Dagur - 28.04.1981, Blaðsíða 7

Dagur - 28.04.1981, Blaðsíða 7
EIG NAMIÐSTÖÐIN OPIÐ ALLAN DAGINN FRÁ 9-18.30 Einbýlishús: 100m áklætt timburhús á syðri brekkunni með bíl- skúrsrétti, ræktuð lóð, mjög snyrtileg eign. Tjarnarlundur: 4ra herb. íbúð á 3ju hæð í fjölbýlishúsi ca. 100m selst með hóflegri útborg- un og verðtryggðum eftir- stöðvum. Laus strax. Hamarsstígur: 2ja herb. íbúð í tvíbýlishúsi, ca 80mJ snyrtileg eign. Hafnarstræti: 4ra herb. íbuð á 1. hæð í þríbýlishúsi, ca 88m-. Steinahlíö: 5 herb. raðhúsaíbúð á tveim hæðum, fæst í skipt- um fyrir eign á Stór-Reykja- víkursvæði. Laus fljótlega. Gránufélagsgata: 2ja herb. íbúð á annari hæð í þríbýlishúsi, Laus fljót- lega. Hvannavellir: 5 herb. hæð í tvíbýlishúsi ca 170mJ, skipti á ýmsum eignum koma til greina. Skarðshlíð: 3ja herb. íbúð í fjölbýlis- húsi, ca. 80m- rúmgóð eign. Hrafnagil: Grunnur af einbýlishúsi, ca 154m- og 60m- bílskúr til afhendingar strax. Dalsgerði: 5 herb. raðhúsaíbúð á tveim hæðum ca. 140mJ. Laus fljótlega. Dalvík: Jörðin Svæði á Dalvík, ásamt 7 ha ræktuðu landi íbúðarhús endurbyggt ný- lega, laust eftir samkomu- lagi. XN Deild 8 Akureyri Fundur verður haldinn sunnudaginn 3. maí kl. 2 e.h. í Þingvallastræti 14. Á fundinn mæta frá landsstjórn FR 30 Júlíus Högnason, FR 101 örn Bernhöft sem verða með fræðsluefni um fjarskipti og fl. Mætið vel og stundvíslega. Stjórnin. Leikféiag Akureyrar: TAKIÐ EFTIR Hláturinn lengir lífið „VIÐ GERUM VERKFALL" Leikstjóri: Svanhiidur Jóhannesdóttir Leikmynd: Hallmundur Kristinsson Lýsing: Ingvar Björnsson. Fjórða sýning: Fimmtudag 30. apríl kl. 20.30 Fimmta sýning: Föstudag 1. maí kl. 20.30 Sjötta sýning: Sunnudag 3. maí kl. 20.30. Miðasala alla daga frá kl. 16.00. Sími 24073. Frá Hússtjórnarskóla Akureyrar Hin árlega sýning á vinnu nemenda og kaffisala til ágóða fyrir Listaverkasjóð skólans, verður sunnu- daginn 10. maí n.k. kl. 2.00 til 6.00. Nemendur eru beðnir að skila munum sínum fimmtudaginn 7. maí. SÝNIKENNSLUNÁMSKEIÐ í brauðréttum verður í vikunni eftir miðjan maí og sýnikennslunámskeið í GLÓÐARSTEIKINGU á útiglóð, í síðustu viku maí- mánaðar. Uppl. og innritun í síma 24199. ATH: Höfum til sölu ýmsar gerðir íbúða sem seljast með hóf- legri útborgun og verð- tryggðum eftirstöðvum. Lerkilundur: 5 herb. einbýlishús ca. 142 m ásamt 30 mJ bíl- skúr. Laus fljótlega. Verð ca. 900 þús. Vegna mikillar sölu und- anfarið vantar allar stærðir og gerðir eigna á skrá. Skólastjórinn. ORLOFSHÚS Frá og með mánudeginum 4. maí hefst útleiga á orlofshúsum neðanskráðra félaga vegna sumar- mánaðanna. Húsin eru leigð til viku í senn og ber að greiða vikuleiguna við pöntun á húsunum. Þeir félagsmenn sem ekki hafa sótt um húsin s.l. 3 ár hafa forgangsrétt til 11. maí n.k. Vikuleigan er kr. 400,00. Sjómannafélag Eyjafjarðar, Brekkugötu 4, S: 25088. Félag verslunar- og skrifstofufólks, Brekkugötu 4, s: 21635. Félag málmiðnaðarmanna Brekkugötu 4, s: 21881 Trésmíðafélag Akureyrar Ráðhústorgi 3, s:: 22890. Verkalýðsfélagið Eining Skipagötu 12, s: 23503. Starfsstúlka óskast Veitingasalan Hótel Varðborg. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Frá Póst- og símamála- stofnuninni, Akureyri. Starf á skrifstofu umdæmisstjóra, Hafnarstræti 102, er laust til umsóknar. Umsóknir á eyðublöðum stofnunarinnar sendist undirrituðum fyrir 5. maí n.k. Upplýsingar um starfið eru gefnar í síma 25710. Umdæmisstjóri. Frá Amtsbókasafninu Mánuðina maí-september verður safnið opið sem hér segir: Mánudaga, þriðjudaga kl. 1-7 e.h. Miðvikudaga kl. 1-9 e.h. Fimmtudaga, föstudaga kl. 1-7 e.h. Lokað á laugardögum. Bókavörður F.V.S.A. F.V.S.A. AÐALFUNDUR Félag verslunar og skrifstofufólks Akureyri og nágrenni heldur aðalfund að Hótel K.E.A. fimmtu- daginn 30. apríl n.k. kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. önnur mál. Stjórnin Rauðikross (slands — Akureyrardeild AÐALFUNDUR deildarinnar verður haldin að Hótel Varðborg þriðjudaginn 5. maí 1981 og hefst kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf, önnur mál. Stjórnin. Toppíbúðir í einkasölu Nýtt einbýlishús við Bröttuhlíð. Raðhúsaíbúð á tveim hæðum við Heiðarlund. Stórt einbýlishús við Þverholt. Fasteignasalan Strandgötu 1, Símar 24647 — 21820 milli kl. 16.30 — 18.30 heimasími 21717 JÖRÐ TIL SÖLU Jörðin Ytri-Másstaðir, Svarfaðardalshreppi, Eyja- firði, er til sölu. Ræktað land um 31 ha. Nokkur bústofn getur fylgt. Fjarlægt frá Dalvík 18 km. Laus í júní n.k. ef óskað er. Skipti á fasteign á Akureyri eða í Reykjavík koma til greina. m EIGNAMIÐSTÖÐIN SÍMAR 24606 OG 24745. Sölustjóri: Björn Kristjánsson. Heimasími sölustjóra: 21776. Lögmaður: Ólafur B. Árnason. DAGUR.7

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.