Dagur - 28.04.1981, Blaðsíða 3

Dagur - 28.04.1981, Blaðsíða 3
Sími 25566 Á söluskrá: Skaröshlíö: 3ja herb. íbúð á fyrstu hæð ífjölbýlishúsi. Stæró ca. 95 fm. Tjarnarlundur: 4 herb. íbúö (fjölbýlishúsi, gengiö inn af svölum. Tjarnarlundur: 4ra herb. íbúð í Tjarnar- iundi ca 90 fm. Mjög góð eign. Laus strax. Hrafnagilsstrætl: Einbýlishús, byggt 1935. Efri hæð úr timbri, 3 herb. og eldhús, neöri hæö stein- steypt, 2-3 herb. og bað- herb. Stór ræktuö lóð. Bíl- skúrsróttur og viðbygging- arréttur. Grunnflötur 72 fm. Kringlumýri: Einbýlishús, ca. 120 fm. + kjallari undir hluta. B(l- skúrsréttur. Hrísalundur: 2 herb. (búð í fjölbýlishúsi, gengiö inn af svölum. Skipti á góðri 3 herb. íbúð hugs- anleg.Laus strax. Vanabyggð: Raðhús, 5-7 herb. Á efrihæð 4 svefnherb. og baö, á neðri hæð stofa og stórt eldhús. í kjallara þvottahús, geymslur og 2 herbergi. Samtals ca. 180 fm. Þórunnarstræti: 4ra herb. efri hæð í tví- býlishúsi (mjög góðu ástandi. Stærð 124 fm. Skipti á 5 herb. hæó eða raðhúsi koma til greina. Reykjasíða: Plata að einbýlishúsi. Flatarsíða: Lóð ásamt teikningum af glæsilegu einbýlishúsi. Flatasíða: Grunnur undir einbýlishús. Hafnarstræti: 4-5 herb. efri hæð í timbur- húsi. Hagstætt verð. Skipti: 5 herb. raðhús með bílskúr við Heiöarlund fæst í skipt- um fyrir gott einbýlishús á Brekkunnl. Höfum fjársterkan kaup- anda að 3 herb. íbúð, helst sem næst miðbænum, ann- að hvort í tví- eða þríbýlls- húsi, eða í fjölbýiishúsi. FASTEIGNA& (J SKIPASALA dxZ NORÐURLANDS n Breytt helmillsfang: Nú - Hafnarstræti 99-101 Amaróhúslnu, 2. hæð. Benedikt Ólafsson hdl. Söiustjóri, Pétur Jósefsson, er við á skrifstofunni alla virka daga, kl. 16.30-18.30. Kvöld- og helgarsími 24485. NYTT HAPPDRÆTTISAR HAPPP^^, FJOLGUN OG STÓRHÆKKUN YINNINGA ^954'82 SUMARÐÚSTAÐUR >fff*l*liiBi| mim •umarbústoAiir meö öllum búnuól aö verömætl 350.000.- dreglnn út (Júlf Sumaráætlun ferjunnar Fulltrúar iðnaðarráðuneytisins og sjávarútvegsráðuneytisins voru viðstaddir vígsl- una. Mynd: H.Sv. — Fiskikassaframleiðsla ... (Framhald af bls. 8). sem gangsetti vélina á laugardag og Eiríksson, stjórnarformaður Plast- Magnús Ólafsson, fulltrúi sjávar- einangrunar, og Gunnar Þórðar- útvegsráðuneytisins, tók við fyrsta son, framkvæmdastjóri eins og áð- kassanum. Fjölmargir framámenn ur sagði. Það var síðan Jafet Ólafs- í sjávarútvergi og iðnaði voru við- son, fulltrúi iðnaðarráðuneytisins, staddir vígsluna. Kaffibrennslan eykur söiuna Kaffibrennsla Akureyrar, sem framleiðir Braga og Santos kaffi, er greinilega að auka hlutdcild sína í ísienska kaffi- markaðnum. Þröstur Sigurðs- són verksmiðjustjóri gaf okkur þær uppiýsingar að samkvæmt upplýsingum frá Hagstofu ís- lands myndi markaðshiutdeiid Kaffibrennslunnar af kaffi, sem framleitt var hér innanlands, hafa verið 62,1% 1979 en 66,7% á siðasta ári. Ef innflutningur er meðtalinn er hlutfallið 57,2% 1979 og 57,7% 1980. Þar er að því að gæta að markaðshlutdeild innlendrar framleiðslu minnkaði á milli áranna, úr 92,2% 1979 niður í 86,6% 1980. Samtals framleiddi verksmiðjan 1101 tonn af kaffi á síðasta ári, og fyrstu þrjá mánuði þessa árs er greinileg söluaukning hjá henni miðað við sömu mánuði i fyrra. Fyrir nokkru setti Kaffibrennslan Braga kaffi á markaðinn í 1 kg umbúðum, og hefur salan á því orðið ákaflega mikil. Ýmsar fleiri nýjungar eru á döfinni hjá verk- smiðjunni sem sjá munu dags ins ljós á næstu mánuðum. ar, en einnig er hægt að ieigja ferjuna milli áætlunarferða ef þurfa þykir. Sú nýbreytni hefur verið tekin upp að Hríseyingar geta keypt kort með miðum og kostar þá hver ferð 10 krónur. Ef ekki er keypt kort kostar ferðin 14 krónur. Þeir sem hafa áhuga á nokkurra tíma skemmtiferð, skal bent á að nokkurra tíma ferð til Hríseyjar getur verið góð tilbreyting — bæði sumar og vetur. ■ Farþegafjöldi í áætlunarferðum á s.l. ári var 22.400, en að auki fó fjöldi manns með ferjunni í leigu- ferðum. Mesti fjöldi á einum degi var rúmlega 400 manns. Hríseyjar- ferjan flytur einnig vörur út í eyju. — Fréttaritari. AÐALVINNINGUR HÚMÍgn aö eigin vall fyrlr kr. 700.000.-. Dregin út í 12. flokkl. IDUDAV hningar 9 fbúöavinningar á 150.000.- og 1 é 250.000.-. FEKÐAVINNINGAR 300 farAavinningar á 10 þúsund krónur hver Auk þes> verður fjttldi húsbúnaAarvinninga é kr. 700.- og kr. 2.000.- hvar. Endurnýjunarverð mlða kr. 25.- éramiði kr. 300.- STRAX IFYRSTA FLOKKI ibúAarvinningur á kr. 250.000.- Paugaot 505 á kr. 137.000.- 8 bflavinn- ingar á kr. 30.000.- 25 utanfarAir á kr. 10.000.-. Auk margra húsbúnaöarvinninga á 700 og 2000 kr. DrogiA varAur 5. mai Sala é lauaum miðum ar hafin. Miði er möguleiki. Búum ðldruðum éhyggjulauat nvikvöld. DlLAVINNINGAR 100 bflavinningar á 30 og 50 þúsund — þar af 2 valdlr bDar: Paugeot 505 í maí og American Eagla í desember. Hrísey 27. apríl t upphafi mánaðarins hófst sumaráætiun Hríseyjar- ferjunnar. Áætiunarferðir eru nú 23 í viku hverri miili Litla-Árskógssands og Hríseyj- Vortön- leikar Áð venju gegnst Tónlistarskól- inn á Akureyri fyrir mörgum vortónieikum. Þeir fyrstu voru heldnir í Ákureyrarkirkju sum- ardaginn fyrsta, þar sem bæði orgel — og blokkflautunemend- ur fluttu fjölbreytta efnisskrá. Föstudaginn 1. maí efnirskólinn til næstu tónleika og hefjast þeir kl. 17. Þar verður boðið upp á einleik og samleik á mörg hljóðfæri, en flytjendur verða margir ungir eða í fyrri hluta hljóðfæranáms. Þriðju vortónleikarnir fara svo fram daginn eftir, þ.e. laugardag- inn 2. maí, í Borgarbíói og hefjast kl. 17. Nemendur í efri stigum hljóð- færanáms leika á píanó, strengja- og blásturshljóðfæri fjölbreytta efnisskrá. Öllum er velkomið að sækja tónleikana og er aðgangur ókeypis. Nýtt orgel í kirkjuna Nú er í athugun að kaupa nýtt orgel í Hríseyjarkirkju. Fjáröfl- un er hafin og var það Kvenfélag Hríseyjar, sem reið á vaðið með köku- og munabasar s.I. sunnu- dag. Þess má geta að það var sama kvenfélagið sem á sínum tima átti stóran þátt í byggingu kirkjunnar. Kirkjukórinn mun einnig hafa sitt- hvað á prjónunum varðandi fjár- öflun. Ekki er búið að ákveða hvernig orgel verður keypt, en ljóst er að gott hljóðfæri kostar stórfé og þarf stuðning margra til þess að kaupin geti orðið að veruleika. — Fréttaritari. Grafík í Dalbæ Nú stendur yfir grafíksýning í mat- sal og setustofu Dalbæjar á Dalvík. Hér er um að ræða sýningu á grafík frá öllum Norðurlöndunum utan Noregs og að auki eru sýnd ofin veggteppi frá Finnlandi. Sýn- ingin verður opin almenningi næstu vikur og eru Dalvíkingar og nágrannar hvattir til að sjá sýning- una. TEIKN f STOFAN STILL t AUGLVSINGAR-SKILTAGERD TEIKNINGAR- SILKIPRENT SÍMi: 2 57 57 Vorfatnaður frá Bagi Ijósblátt, bleikt, hvítt buxur og jakkar. Stærðir 4-14 Jakkar stærðir 36-42. Bermúdabuxur (hnésíð- ar) St. 1-5 ára. Versl. Asbyrgi. DAGUR•3

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.