Dagur - 07.04.1981, Síða 2

Dagur - 07.04.1981, Síða 2
i! Smáauölvsinöari wBifreiöirmm Lada Sport árg. 1979 til sölu, ekinn 15.000 km. Upplýsingar gefur Jóhann Björgvinsson, Aðalstræti 66, milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Til sölu er Cortina 1600, árgerð 1970. Sport-felgur, pústflækj- ur, tvöfaldur blöndungur. Þarfnast viðgerðar. Gott verð. Uppl. í síma 24354. Willy’s með blæjum til sölu. Góð kjör. Upplýsingar í síma 25551 eftirkl. 19. Varahlutlr í Hilman árg. 1970, Taunus árg. 1964 og Volks- wagen 1600 árg 1967. Upplýs- ingar á Tjarnarlandi, sími um Munkaþverá. Til sölu Land Rover dísel árg. 1972, Land Rover bensín árg 1965, Rússajeppi, gott kram, og Ford Picup árg. 1965, all- góöur bíll. Upplýsingar í síma 61235, Dalvík. Til sölu Benz 322 vörubíll ár- gerð 1961, stærð 7 tonn. Á sama stað er til sölu bensínvél úr frambyggðum Rússajeppa. Uppl. í síma 33162. Sala 8 manna uppþvottavél, Husq- varna, til sölu. Uppl. í síma 24826. Árabátur til sölu, 2ja ára, lítið notaður. Upplýsingar í síma 33130. Til sölu Honda SS 50, prjóna- vél, strauvél, karlmannsreið- hjól, kvenreiðhjól og tvær hryssur. Upplýsingar í síma 25320 eftirkl. 18. Til sölu nýlegt rúm úr dökkum við, ein og hálf breidd, með hillum og náttborði. Á sama stað er til sölu gamall stofu- skápur með gleri. Upplýsingar í síma 21428. Svart/hvítt sjónvarp, 24 tommu, til sölu. Mjög gott tæki. Tegund Blaupunkt, 5 ára. Einnig er til sölu Fiat sendi- ferðabíll, árgerð 1967. Sumar- og vetrardekk (12 tommu) og tveir mótorar. Selst til niðurrifs. Tilboð óskast. Upplýsingar í síma 25548. Hundamatur, kattamatur og fuglamatur í dósum og pökk- um. Hafnarbúðin. Húsnæói Hús til sölu. Tilboð óskast í húseignina Austurveg 10, Hrís- ey, fyrir 1. maí '81. Réttur áskil- inn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Nánari upplýsingar í síma 25612, Akureyri. Smiður óskar eftir 3ja-4ra her- bergja íbúð. Má þarfnast lag- færingar. Upplýsingar í símum 23003 á daginn og 23928 á kvöldin. Til leigu nýleg 2ja herbergja íbúð í Glerárhverfi. Gæti losnað strax. Leigutímabil er 6 mán- uðir. Fyrirframgreiðsla óskast. Lysthafendur leggi inn nafn sitt og símanúmer á afgr. Dags. Ung stúlka óskar eftir aö taka á leigu litla íbúð eða gott her- bergi með baði sem allra fyrst. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Upplýsingar í síma 22694 eftirkl. 18. Einstæð móðir með þrjú börn óskar eftir 2ja-3ja herbergja íbúð til leigu sem fyrst. Upplýs- ingar í síma 22403. Ýmisleót Fermingargjöfin í ár er mála- tölva. Hljómver, Glerárgötu 32, sími 23626. Lancer árgerð ’74 til sölu. Upplýsingar í síma 24839. Sunbeam Hunter árg. '71 til sölu. Nýupptekin vél. Greiðslu- skilmálar. Upplýsingar í síma 22465 eftirkl. 19. Til sölu er Land Rover árgerð 1965 í mjög góðu lagi. Selst ódýrt. Upplýsingar í síma 61437, Dalvík. Volkswagen 1600 Variant árg. '71 til sölu. Góður bíll. Upplýs- ingar í síma 2,1698 eftir kl. 17. Bifreiðin A-643 er til sölu. Upp- lýsingar í síma 23789 eftir kl. 18 virka daga. Þiónusta Teppahreinsun og hreingern- ingar á íbúðum, stigahúsum, veitingahúsum og stofnunum. Sími 21719. Stíflulosun. Ef stíflast hjá þér í vaski, klósetti, brunni eða nið- urföllum. Já, ég sagði stíflað, þá skaltu ekki hika við að hringja í síma 25548 hvenær sólarhringsins sem er og ég mun reyna að bjarga því. Nota fullkomin tæki, loftbyssu og rafmagnssnigla. Get bjargað fólki með smávægilegar við- gerðir. Vanur maður. 25548, mundu það. Kristinn Einars- son. Spilakvöld verður hjá Geð- verndarfélaginu fimmtudaginn 9. apríl n.k. í Alþýðuhúsinu kl. 20.30. Komum á síðasta spila- kvöld vetrarins. Nefndin. Skákmenn athugið. Keppni um Einisbikarinn verður miðviku- daginn 8. apríl kl. 20 í Hvammi.’ Stjórnin. Tapaó_____________ Gul, svört og hvít kisa tapaðist frá Furulundi 5a, fimmtudaginn 2. apríl sl. Finnandi vinsamleg- ast hringi í síma 21357. AUGLÝSIÐ í DEGI Sértilboö næstu daga Frá Kjörmarkaði KEA Til páskanna Lamba hamborgarhryggir ^ Úrbeinaðir Aóeins kr. 79,60 kg. Hrísalundi 5 & PASKAEGGIN eru ódýrust hjð okkur. Kynnið ykkur verðið áður en þið kaupið þau annarstaðar. Kökubasar Kökubasar og kaffisala verður í Laugarborg laug- ardaginn 11. apríl kl. 14.30. Kvenfélagið Iðunn. B.S.R.B. Bæjar- og ríkisstarfsmenn, Akureyri. Kristján Thorlacius, formaður B.S.R.B., verður til viðtals á skrifstofu S.T.A.K., Strandgötu 7, mið- vikudaginn 8. apríl kl. 10-12 og 13.30-16. Kl. 20.30 flytur hann erindi um lífeyrissjóösmál í félagsmiðstöð Lundarskóla. Félagar fjölmennið. Samstarfsnefnd B.S.R.B., Akureyri. AKUREYRARBÆR p| Byggingalánasjóður Akureyrar: Lánsumsóknir Auglýst er eftir umsóknum um lán úr Bygginga- lánasjóði Akureyrar. Samkvæmt nýrri reglugerð sjóðsins er megintil- gangur hans að veita lán til kaupa, viðhalds og endurbóta á gömlum húsum á Akureyri. Að jafnaði skal ekki lána til yngri húsa en 35 ára. Skilyrði fyrir lánveitingu eru: a) Að lánbeiðandi hafi verið búsettur í bænum síðastliðin þrjú ár. b) Að uppdráttur að íbúö eða húsi hafi verið sam- þykktur af bygginganefnd. c) Að lánabeiðandi geti veðsett viðkömandi eign fyrir iáninu. d) Að fyrir liggi umsögn byggingafulltrúa um ást- and hússins. Sé um að ræða umsókn til viðhalds eða endurbóta á gömlu húsi, skal umsækjandi gera grein fyrir: 1) Að hvaöa endurbótum skal vinna. 2) Hver áætlaður kostnaður við endurbæturnar er. 3) Hve langan tíma áætlað er að endurbæturnar taki. Þegar endurbótum á fasteigninni er lokið, skal lántaki tilkynna um það til byggingafulltrúa. Lán úr sjóðnum eru verðtryggð en bæjarráð ákveður lánsupphæó og lánskjör að öðru leyti. Umsóknareyðublöó fást á bæjarskrifstofunni og skal skila umsóknum þangað fyrir 25. apríl. Akureyri, 2. apríl 1981. Bæjarstjóri. 2.DAGUR

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.