Dagur - 26.02.1981, Síða 2

Dagur - 26.02.1981, Síða 2
Smáauúlvsinöar f Salai 2Vt tonna trilla til sölu. Einnig selst vélbundið hey. Uppl. í síma 23699. Tll sölu 16 kýr, Velger hey- hleðsluvagn (18 rúmmetrar) og Ferguson diseldráttarvél, ár- gerð 1959. Upplýsingar í síma 61527. Eldavél til sölu, 3ja ára gömul. Upplýsingar í síma 25844 eftir kl. 7 á kvöldin. Höfum til sölu sturtubotn, hurð og hlið. Uppl. í síma 25992. Zetor 4911 árg. 1978 til sölu. Upplýsingar gefur Hörður Sig- urjónsson Vakursstöðum I, Vopnafirði í síma 97-3111. Snjósleði til sölu. Yamaha 440 árg. '74. Upplýsingar í síma 43596. Hundamatur, kattamatur og fuglamatur í dósum og pökk- um. Hafnarbúðin. Húsnæði Óska eftir 2ja herbergja íbúð til leigu sem fyrst. Upplýsingar í síma 24067 milli kl. 7 og 9 á kvöldin. Ungt par óskar eftir 2ja til 3ja herbergja íbúð frá og með 1. apríl. Fyrirframgreiðsla ef ósk- að er. Reglusemi heitið. Upplýsingar gefnar í síma 21796. Rafmagnstúba óskasttil kaups, 18-20 kw. með innbyggðum 200 lítra kút. Upplýsingar í síma 97-7432. Atvinna Þjónusfa 17 ára stúlka í M.A. óskar eftir helgarvinnu eða barnfóstru- starfi ca. 2-3 kvöld í viku. Síma- númer leggist inn á afgreiðslu Dags. Gerlafræðlngur óskar eftir starfi. Hefur mikla reynslu. Til- ,boð sendist afgr. Dags merkt 990. Barnaöæsla 16 ára stúlka óskar eftir barna- gæslustörfum á morgnana eða á kvöldin. Annað kemur til greina. Upplýsingar í síma 21633. Óska eftir góðri konu til að gæta tveggja drengja. Uppl. í síma 25992. Teppahreinsun og hreingern- ingar á íbúðum, stigahúsum, veitingahúsum og stofnunum. Sími 21719. Fundur Bifreiðir Willys árg. 1942 til sölu byggð- ur upp 1978. Upplýsingar í síma 61533. Kynningarfundur á félaginu Samhygð verður föstudaginn 27. febrúar kl. 21. Nánari upplýsingar gefur Birgir Marinósson í síma 21900 og 21774. Toyota Cressida árg. 1978 til sölu. Ekin 39 þús. km. Góöur bíll með öllu svo sem: Sumar- og vetrardekkjum, útvarpi og segulbandi, áklæði á sætum, hlífðargrind fyrir Ijósum og krók. Upplýsingar í síma 63171. Hef hafið starfsemi í nýju verkstæði við Þorvaldsdalsá. Allar almennar viðgerðir, mótorstillingar og smurþjónusta. Bílaverkstæði Hjalta Sigfússonar Árskógsströnd sími 63186. Hjalti heima 63163. AKUREYRINGAR - NORÐLENDINGAR! Í^TTrryggvabraut^Akureyr^ ... af gólftéppa- rýmingarsölunni Seljum næstu daga fyrsta flokks gólfteppi, smáteppi, búta, mottur og renninga með stór- kostlegum afslætti. Notið einstakt tækifæri til teppakaupa Erum aðeins að rýma fyrir nýjum birgðum. ám- TEPPfíLfíND Tryggvabraut 22, Akureyri, f sími 96-25055 (/tebera) Hvítt GERMANY postulín nýkomið vasar, veggplattar, öskubakkar, skrautvara. r, , [HÁNDVERK SIMI: 2 50 20 STRANDGATA 23 Sauðfjárjörð Góð sauðfjárjörð óskast til kaups á Norðurlandi eða Ströndum. Tilboð berist fyrir 25. mars 1981 til undirritaðs. Ásmundur S. Jóhannsson hdl., Brekkugötu 1, Akureyri. Sími21721 BBHaHssiHaasaBHasHaHBsaBaasaaBstsiasHaHSBHasB \ Auglýsing | B B Bunaðarfelag Svarfdæla efnir til afmælishátíðar í a tilefni 100 ára afmælis félagsins að Þinghúsinu s Grund föstudaginn 6. mars n.k. kl. 8.30 e.h. Félagið ® býður öllum núverandi og fyrrverandi félögum og j| a mökum þeirra til þessa fagnaðar. a Þátttaka tilkynnist í síðasta lagi þriðjudaginn 3. s mars n.k. til undirritaðra. |] á a 1 Jóhann Ólafsson Ytra-Hvarfi sími 61515 1 Gunnar Jónsson Brekku sími 61549 B H BHBHHBHHHHaHHHHHHHHHHHHHHHHHBHHHBHBHHBBHHH Nauðungaruppboð sem auglýst var í 83., 86. og 91 tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1980 á fasteigninni Holtagötu 6, Akureyri, þingl. eign Snæbjörns Guðbjartssonar og Guð- rúnar Sigurðardóttur fer fram eftir kröfu Gunnars Sólnes hdl. og Búnaðarbanka íslands á eigninni sjálfri mánudaginn 2. mars n.k. kl. 10.30. BÆJARFÓGETINN Á AKUREYRI. Áhrifamildll auglýs DAGUR Nauðungaruppboð sem auglýst var í 83., 86. og 91 tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1980 á fasteigninni Glerárgata 7 hl., Akureyri, þingl. eign Akurs h.f. fer fram eftir kröfu Búnaðarbanka íslands, bæjargjaldkerans á Akur- eyri og innheimtumanns ríkissjóðs á eigninni sjálfri mánudaginn 2. mars n.k. kl. 10.00. BÆJARFÓGETINN Á AKUREYRI. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 83., 86. og 91. tbl. Lögbirtinga- biaðsins 1980 á fasteigninni Helgamagrastræti 23 e.h., Akureyri, þingl. eign Magnúsar Stefánssonar, fer fram eftir kröfu Landsbanka íslands, veðdeild, Jóhanns H. Níelssonar hrl., Ólafs B. Árnasonar hdl. og bæjargjaldkerans á Akureyri á eigninni sjálfri mánudaginn 2. mars n.k. kl. 10.15. BÆJARFÓGETINN Á AKUREYRI. 2. DAGUR

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.