Dagur - 28.04.1981, Blaðsíða 2

Dagur - 28.04.1981, Blaðsíða 2
Sala Húsnæði Bifreidir fítTiriiti'í Þjónusta í Lltla-Dunhaga ertil sölu, hey, heyvinnuvélar og 30 kindur. Haukur Jónsson sími23100. Nýlegt reiðhjól til sölu. Verð kr. 1.560,00. Sími 24307. Kerruvagn og Elna saumavél tii sölu. Uppl. í síma 23768 eftir kl. 19. Tvelr svefnbekkir til sölu. Seljast ódýrt. Upplýsingar í síma 23873. Árabátur til sölu. Upplýsingar gefur Hreinn Sverrisson í síma 24065 ákvöldin. Sem ný sumardekk J. 78-15 til sölu. Sími 25468 milli kl. 8 og 9. Sem nýtt 3ja gíra karlmanns- reiðhjól til sölu. Upplýsingar í síma 21930. Barnavagn, vagga og göngu- grind til sölu. Upplýsingar í síma 23107 eftir kl. 19.30. Hjónarúm úr furu (dökkri) til sölu. Mjög fallegt. Einnig sófa- sett og sófaborð. Upplýsingar í síma 25723 eftir kl. 4. Karlmannsreiðhjól í góðu ásigkomulagi til söiu. Upplýs- ingar í síma 24987 á kvöldin. Fullbúið 70 lítra fiskabúr til sölu með 40-50 fiskum þar á meðal 9 „SLÖRGÚGGÍAR'1. Á sama stað er til sölu reiðhjól. (Millistærð) Upplýsingar í síma 25467. Ford dráttarvél 6600 árg. '77 til sölu með Kjöllye brúvirkum ámoksturstækjum og 500 lítra skóflu. Guanpower skiptingu og útvarpi. Gunnar L. Jóhannsson Hlíð Ólafsfirði. Til sölu brúnar gardínur, 10 lengjur, 2.60 hver ásamt 7 m. kappa. Kr. 1.500,00. Eins manns svefnsófi kr. 900,00, stuttur svefnbekkur kr. 350,00, hansahilluskritborð kr. 250,00, BO magnari og plötuspilari, ársgamalt kr. 7.000,00. Upplýs- ingar ísíma 25836. Snjósleði tll sölu. Til sölu er Panter snjósleði mjög lítið ek- inn og í góðu lagi. Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 21606. Hundamatur, kattamatur og fuglamatur í dósum og pökk- um. Hafnarbúðin. Barnaöæsla Óska eftir barnfóstru fyrir 4ra ára telpu í sumar, ekki yngri en 12 ára. Vinnutími frá 1-5 á dag- inn. Erum í Spítalavegi. Uppl. í síma 22249. Barnfóstra óskast í sumar, ekki yngri en 13 ára. Upplýsingar í síma 24868 eftir kl. 7 á kvöldin. llfallff Óska að kaupa dráttarvéla- knúna heybyssu. Upplýsingar í síma 25819 eftir kl. 7 á kvöldin. Kolavél, kabyssa eða kola- ofan, til nota í sumarbústað, óskast til kaups. Upplýsingar hjá hótelstjóra sími 22200. Hótel KEA. 3ja herb. íbúð óskast til leigu frá 1. júní n.k. fyrir starfs- mann. Upplýsingar hjá hótel- stjóra sími 22200. Hótel K.E.A. 3ja herbergja íbúð óskast til leigu fyrir 15. maí n.k. Uppl. í síma 24640 eftir kl. 19.00. Stúlka óskar eftir lítilli íbúð á leigu. Upplýsingar í síma 25473 eftirkl. 16. Hjón með tvö börn óska eftir 3-4 herbergja íbúð frá 1. júní. Góðri umgengni heitið. Upplýsingar í síma 93-2732. Tvær systur óska eftir íbúð tii leigu. Reglusemi og góðri um- gengni heitið ásamt skilvísum greiðslum. Vinsamlegast hringið í síma 24167. Ung hjón óska eftir 3ja her- bergja íbúð til leigu. Upplýs- ingar í síma 25913 eftir kl. 19. Ung hjón með eitt barn óska eftir íbúð sem allra fyrst. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Upplýsingar í síma 25884 eftir kl. 19. Hús tll sölu. Húsið Norðurveg- ur 20, Hrísey er til sölu. Húsið er 94. ferm. Verð 180.000. Skipti á íbúð á Akureyri koma til greina. Upplýsingar í síma 93-2732. íbúð óskast til leigu, 4 herb. Einbýlishús eða raðhús óskast til leigu í næsta mánuði. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Upplýsingar í síma 24166 og 22236. Taoað Tapast hefur grábröndóttur högni með hvíta bringu og lappir. Þeir sem kynnu að hafa orðið hans varir vinsamlega hringi í síma 21040. Blágrænn páfagaukur tapaðist frá Norðurgötu 42. Gegnir nafninu Tító. Mjög gæfur. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 21774. FunHun Ungmennafélag Skriðuhrepps helduralmennan félagsfund að Melum á fimmtudagskvöldið 30. apríl kl. 8.30. Félagar fjöl- mennið. Stjórnin. Félagslíf Leikhúsferð til Húsavíkur. laugardaginn 2. maí. Farið verður frá B.S.O. kl. 13 stund- víslega. Pantanir verða teknar á miðvikudaginn 29. apríl og fram að hádegi fimmtudaginn 30. apríl í síma 24481 23480 og 22229. Austfirðinga- og Þing- eyingafélögin. Ýmisieút BASAR verður laugardaginn 2. maí kl. 15 í sal Hjálpræðishers- ins að Strandgötu 19b. Kökur og munir. Komið og gerið góð kaup og styrkið gott málefni. Hjálpræðisherinn. Bifreiðin A-2772 Renó 16TL árg. '77 er til sölu. Ekin 40.000 km. Upplýsingar í síma 21058. Bíll til sölu, Volvo 244 árg. '78 Uppl. í síma 43684. Lada Topas 1500 árg 1976 ekin 56.000 km. Ástand mjög gott. Til sýnis og sölu á Bifreiða- stöðinni Stefnir. Magni Frið- jónsson. Volkswagen árg. '68 til sölu. Verð kr. 1.000,00. Upplýsingar í síma 23131. Til sölu Volvo 144 árgerð 1973. Ekinn 130 þúsund kílómetra. (70 þúsund á vél.) Upplýsingar í síma 61114, Dalvík. Til sölu er blfreiðin Mazda 626, árgerð 1979. Bifreiðin er með 2000 vél, 2ja dyra hardtop, 5 gíra. Ekinn 21 þúsund kíló- metra. Mjög vel með farinn og fallegur bíll. Upplýsingar í síma 25087 eftir klukkan 19.30 á kvöldin. Ford Cortína 1600L árg. '77 til sölu í toppstandi. Bílasalan h.f. sími 21666. Bílar tll sölu. Rúta meö fjór- hjóladrif. 32ja manna og Ford Farlane árg. '66. Einnig Cortína 1300 árg. '71. Upplýsingar í síma 43561. VII kaupa nýlegan bfl, sem þarfnast viðgerðar og eða er skemmdur eftir óhapp. Uppl. í síma 21162. Willys árg. 1965. Til sölu Willys '65 með blæju, 6 cyl. Rambler vél. Verð ca. 27-30 þús. Skipti á fólks- _eða sendibíl möguleg. Uppl. í síma 25848, allan dag- inn. A-2075 Mitsubishi Colt 5 d. árg. '80 er til sölu. Ekinn 16.000 km. Sílsalistar, grind á framan og fl. Bíll í sérflokki. Upplýsing- ar í síma 23760 e. kl. 7 á kvöld- in. Volkswagen 1600 árgerð 1971 er til sölu. Uppl. í síma 22809. Austin Alegro árgerð 1977, rauöur að lit er til sölu ekinn 54, þús. km. er í góðu ásigkomu- lagi. 26% staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 24196 eftir kl. 18.00. Peugot 504 árg. 1972 til sölu. Þarfnast viðgerðar. Uppl. ísíma 23061 og 23061. Til sölu Benz vörubíll 2226, árgerð 1974. Upplýsingargefur Jónas Stefánsson Stóru-Laug- um í síma 43131, heimasími 43173. Opel Record árg. 1977 til sölu. Ekinn 31.000 km. Upplýsingar gefur Rögnvaldur Bergsson í síma 22689. Fíat 127 árg. 74 er til sölu. Skoðaður '81. Upplýsingar í síma 21038 milli kl. 7 og 9 á kvöldin. Honda Accord árg. 1980 til sölu. Bíllinn er 4ra dyra, Ijósblár að lit og vel með farinn. Upplýsingar í síma 91-82621 eftir klukkan 18 á kvöldin. Bílar til sölu. Til sölu Lada- Sport árgerð 1979. Góður bíll með útvarpi, sílsalistum vind- skeið o. fl. góðir greiðsluskil- málar. Einnig til sölu V.W. 1303 árgerð 1973 ekin 32 þús. km. Uppl. í síma 21606 Notaðir varahlutlr til sölu í: Mazda 929 '75,1300 '73. Fiat125,127 og128. VW 1300,1302,1600 og Transit. Cortina ’68-’74. Escord '68-74. Toyota Crown '67. Skodi 110. Moskvit '73. Sunbeam, allar gerðir. Peugout 404 og 504. Volvo duett. Taunus 17M '65. Lada 1200 '74. Saab 96 '71. Opel Rekord '73. Austin Mini 75. Volga. Chevrolet Impala '68 V8. Ford Torino '71. Landrover dísel og bensín. Rússajeppi, frambyggður. Wagoneer '71. Willys '64. Bronco '66. Úrval af kerruefni. Kaupum bíla til niðurrifs. Upplýsingar í síma 24634 og 23332 milli kl. 19 og 20. Teikningar: Skipuleggjum og teiknum lóðir við íbúðarhús, skóla, verksmiðjur og fl. Vönd- uð vinna. Hringið í síma 22661 eða 25291 á kvöldin. Teppahreinsun og hreingern- ingar á íbúðum, stigahúsum, veitingahúsum og stofnunum. Sími 21719. Stíflulosun. Ef stíflast hjá þér í vaski, klósetti, brunni eða nið- urföllum. Já, ég sagði stíflað, þá skaltu ekki hika við að hringja í síma 25548 hvenær sólarhringsins sem er og ég mun reyna að bjarga því. Nota fullkomin tæki, loftbyssu og rafmagnssnigla. Get bjargað fólki með smávægilegar við- gerðir. Vanur maður. 25548, mundu það. Kristinn Einars- son. Ýmisleöt Konur — karlmenn. Við leið- beinum ykkur við að ná af ykkur aukakílóunum. Opið að Laxa- götu 5, miðvikudaga frá kl. 19- 21.30. Megrunarklúbburinn Línan. Heimilishjálp óskast. Uppl. í síma 23758. Rakarastofan verður lokuð frá 12. maí til 9. júní n.k. Sigtryggur Júlíusson rakari. Khk innréttingaefni Kynnið ykkur möguleika Ink kerfisins Ný sending: Postulínslitir. Sænsk trévara og borðbúnaður í miklu úrvali. Strandgötu 23, sími25020 AÐALFUNDUR Hrossaræktarsambands Eyfirðinga og Þingeyinga verður haldinn að Þinghúsinu á Grund í Svarfað- ardal föstudagskvöldið 1. maí kl. 21. Stjórnin Hrossakjöt og trippakjöt. Nýtt og saltað. 2.DAGUR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.