Dagur - 19.05.1981, Side 6

Dagur - 19.05.1981, Side 6
Ákureyrarkirkja messað n.k. sunnudag kl. 2 e.h. Almennur bænadagur. Sálmar nr. 337, 163, 343, 338, 516. Meðal þátt- takenda í messunni verða félagar í Sjálfsbjörg. P.S. Sjálfsbjörg og íþróttafélag fat- laðra halda köku- og munabas- ar laugardaginn 23. maí í Bugðusíðu 1, (nýja Sjálfsbjarg- arhúsinu) kl. 2 e.h. Komið munum í Bugðusíðu 1, frá kl. 11-13 á laugardag. Félagar verðum samtaka um myndar- legan basar. Sjálfsbjörg Akureyri vill minna félaga sína á áður auglýsta sýn- ingu á mununt sem fatlaðir hafa unnið sem J.C. hreyfingin á Akureyri stendur fyrir undir kjörorðinu leggjum öryrkjum lið. Sjálfsbjörg. Sjúkraliðar og sjúkraliðanemar. Afmælisfagnaður verður hald- inn laugardaginn 30. maí að Hótel K.E.A. kl. 19.00. Þátttaka tilkynnist í síma 25228 milli kl. 18.00 og 20.00 dagana 22. og 23. maí. Fermingarbörn í Vallaprestakalli 1981 sunnudaginn 24. maí kl. 10.30 f.h. í Daivíkurkirkju. DRENGIR: Bragi Haraldsson. Hjarðarslóð 6d. Elvar Þór Antonsson. Bjarkarbraut 19. Eiríkur Svanur Sigfússon, Bjarkarbraut 5 Gestur Jóhannes Árskóg, Smáravegi 9. Gísli Már Jóhannsson, Mimisvegi 22. Guðmundur Haraldsson, Grundargötu l. Hjörleifur Már Haraldsson, Grundargötu l Jón Hjálmar Herbertsson, Hafnarbraut 16. Jón Sveinbjörn Vigfússon. Öldugötu 2. Kristján Þorvaldsson, Mimisvegi 5 Sigurður Sveinn Antonsson, Sunnubraut 10. Svanur Bjarni Ottósson. Ásvegi l. Sævaldur Jens Gunnarsson, Svarfaðarbraut 16. Þorsteinn Kristinn Stefánsson. Mímisvegi I0. STÚLKUR: Árdís Freyja Antonsdóttir, Karlsbraut 13. Dóróthea Elfa Jóhannsdóttir, Karlsbraut 7. Eydís Arna Eiríksdóttir, Böggvisbraut 5. Hanna María Skaftadóttir, Hraunholti 4, Akureyri. Ingibjörg Nancy Georgsdóttir, Jaðri. Sigriður Þráinsdóttir. Hafnarbraut 2. Sigríður Brynjarsdóttir, Ásvegi 9 Sigrún Júliusdóttir, Goðabraut I3. Sigrún Stefánsdóttir, Goðabraut 15. Steinunn Jóhannsdóttir, Karlsbraut 7. Sædis Guðrún Bjarnadóttir, Bárugötu 2. I Vallakirkju á uppstigningardag 28. maí kl. 13.30. Friðjón Sigurðsson, Hrísum. Rögnvaldur Ingvason, Þverá. Jóhanna Kristín Gunnlaugsdóttir, Hofsárkoti. 6 -DAGUR Frá Ferðafélagi Akureyrar. 23.-24. maí Náttfaravíkur. Ekið verður að Björgum í Kinn og helst alveg út að bjargi. Þar sem sæta verður föllum til að komast fyrir bjargið, er það fyrst hægt kl. 18-19. Gist verður ytra. En svo verður að fara fyrir bjargið kl. 9-10 á sunnudag, svo dvölin verður aðeins nóttin. Brottför kl. 13.30 úr Skipagötunni. 28. maí Málmey — Þórðar- höfði. Góðfúslega látið vita tímanlega um þátttöku, og at- hugið að skrifstofa félagsins verður héreftir opin á mánu- dögum og fimmtudögum 18-19. Lionsklúbburinn Hængur fund- ur fimmtudaginn 21. maí kl. 19.15 á Hótel K.E.A. Samtök sykursjúkra á Akureyri og nágrenni halda aðalfund á venjulegum stað í Hafnarstræti 91 efstu hæð laugardaginn 23. maí kl. 3 e.h. Stjórnin. Hjálpræðisherinn: Á föstudög- um kl. 17 er opið hús fyrir börn í Strandgötu 21. Sunnudaginn' n.k. kl. 13.30 sunnudagaskóli og kl. 20.30 almenn samkoma. Mánudaginn 25. maí lokafund- ur heimilissambandsins kl. 16 og hjálparflokksins kl. 20.30. Verið hjartanlega velkomin. Fíladelfía Lundargötu 12. Þriðjudagur 19. maí. Almenn samkoma kl. 20.30. David Pennoyer frá Kanada talar að- eins þetta eina kvöld. Fimmtu- dagur 21. maí. Almenn sam- koma kl. 20.30 Ræðumaður Jóhann Pálsson. Sunnudagur 24. maí Almenn samkoma kl. 17.00 Rita Allum frá Kanada talar. Allir hjartanlega velkomnir. Fíladelfía. Kristniboðshúsið Zíon: Sunnu- daginn 24. maí. Samkoma kl. 20.30 er Kristniboðsfélag kvenna sér um. Lesið úr bréfum frá Skúla Svavarssyni. Tekið móti gjöfum til kristniboðsins. Allir hjartanlega velkomnir. Síðasta samkoma á þessu vori. Akureyringar og nærsveitamenn Tek aó mér gröft. Hef J.C.B. traktorsgröfu. Hef fimm stærðir af skóflum frá 25 cm.-1 m. Einnig jarðvegsborun, stærðir 25 cm. upp í 1 m. Upplýsingar gefur Rúnar Arason sími 21015 milli kl. 12 og 13 og 19 og 20. Trésmiðir, Eyjafirði Aóalfundur Trésmíðafélags Akureyrar, veróur haldinn fimmtudaginn 21. maí að Ráðhústorgi 3 kl 20.30. Dagskrá skv. félagslögum. Félagar fjölmennið og mætið stundvíslega. Stjórn TFA TÖLYrSKÓLIVY Boroartónl 29, 106 R«ykjavlk, Sfml 01-26400 Tölvunámskeið Akureyri 25. maí-5. júní Haldið verður byrjendanámskeið í meðferð míkró- tölva á Akureyri. Námskeiðið hentar hverjum þeim sem vill læra að hagnýta sér þá margvíslegu möguleika sem míkrótölvur (microcomputers) hafa upp á að bjóða. Kennslan fer að miklu leyti fram undir leiósögn tölva. Tveir nemendur eru um hverja tölvu og námsefnið er að sjálfsögðu allt á íslensku. Kennt verður m.a. forritunarmálið BASIC, sem notað er á allar míkrótölvur. Einnig undirstöðuatriði í forritun, notkun tölva við bókhald og sem hjálpar- tæki við rekstur og stjórnun fyrirtækja svo og notkunarsvið míkrótölva á markaði í dag. Tvö samhliða námskeið verða haldin, samtals 40 stundir hvort. Annað námskeiðið verður kl. 1-5 e.h. hitt kl. 6-10 e.h. Kennt verður í húsnæði Trésmíðafélags Akureyrar að Ráðhústorgi 3. Innritun og nánari upplýsingar í síma 25400 í Reykjavík og 21777 eða 22890 á Akureyri. Námskeiðskynning sunnudaginn 24. maí kl. 16-20 í húsnæði Trésmiðafélagsins. Nauðungaruppboð annað og síðasta á íbúð á annarri hæð Þingvalla- strætis 18, Akureyri, þingl. eign Gerðar Árnadóttur, fer fram eftir kröfu Benedikts Ólafssonar, hdl., og innheimtumanns ríkissjóðs á eigninni sjálfri mánudaginn 25. maí n.k. kl. 14.00. Bæjarfógetinn á Akureyri. AlYUKfciY NAKfcf/CN Akureyringar Hreinsunarvikan stendur nú yfir (samanber aug- lýsingu í bæjarblöðunum í síðustu viku) Munið að setja garðsorp á götukanta hreinsunardagana. Heilbrigðisfulltrúinn Akureyri m *£w IDCVD a dd /ctd Skólagarðar Akureyrar Þau tíu, ellefu og tólf ára börn, sem ætla að fá garð eru beðin að láta skrá sig á Vinnumiðlunarskrif- stofunni fyrir 25. maí. Garðyrkjustjóri. Sundlaugin Syðra- Laugalandi verður opin í sumar sem hér segir: Sunnudaga kl. 14-16. Mánudaga kl. 20.30-22.30. Konutímar. Þriðjudaga kl. 20.30.-22.30. Fimmtudaga kl. 20.30-22.30. Laugarvörður Tilkynning til viðskiptamanna Skrifstofan er flutt í Skipagötu 1,3. hæð. Sama símanúmer 22679 Tryggingarmiðstöðin h.f. Líftryggingamiðstöðin h.f. HALLFRÍÐUR HELGADÓTTIR, lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri þann 10. maí s.l. Jarð- arförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. F.h. vandamanna. Kári Baldursson. Bróðir okkar, ÁRNI SIGURÐSSON, Skipagötu 2, Akureyri, sem andaðist að Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri föstudaginn 15. maí, verður jarðsettur frá Akureyrarkirkju föstudaginn 22. maí kl. 13.30. Þeim sem vildu minnast hans er bent á að láta líknarsjóð Oddfellowreglunnar eða minningarsjóð Jakobs Jakobssonar njóta þess. Systur hlnns látna.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.