ströndinni. Vin-
sælt þriggja stjörnu hótel. Stórt útivistarsvæði með sundlaugum og
leiktækjum, einnig er innisundlaug. Fullt fæði.
Ibiza
Brottfarardagar: 2. aprfl 4 vikur 24. júlí 3 vikur
11.— 2 vikur 31,— 2og3vikur
1. maí 3vikur 14. ágúst 3 vikur
22.— 3vikur 21 — 2 og 3 vikur
29,— 2 og 3 vlkur 4. sept. 3 vikur
12. júní 3vikur 11.— 2og3vikur
19.— 2og 3vikur 25,— Heim um London
3. júlí 3vikur 2. okt. 3 vikur
10.— 2 og 3 vikur
Gistlstaðlr:
Rialto. — Úrvals Ibizafarþegar hafa flestir ávallt dvalið í Figueretas,
litlum vinalegum baðstrandarbæ, 2 km frá miðbæ Ibizaborgar. Rialto
er nýtt, glæsilegt íbúðarhús, sem opnað var haustið 1980. (búðar-
húsið er staðsett á sjálfri ströndinni, góð sundiaug (sér fyrir börnin)
og sólbaðsaðstaða fyrir framan. (búðirnar eru svefnherbergi, stofa,
bað, Iftill eldhúskrókur og svalir.
Penta Club. — 5 km. frá San Antonio. Á staðnum eiga að vera
fyrir hendi alllr þeir hlutir, sem ferðamaðurinn óskar. öll gisting er í
íbúðarformi, allt frá studio til 4. svefnherbergja smáhýsa.
Hótel Los Molinos. — Mjög gott 4. stjörnu hótel við Figueretas
ströndina. öll herbergi eru bæði með loftkælingu og hita. Sundlaug
er hituð. Sér barnalaug.
Hótel Ibiza Playa. — 3. stjörnu hótel við Figueretas ströndina. Her-
bergin eru rúmgóð með baðherbergi, síma, hita og svölum. Sól-
baðsaðstaða er mjög góð við stóra sundlaug og á ströndinni belnt
fyrirframan.
Verð væntanleg um miöjan lebrúar.
SMYRILL — SUMARÁÆTLUN 1981
Sorrento — Ítalía
Þessi vinalegi gamli fiskimannabær hefur
undanfarna áratugi verið einn vinsælasti sól-
baðstaður ítalíu. Á staðnum samblandast líf
14.000 suðurlandabúa, með sínu rólega and-
rúmslofti, fiskibátahverfi, útimarkaði og náttúru-
fegurð, öllu því sem ferðamaður í sólarfríi óskar.
Ferðamöguleikar eru ótal margir í dagsferðum:
Caprí, Pompey, Vesuvíus og Napolí.
Brottfarardagar:
13. apríl 2 vikur Páskar
11. maí 3 vikur
1. júní 2 og 3 vikur
8. júní 2 og 3 vikur
29. júní 2 og 3 vikur
13. júlí 2 og 3 vikur
27. júlí 2 og 3 vikur
10. ágúst 2 og 3 vikur
17. ágúst 2 og 3 vikur
24. ágúst 2 og 3 vikur
7. sept. 2 og 3 vikur
Gististaðir:
Grand Hotel Rivera
Hotel Tirrenia
Hotel Rota
Vikuferðir til London
Brottför alla laugardaga
REGENT PALACE:
Piccadilly Circus.
Mjög vel staðsett ódýrt
hótel. Herbergi með
litsjónvarpi og síma
en án baðs.
íeinbýli kr. 3.637.00
í tvíbýli kr. 3.369.00
í þríbýli kr. 3.284.00
MOUNT ROYAL:
Bryanston Street.
Stutt frá verzlunum
Herbergi með baði
og litsjónvarpi.
í einbýli kr. 4.613.00
í tvíbýli kr. 3.691.00
íþríbýli kr. 3.453.00
CUMBERLAND:
Marble Arch.
Vinsælt hótel við
Oxford Street. Herbergi
með baði og litsjónvarpi.
GLOUCESTER:
Harrington Gardens.
Mjög gott hótel í
Kensington með neðan-
jaröarstöö rétt viö hóteldyr.
Herbergi með baói, litsjón-
varpi og minibar.
Innifalið í ofangreindum verðum er: Flug, hóteldvöl,
enskur morgunverður, þjónustugjaid og aðstoð
fararstjóra. Flugvallarskattur kr. 112.00 er einnig
innifalinn.
ATH. (slenzkur fararstjóri tekur á móti farþegum á
Heathrowflugvelli og aðstoðar við brottför. Einnig
heimsækir hann hótelin meðan á dvölinni stendur.
í einbýli kr. 4.809.00
ítvíbýli kr. 3.827.00
í þríbýli kr. 3.708.00
íeinbýli kr. 4.875.00
í tvíbýli kr. 3.923.00
í þríbýli kr. 3.705.00
Koma Brottf. 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18
Seyðisfjörður Þriðjud. 19:00 21:00 2/6 9/6 16/6 23/6 30/6 7/7 14/7 21/7 28/7 4/8 11/8 18/8 25/8 1/9 8/9 15/9 22/9
Torshavn Miðvikud. 15:00 17:00 27/5 3/6 10/6 17/6 24/6 1/7 8/7 15/7 22/7 29/7 5/8 12/8 19/8 26/8 2/9 9/9 16/9 23/9
Bergen Fimmtud. 19:00 22:00 28/5 4/6 11/6 18/6 25/6 2/7 9/7 16/7 23/7 30/7 6/8 13/8 20/8 27/8 3/9 10/9 17/9
Hanstholm Föstud. 14:00 18:00 29/5 5/6 12/6 19/6 26/6 3/7 10/7 17/7 24/7 31/7 7/8 14/8 21/8 28/8 4/9 11/9 18/9
Bergen Laugard. 10:00 14:00 30/5 6/6 13/6 20/6 27/6 4/7 11/7 18/7 25/7 1/8 8/8 15/8 22/8 29/8 5/9 12/9 19/9
Torshavn Sunnud. 13:00 15:30 31/5 7/6 14/6 21/6 28/6 5/7 12/7 19/7 26/7 2/8 9/8 16/8 23/8 30/8 6/9 13/9 20/9
Scrabster Mánud. 07:00 10:30 1/6 8/6 15/6 22/6 29/6 6/7 13/7 20/7 27/7 3/8 10/8 17/8 24/8 31/8 7/9 14/9 21/9
Torshavn Mánud. 23:00 1/6 8/6 15/6 22/6 29/6 6/7 13/7 20/7 27/7 3/8 10/8 17/8 24/8 31/8 7/9 14/9 21/9
Torshavn Þriðjud. 01:00 2/6 9/6 16/6 23/6 30/6 7/7 14/7 21/7 28/7 4/8 11/8 18/8 25/8 1/9 8/9 15/9 22/9
ÁÆTLUÐ FARGJÖLD: (Önnur leið, per mann, ísl. nýkr.)fæði er ekki innifalið.
Fullorðnir: Seyðisfj. Seyðisfj. Seyðisfj. Seyðisfj.
Torshavn Bergen Hanstholm Scrabster
Þilfar 582,- 990,- 1.050.- 948,- Börn 7—14 ára, greiöi 50%, 6 ára og yngri, greiði 10% af þilfarsveröi.
Hvildarstóll 642,- 1.080,- 1.140.- 1.038,- enda taki þau ekki stól/koju, annars greiða þau 50%.
6/12 manna klefi 702,- 1.170,- 1.230,- 1.128,- Hópar a.m.k. 15 manns greiði 90% + 16. hver manneskja frí.
4ra manna klefi 762,- 1.260,- 1.320,- 1.218.- Bifreiðar og hjólhýsi yfir 1.83 m að hæð greiði 50% að auki.
2ja manna klefi 882,- 1.440.- 1.500,- 1.398,- Verð fyrir rútu yfir 6 m. langa, með minna en 10 farþega, fáanleg eftir
Farartæki: beiðni.
Bifreiðarað 5 m 438.- 810,- 894,- 756,- Atvinnu- og farartæki án farþega eru fiutt á sérstöku flutningagjaldi.
Hver m umfram 5 m 87,- 162.- 179,- 151,- Farmiðapöntun er bindandi fyrir ferðaskrifstofuna við móttöku, en fellur
Hjólhýsi aö 5 m 438,- 810.- 894.- 756,- hins vegar niður, hafi staðfestingargjald nýkr. 500,- fyrir fullorðinn og
Hver m umfram 5 m 87,- 162,- 179,- 151,- nýkr. 250,- fyrir barn hafi ekki verið greitt innan viku frá pöntun. Ef um
Farangursvagn 222,- 404,- 446,- 378.- afpöntun er að ræða, heldur skrifstofan eftir nýkr. 200.- pr. pöntun, en
Mótorhjól 96,- 138,- 138.- 138,- allri innborguninni, sé skemmra en mánuður í brottför.
Reiðhjól 36,- 72,- 72,- 72.-
FERDASKRtFSTOFAN
URVAL
Eimskipafélagshúsinu slmi 26900
Ferdaskrifstofa
Akureyrarhf. SÍMI 25000.
DAGUR.7