Dagur - 10.03.1981, Blaðsíða 3

Dagur - 10.03.1981, Blaðsíða 3
MSIBGIIA&fj SKIPASAIAZg&Z NORÐURLANDS O Á SÖIll- skrá: VANABYGGÐ: 5-6 herb. raöhús á efri hæð eru 4 svefnherbergi, á neðri hæð stofa og eldhús. Mikið pláss í kjallara. VANABYGGÐ: 5 herb. pallaraöhús, stór stofa, 3-4 svefnherbergi. Laust fljótlega. AÐALSTRÆTI: Stórt steinhús í ágætu standi. Á efri hæð 4-5 herb. íbúð og sömuleiðis á neðri hæð. Stór, rúmgóður og vei umgenginn kjallari. Ákjósanlegt fyrir 2 sam- hentar fjölskyldur. HVANNAVELLIR: 4 herb. neðri hæð í tvíbýlis- húsi. Stærð ca. 130 fm. GRENIVELLIR: 5 herb. efri hæð og ris í par- húsi. Bílskúrsréttur. Stærö ca. 140 fm. HAFNAR STRÆTI: 3-4 herb. íbúð á neðstu hæð í timburhúsi. Stærð ca. 90 fm. GRÁNUFÉLAGS- GATA: Einbýlishús, 4 herb. Stærð ca. 90 fm. Bílskúr. TJARNARLUNDUR: 3 herb. (búð í fjölbýlishúsi. Gengiö inn af svölum. Stærð rúml. 80 fm. Okkur vantar allar stæröir ! og gerðir eigna á skrá. j Ýmsir möguleikar á skipt- um. , Hafiö samband. FASTEIGNA& (J skipasalaSSI NORÐURLAHDS O Breytt heimilisfang: Nú - Hafnarstrætl 99-101 Amaróhúsinu 2. hæð. Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er við á skrifstofunni alla virka daga, kl. 16.30-18.30. Kvöld- og helgarsími 24485. TKLBOÐ 1 næstu daga jí Frá Kjörmarkaði KEA Hrísalundi 5 Hittumst í Kjörmarkaði Einingarfélagar Aðalfundur Verkalýðsfélagsins Ein- ingar verður haldinn í Alþýðuhúsinu á Akureyri sunnu- daginn 15. mars n.k. kl. 2 e.h. DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Tillögur um lagabreytingar. 3. Tillaga um breytingar á reglugerð sjúkrasjóðs. 4. önnurmál. Reikningar félagsins liggja frammi á skrifstofu fé- lagsins að Skipagötu 12, Akureyri. STJÓRN VERKALÝÐSFÉLAGSINS EININGAR. Samvinnumenn Akureyrardeild K.E.A. boðar til fundar á Hótel K.E.A. fimmtudaginn 12. mars kl. 20.00. Rædd verður stefnuskrá samvinnuhreyfingarinnar. Hvað vantar? Hverju er ofaukið? Hverju þarf að breyta? STJÓRNIN. HAFNARSTR. 91-95 - AKUREYRI - SÍMI (96)21400 TIMEX & SEIKO-ÚR & Nýkomið: ★ Fallegar kápur. + Mjó leóurbelti. -Á- Indiánabelti m/- smáperlum. + Strigabelti. Hnepptar kven- peysur, st. 42-46 it Tilbúin lök, styrkt í miðju. 2 lök í pk., kr. 117,10. Sængurvera- og lakaléreft. 'Á' Blúndukappar. + Gardínuefni og píf- ur. it Kerrupokar. it íslenskir fánar o. m.m. fl. Vefnaðarvörudeild Fyrir ferminguna! Fermingarföt Skyrtur - Bindi Ullarstakkar - Buxur og vesti. Vinsamlegast athugiö að þeir sem þurfa að fá saumað eftir máli panti hið fyrsta. Herradeild. * X Fermingargjöfin er úr frá Timex eða Seiko M Hljómdeild DAGUR- 3

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.