Dagur - 10.03.1981, Blaðsíða 7

Dagur - 10.03.1981, Blaðsíða 7
Skíðamót á Ólafsfirði Skíðaganga á Ólafsfirði 1. marz 1981. Keppendur voru 24 frá Ólafsfirði og Akureyri (3 keppend- ur). 6 ára og yngri 1 km. 1. Kristján Hauksson Ó 5,36 2. Ólafur Ægisson Ó 6,43 9-10 ára drengir 4,5 km 1. Hlynur Jónsson Ó 18,04 11-12 ára drengir 4,5 km 1. Ingvi Óskarsson Ó 16,25 2. Bergur Gunnarsson Ó 18,04 3. Friðrik Einarsson Ó 18,38 12-15 ára stúlkur 2 km 1. Sigurlaug Guðjónsdóttir Ó 7,47 2. Dalla Gunnlaugsdóttir Ó 99,23 13-14 ára drengir 4,5 km 1. Nývarp Konráðsson Ó 13,16 2. Frímann Konráðsson Ó 13.36 3. Brynjar Sæmundsson Ó 14,04 15-16 ára drengir 4,5 km 1. Finnur Gunnarsson Ó 11,52 2. Þorvaldur Jónsson Ó 12,30 3. Hilmar Aðalsteinsson A 16,01 16 árá og eldri 9 km 1. Haukur Sigurðsson Ó 23,09 2. Finnur Gunnarsson Ó 24,15 3. Þorvaldur Jónsson Ó 24,52 20 ára og eldri 13,5 km 1. Haukur Sigurðsson Ó 35,18 2. Björn Þór Ólafsson Ó 38,22 Brautarlögn: Haukur Sigurðs- son. .Tímavörður: Björn Þór Ólafs- son. Úrslit í svigmóti á Ólafsfirði 1. marz 1981. Keppendur voru 91, þar af 30 frá Ólafsfirði og 61 frá Akur- eyri. 6 ára og yngri 1. Sísí Malmquist A 131.70 7 ára stúlkur 1. Harpa Hauksdóttir A 64,4 7 ára drengir 1. Gunnlaugur Magnússon A 61,2 2. Eggert Óskarsson Ó 74,2 3. Gunnlaugur Helgason Ó 76,5 8 ára stúlkur 1. María Magnúsdóttir A 88,5 2. Unnur Valdimarsdóttir Ó 113,4 3. Helga Helgadóttir Ó 118,8 8 ára drengir 1. Magnús Karlsson A 93,5 2. Sævar Guðmundsson A 98,2 3. Kristinn Björnsson Ó 100,5 9 ára stúlkur 1. Ása Sigríður Þrastard. A 94,6 2. Rakel Reynisdóttir A 97,3 3. Silja Bára Ómarsdóttir Ó 106,4 9 ára drengir 1. Sigurbjörn Þorgeirsson A 87,1 2. Vilhelm M. Þorsteinsson A 93,4 3. Viðar Einarsson A 93,6 10 ára stúlkur 1. Þorgerður Magnúsdóttir A 123,83 2. Sólveig Gísladóttir A 124,04 3. Jórunn Jóhannsdóttir A 145,58 10 ára drengir 1. Jón Ingvi Árnason A 103,19 2. Sæmundur Árnason Ó 104,58 3. Kristinn Svanbergsson A 110,42 11 ára stúlkur 1. Kristín Hilmarsdóttir A 112,31 2. Guðrún Ýr Tómasdóttir A 121,64 3. Þóra Víkingsdóttir A 122,13 Skákþingi Norðlendinga lauk sunnudaginn 1. mars með hófi sem bæjarstjórn Siglufjarðar bauð til. Skákmeistari Norð- lendinga varð Jón Torfason Húnavatnssýslu með 6,5 vinn- inga af 7 mögulegum. í öðru sæti varð Jakob Kristins- son Akureyri með 5,5 vinninga og í þriðja sæti varð Jón G. Viðarsson Akureyri með 5 vinninga. Jón Torfason varð einnig hraðskák- meistari Norðlendinga hlaut 19,5 vinning af 20 mögulegum, Gylfi Þórhallsson Akureyri varð annar með 17,5 vinning og þriðji Ólafur Kristjánsson Akureyri með 17 vinninga. Unglingameistari varð Guðmundur Traustason frá Blönduósi með 7,5 vinning af 9 mögulegum. Annar varð Skúli Skúlason Húsavík einnig með 7,5 vinning og þriðji varð Haraldur Sigurjónsson Húsavík með 6,5 vinning. Hraðskákmeistari ung- linga varð Haraldur Sigurjónsson Húsavík með 12 vinninga, annar varð Skúli Skúlason Húsavík með 11 ára drengir 1. Ólafur Sigurðsson Ó 103,14 2. Jónas P. Einarsson A 111,14 3. Jón M. Ragnarsson A 112,56 12 ára stúlkur 1. Svanhildur Svavarsdóttir Ó 114,17 2. Erla Bjömsdóttir A 115,83 3. Gréta Björnsdóttir A 116,52 12 ára drengir 1. Björn Brynjar Gíslason Ó 94,13 2. Hilmir Valsson A 97,12 3. Rúnar Kristinsson Ó 104,29 Keppni í flokki 10 ára stúlkna féll niður. Starfsmenn mótsins: Lagning brauta: Hávard Saude. Ræsar: Pálmi Aðalbjörnsson, Björn Guðmundsson, Sigurður Krist- jánsson. Tímaverðir: Jakob Ágústsson, Víglundur Pálsson, Hanna Maronsdóttir, Ragnheiður Brynjólfsdóttir. Ritari: Margrét Toft. 11 vinninga og þriðji Páll A. Jóns- son Siglufirði. 10 vinninga. Skák- meistari kvenna varð Ásrún Árna- dóttir með 3,5 vinning, önnur varð Sveinfríður Halldórsdóttir með 2,5 vinning, báðar úr Eyjafirði. Friðlýstar fornleifar í landi Lög- mannshlíðar Þór Magnússon, þjóðminjavörður, hefur sent bæjarsjóra eintak af þinglýstu friðlýsingarskjali, sem þjóðminjavörur hefur gefið út yfir rústir í landi jarðarinnar Lög- mannshlíðar. Hér er um að ræða leifar af garð- og tóttarbrotum í hvamminum vestan við hæðar- hrygginn „Beinrófu" um 300 m. í NA frá bænum Lögmannshlíð. Frá Taflfélagi Siglufjarðar Helgina 14. og 15. febrúarfóru 10 skákmenn frá S.A. til Reykjavík- ur til að tefla tvær síðustu um- ferðimar í deildarkeppni S.í. Voru þar með í ferð allir bestu skákmenn Akureyrar. Á laugar- daginn var telft við Skákfélag Kópavogs. Það er skemmst frá því að segja að við norðanmenn fómm með sigur af hólmi, 4,5v. gegn 3,5v. Á fyrsta borði telfdu þeir Gylfi Þórhallsson S.A. og Helgi Ólafsson sem er, eins og allir vita, alþjóðlegur meistari. Var hér um mjög góða skák að ræða og er hún birt hér í blaðinu með skýringum. Á sunnudaginn var svo telft við skákmenn úr Mjölni. Mjölnis- menn mættu til leiks með sitt sterkasta lið en það dugði ekki til því Akureyri fór með sigurinn norður, 4,5v. gegn 3,5v. eins og á móti T.K. Hvítt: Gylfi Þórhailsson S.A. , Svart: Helgi Ólafsson T.K. T.K. Spánski leikurinn. e4 e5 !. Rf3 ' Rc6 l. Bb5 a6 1. Ba4 Rf6 5. 0-0 Be7 6. Hel b5 7. Bb3 d6 8. c3 0-0 9. h3 Bb7 (Þessi leikur hefur verið f tfsku undanfarið, en aigengara er Ra5 eða Rb8) 10. d4 He8 11. Bg5 h6 12. Bh4 Rd7 13. Bg3 Bf6 14. d5 Re7 15. Rbd2 Rc5 16. a4! b4!? 17. cxb4 Rd3 18. He3 Rxb4 19. Rc4! Hb8 (ef 19.. .. a520. Dd2 mcð hótuninni Rxa5 og hvítur er kontinn með mun betra tafl) 20. a5 Rc8 21. Ba4 c6 22. Hb3 Ba8 23. dxc6!? Dc7! 24. Dd2 Rxc6 25. Hxb8 Dxb8 26. Hdl Hd8 27. Bh4! Bxh4 28. Bxc6! Bxc6! (ef 28... Bxf2+ 29. Dxf2-Bxc6 30. RfxeS og hvítur stendur betur) 29. Rxh5 Db5 30. Dc3 Hd7 31. Rf5 Bxe4 32. Rxe5!! Hd8 33. Rxf7 Dxf5 (ef 33.... Kxf7 34. Dxg7+ Ke8 35. Rg3! og vinnur) 34. Rxd8 Re7 35. Hxd6 Dg5 36. Dc4+! Bd5 37. Dg4 Dcl + 38. Kh2 h5! 39. Dd4 Dg4 40. Hxd5! Dxd5 (ekki 40. ...Rxd5? 41. Rc6!! og svartur getur ekki valdað bæði g7- rcitinn og riddarann.) Riddaraendataflið sem kemur upp eftir drottningakaupin er unnið fyrir hvítan, en svartur gafst ekki upp fyrr en í 66. leik, þegar hvítur hafði náð upp drottningu. (Skýringar eftir Gylfa Þórhallsson). Vinnuskóli Akureyrar Vinnuskóli Akureyrar óskar að ráða umsjónarmann og nokkra flokksstjóra til starfa í sumar. Vinnutímabil er frá júní til ágústloka. Upplýsingar í síma 25600 þriðjudaga og fimmtu- daga frá kl. 10-12. Umsóknarfrestur til 15. mars n.k. Garðyrkjustjóri. Húsnæði óskast Óskum eftir fjögurra herbergja íbúð fyrir starfs- mann. (búðin þarf að losna í maí 1981. Nánari upplýsingar í síma 24166 á skrifstofutíma og 91-16637 á kvöldin. DAGUR Tryggvabraut 12. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 83., 86. og 91 tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1980 á Eyrarbakka, Hjalteyri, þingl. eign Stefáns Jörundssonar fer fram eftir kröfu Hreins Pálssonar hdl. og Inga R. Helgasonar hrl. á eigninni sjálfri mánudaginn 16. mars 1981 k. 14.00. SÝSLUMAÐURINN í EYJAFJARÐARSÝSLU. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 83., 86. og 91 tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1980 á Furulundi 4H, Akureyri, þingl. eign Haraldar F. Bjarnasonar fer fram eftir kröfu Lífeyrissjóðs rafiðnaðarmanna og Veödeildar Landsbanka íslands, á eigninni sjálfri mánudaginn 16. mars 1981 kl. 15.30. BÆJARFÓGETINN, AKUREYRI. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 83., 86. og 91. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1980 á v.s. Heiðrúnu EA-28 talin eign Gylfa Baldvinssonar fer fram eftir kröfu Fiskveiða- sjóðs íslands, Vélbátatryggingar Eyjafjarðar og Tryggingastofnunar ríkisins í dómsalnum að Hafnarstræti 107, Akureyri, mánudaginn 16. 03. 1981 kl. 10.00. SÝSLUMAÐURINN í EYJAFJARÐARSÝSLU. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 108. 113. tbl. Lögbirtingablaós 1980 og 3. tbl. 1981 á Rimasíðu 29F, Akureyri, talin eign Halldórs Ármannssonar fer fram eftir kröfu Ólafs B. Árnasonar hdl., Jóns Kr. Sólnes, hdl., Björns J. Arnviðarsonar hdl. og bæjargjaldkerans á Akureyri, á eigninni sjálfri mánudaginn 16. 03.1981 kl. 11.00. BÆJARFÓGETINN AKUREYRI. DAGUR.7

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.