Dagur - 07.04.1981, Side 3

Dagur - 07.04.1981, Side 3
Á söluskrá: Hrafnagilsstræti: Einbýlishús á tveimur hæð- um. 72 ferm. hvor hæð. Stofa og fjögur svefnher- bergi. Húsið reist 1935. Efri hæð úr timbri, járnklædd. Neðri hæð steypt. Stór lóð. Möguleíki á viðbyggingu. Byggðavegur: 3ja-4ra herbergja neðri hæð í tvíbýlishúsi ca 110 ferm. Eignin er í mjög góðu ástandi. Samkórinn Þristur heldur söngskemmtun í Freyvangi föstudags- kvöldið 10. apríl kl. 21. Söngstjóri Guðmundur Þorsteinsson. Undirleikari Þórdís Karlsdóttir. Verkalýðsfélagið Eining: Orlofsferðir Ákveðnar hafa verið utanlandsferðir félagsins 1981. Félögum verður gefinn kostur á að velja á milli tveggja staða, annars vegar til Portoros í Júgó- slavíu og hins vegar til Rimini á Ítalíu. Farið verður í báðar þessar ferðir 21. júní n.k. og dvalið í 3 vikur á vegum Samvinnuferða-Landsýnar. Einnig kemur til greina að farið verði til Færeyja 30. júní n.k. ef næg þátttaka fæst. Þeir, sem áhuga hafa, þurfa að hafa samband við skrifstofur félagsins sem allra fyrst. Nánari upplýsingar um ferðir þessar veittar á skrif- stofu félagsins. Ferðanefnd Vfl. Einingar. Skógræktarfélag Eyfirðinga: Aðalfundur laugardaginn 11. apríl kl. 13.30 að Hótel K.E.A. Dagskrá samkvæmt lögum félagsins. Félagar fjölmennið. Stjórnin. Frá Kjörbúðum K.E.A. Á páskaboröið Kerti og servíettur Margir litir. Tjarnarlundur: 3 herb. (búð, rúml. 80 fm., í mjög góðu standi. Svala- inngangur. Viðilundur: 3 herb. (búð, ca. 93 fm., ( mjög góðu ástandi. Kringlumýri: Einbýlishús, ca. 120 fm., stofur og 3 herb. á hæöinni. 3 herb. I kjallara ásamt þvottahúsi og geymslu. Vanabyggö: Pallaraðhús, ca. 150 fm. Stór stofa, 3 svéfnherþ. Vanabyggð: 5-6 herb. raðhús, ca. 180 frh. 4 svefnherbergi á efri hæð, stofa og eldhús á neðri hæð. Mikið pláss í kjallara. Tjarnarlundur: 4 herb. íbúð (fjölbýlishúsi, ca. 90 fm. Laus fljótlega. Hafnarstræti: 3-4 herb. neöri hæð í timb- urhúsi, ca. 90 fm. Lónsbrú: 3 herb. íbúð í timburhúsi. Mikið endurnýjuð. Gránufélagsgata: Einbýlishús, ca. 90 fm. Bíl- skúr. Tvö herb. á hæð og tvö í risi. Okkur vantar allar stærðir og gerðir eigna á söluskrá, - einbýlishús, raðhús, Ibúðirí fjölbýlishúsum o.s.frv. Hafið samband. FASTIIGNA& II SKIPASAIA38I NORÐURLANDS O Breytt helmilisfang: Nú - Hafnarstræti 99-101 Amaróhúsinu, 2. hæð. Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er við á skrifstofunni alla virka daga, kl. 16.30-18.30. Kvöld- og helgarsími 24485. Léttar sumarkápur og jakkar Kjólar - Pils - Blússur Konukjólar, stór nr. Snyrtivörur í úrvalí HAFNARSTR. 91-95 - AKUREYRI - SlMI (96)21400 TOSHIBA Sjónvörp 22” og 26” Fjarstýró Nýkomin HUOMDEILD I Okkur er það kajppsmál aðbjóða [ vandaöar vörur góöu veröi* alltal eitthvað nýtt Herraföt Adamson - Korona - Terra Stakir jakkar og buxur Klæðskeraþjónusta HERRADEILD TIL FERMINGAGJAFA: FRÁ SPORTVÖRUDEILD ^ Tjöld - Svefnpokar - Bakpokar ★ ★ ★ ★ ★ Veiðihjól - Veiðistengur Pottasett fyrir útilegur Myndavélar Seðlaveski - Pennasett THOSIBA vasatölvur OG FRÁ HLJÓMDEILD STÓRGLÆSILEGT ÚRVAL AF ARMBANDSÚRUM FRÁ SEIKO OG TIMEX VÖNDUÐ VARA — GOTT VERÐ HLJÓMPLÖTUR OG KASSETT- UR I' ÞÚSUNDA TALI GÓLFTEPPI GOTTÚRVAL STÖK ULLARTEPPI GÓLFDREGLAR BAÐHERBERGISTEPPI MJÖG ÓDÝR MOTTUR í BAÐKÖR OG STURTUBOTNA BAÐHENGI BAÐMOTTUSETT TEPPADEILD HLJÓMTÆKI FERÐATÆKI r I I I » I DAGUR.3

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.