Dagur - 27.02.1981, Blaðsíða 3

Dagur - 27.02.1981, Blaðsíða 3
GLÆÐUR Af fossakaupum — fyrri hluti Áform um virkjanir vatnsfalla og deilur um virkjunarvalkosti hafa á undanförnum mánuðum verið mjög til umræðu hér á Norðurlandi. Hugmyndir um virkjanir norðienskra fallvatna eru hins vegar síður en svo nýjar á nálinni. Þegar í lok síðustu aldar var farið að renna til þeirra hýru auga, og er ætlunin að „blása í glæður“ þess máls i dag. í Sögu, ársriti Sögufélagsins, birtust árin 1975, 1976 og 1977 þrjár miklar greinar eftir Sigurð Ragnarsson, þar sem þessi mál eru rifjuð upp og saga þeirra rak- in allt fram undir 1920. Er stuðst við þessar greinar við upprifjun mína á fossakaupum norðlenskra fallvatna. Árið 1897 kom Oddur V. Sig- urðsson vélfræðingur hingað til lands frá London. Megintilgang- ur hans með þessari íslandsför var að fá leigða fossa í því skyni að fá erlenda fjármagnsaðila, er hann huggðist leita samstarfs við, til að leggja fram fé til virkjunar- framkvæmda. Varð Oddi veru- lega ágengt, sérstaklega í Þing- eyjarsýslu. Gerði hann m.a. samning um leigu vatnsréttinda við eigendur og umráðamenn nokkurra jarða, sem land áttu að Jökulsá á Fjöllum. Þettrji voru jarðirnar; Reykjahlíð, Svínadalur og Hafursstaðir. Sama ár, þ.e. 1897, tryggði hann sér einnig vatnsréttindi jarðanna; Ljósa- vatns, Barnafells og Hriflu, og náði þannig hluta af Skjálfanda- fljóti. Eftir þessa samninga hélt Oddur aftur til London til að Jón Gauti Jónsson reyna samninga við erlenda fjár- málamenn um að leggja fram fjármagn. Ýmislegt er á huldu um árangurinn, en þó er ljóst að stofnað var fyrirtæki í þessu skyni: The Iceland Water Power Exploration Syndicate Ltd. í samningum þeim er Oddur gerði, var leigutíminn ýmist ótil- tekinn eða mjög langur, 100-200 ár. Hvað vatnsréttindin í Skjálf- andafljóti snerti átti að hefja greiðslu leigugjalds árið 1900, ef framkvæmdir væru hafnar, en að öðrum kosti það ár er þær hæfust. Ef engar leigugreiðslur hefðu verið innta'r af hendi árið 1910 áttu samningar að falla úr gildi. Greiðsla leigugjalds fyrir vatns- réttindi í Jökulsá á Fjöllum átti að hefjast, þegar hafist yrði handa um framkvæmdir. Leigugjald fyrir vatnsréttindin í þessum ám voru ákveðin 3% af virðingar- verði viðkomandi jarða, en mátti hækka í 4.5% ef starfsemin yrði arðbær. Þetta varð til þess að leiga á ýmsum fallvötnum varð mjög lág. í samningum þessum voru í flestum tilvikum ákvæði um það, að yrði ekkert úr fram- kvæmdum innan tiltekins ára- fjölda féllu samningarnir úr gildi. Ekki fóru þessar hræringar fram hjá Alþingi og árið 1899 lagði landbúnaðarnefnd neðri deildar fram frumvarp til laga gegn því, að utanríkismenn mættu eiga jarðeignir hér á landi. Frumvarp þetta náði ekki fram að ganga. Eftir þessa hreyfingu í fossa- málunum varð allt tiltölulega ró- legt um nokkurra ára bil, eða fram til ársins 1907. Verður þeim þætti gerð skil í næstu grein. „Dagdvelja“ 1. Ég skrifa tólf, tek tvo af, þá eru eftir tveir. 2. Á ári hverju einu sinni alla menn ég sæki heim; þá, sem ei mig eiga í minni, ég óvörum finn, og hverf frá þeim. Aldursmunurinn. Jóhann er þrjátíu og níu ára að aldri, en konan hans er 33ja. Þau eiga 6 börn, þrjá sonu og þrjár dætur. Synirnir eru fimmtán fjórtán og tíu, en dætur þrettán, tólf og átta ára. Til samans eru bræðurnir 39 eða jafngamlir föð- urnum og systurnar til samans jafn gamlar móðurinni. Eftir hve mörg ár verða þessi sex börn orðin til samans helm- ingi eldri en faðir þeirra og móðir til samans? Veiðiferðin. Ólafur var heppinn, þegar hann var á sjó 1 sumar. Einn dag veiddi hann geddu eina stóra. En hvað var hún stór? Það vildi Ólafur ekki segja beinum orðum. „Hausinn og sporðurinn voru samtals 27 cm, bolurinn og haus- inn 51 cm og sporðurinn og bol- urinn 46 cm.“ Óg nú er komið að ykkur lesendur góðir, að finna það út hve stór geddan var. Eldspýtnaþraut. Hér sérðu jöfnu, sem ekki er rétt. Með því að færa eina eldspýtu áttu að geta gert hana rétta. Hvernig ferðu að? \/í=! í I llússljórnarskólaiuini á Akuroyri or rekin mar^|);ulI slarfscmi, |m |>ar só ekki lenmir „liúsmæóraskóli” i eÍKÍnlvgri merkin^u. \ <laj»inn er skólahúsió noíaó lil kennslu í lieimilisfræÓum á ve|>um ^runn- skólanna á Akureyri. I lest k\öld \ikimnar \fir vetrartimann eru |>ar einnij* mar^skonar námskeió í ííanj»i, slytlri «j» lenj»ri oj» opin öll- uin meóan rúm er. Aó sögn Mar- l»rétar Kristinsdóttur skólastjóra eru |>essa daj»ana starfandi Ivö hús- sljórnarnámske|ó. nátpskeió í fata- saum, °H‘»naói, luiÍÍíömmi oj» |>osl III íti Sinállli ll}*tl. V Hel^ar-Da^ur hrá sér eitt P\ öldió i sióustu viku upp í Hússtjórnarskóla til aó íylujast eililió með starfsem- inni. I>ar var |>á í fullum ^an^i 16 kvölda hiisst jórnarnámskeió auk tyámskeiös í íatasaum «j» vefnaði. Oj* eölile^a olli matartilhúninj»ur- inn mestum áhuj»a oj» var |»i fyl|>st meö honum eina kvöldstund. Sjö áhu^asamir nemeiidur. flest karl- menn. hyrjuöu kxiildió á |>vi aö setjast fyrir franian kennarahoró og liorfa á 014 hltista á liflena oy áluij»avekjandi sýnikennslii Mar- j»rótar Kristinsdóttnr skólastjóra. Aö sýnikciiiislumii lokinni var ui deilt verKefnum. 143 fiominn eld- húskrókur er lianda hwrjuni neni- enda |>ar sem haiui siniiir sinu verk- efui. hetta k\öl<l voru |>aö poltréttir sem \oru a mntscóliiium, oy íen;»it fimm |>anu slarfa aö útbúa mis- miiiiandi lepundir af |>eim. - - llinir sáu um tilhúninj» á ymsii meólæti op, einnij> hakstur. Matártjeiöin )4ekk fljótt «j» vel. oj» þi^ar |>eir f\rstu \oru húnir meó sin \erkefui \ar Iaj4l á horö inni i horóstofu, |>\i anö\itaö átli aö hrauóa á framleiösluuni. I'euai alli \ar lilhiiió \ai sest aó Miaöuipi, oj4 fór jaímei s\o aö sumir feiij»u ser áhól. I>á var epla- Uraulur á horó horiun, „fromaj»e" oj» .iö lokum var drukkió kaffi mcó kokiim. I jiiniuai umræóiir fóru frani tindir horóuui, j>ai seni m.a \ar rætt 11111 aranjjur kviildins. IUir ÍNiröhahlió \ar tekió til \iö „upp- \ask'-, |>\ 1 allt \arö aö \era hreinl «j» fraj»enj»ió fyrir jkcnuslu komaudi dai»s, ou tiiu kl. 22.30 \firj»álu iiienu skólauu. mettir op ánægóir, oj; von- auili lalsverl næi 11111 |iann stóra \isdóm, sem u«ö matj»eróarlisi er. DAGUR•3

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.