Dagur - 04.06.1981, Blaðsíða 2

Dagur - 04.06.1981, Blaðsíða 2
halda mót Um næstu helgi munu vottar Jehóva fjölmenna til Akureyrar í sambandi við mót, sem þá verður haldið á þeirra vegum í félagsheimilinu Laugarborg í Hrafnagilshreppi. Meðal atriða á mótinu má nefna Guðveldisskólann, sem verður á dagskrá á laugardaginn 6. júní kl. 15.15. Á sunnudaginn verður fluttur fyrirlestur sem vottar Jehóva vilja sérstaklega bjóða almenningi á. Sá fyrirlestur er nefndur „Horfum til framtíðarinnar með trú og hug- rekki“ og verður á dagskrá kl. 14.00. jiaroboro Tjaldstólar Sarðstólar Sólstóladúkur Bóibekkir fMý sending Póstsendum Smáauölvsinöar A M Sala smsmmsm Rafmagnshitadunkur til sölu, 50-60 lítra. Einnig svart/hvítt sjónvarp í skáp. Upplýsingar í síma 21190. Fjórar gyltur og einn göltur til sölu. Upplýsingar í síma 43577. Til sölu tvíbreiður svefnsófi. Upplýsingar í síma 24956. Díselrafstöð til sölu, 10 kw sími um Saurbæ. Kerruvagn og kerra til sölu. Upplýsingar í síma 22165. Teagle súgþurkunarblásari til sölu, dráttarvélarknúinn. Stærri gerð. Upplýsingar í síma 61529. Heyhleðsluvagn til sölu í góðu standi. Upplýsingar í síma 63160. Honda SS 50 árg. 1978 til sölu í mjög góðu standi. Upplýsingar í síma 21161. wAtvinnammim Atvinna óskast. Kona óskar eftir atvinnu, annaðhvort viö ræstingar eða barnagæslu. Heilsdagsvinna kemur til gre- ina. Nánari upplýsingar í síma 23245. Bifreióir Subaru ’78, station til sölu, vel með farinn bíll. Nýtt lakk. Upp- lýsingar í síma 21194 eftir kl. 8. Saab 96 árg. '71 til sölu. Upplýsingar í síma 43577. Mazda 929, Caupé, árgerö 1976 er til sölu. Gott ástand og góð dekk fylgja. Nánari upplýs- ingar í síma 22803 eftir kl. 18.30 á kvöldin. Fíat 127 árg. 1975 til sölu. Bif- reiðin er í ágætu ástandi. Vegna flutninga vantar mig mjög nauðsynlega Volkswagen rúgbrauð eða sambærilegan bíl. Skipti koma því til greina. Þeir sem áhuga hafa ættu að hringa í Halldór í síma 21772 sem allra fyrst. Willis árg. 65 til sölu, 6 cyl. vel. Ný skoðaður 1981. Skipti á fólksbíl koma til greina. Upplýsingar í síma 25848. Vottar Jehóva sHúsnæðii Til leigu eru nú þegar nokkrar íbúðir. Umsóknum skal beint til Félagsmálastofnunar Strand- götu 19b, pósthólf 367 sem fyrst á umsóknareyðublöðum er þar fást. Félagsmálastjóri. Óskum eftir að taka á leigu 3ja herbergja íbúð næsta haust. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Upplýsingar í síma 23871. Til leigu fjögurra herbergja íbúð á tveimur hæðum. íbúðin er á syðri brekkunni. Tilboð, merkt ,,ÍBÚÐ 205“, leggist á af- greiðslu DAGS fyrir 12. júní. Skipti á íbúð í Reykjavík kemur til greina. Svifflugfélag Akureyrar óskar að kaupa vélarlausan sendi- ferðabíi. Upplýsingar í sírnum 23871 og 21124. Óska eftir að kaupa litinn not- aðan ísskáp. Upplýsingar í síma 22544 eftirkl. 18.00. Viljum kaupa þökur á ca 2.000 ferm. Upplýsingar í síma 25035 og 23898. Barnagæsla Ég er 12 ára og vil gæta barns hálfan eða allan daginn. Upplýsingar í síma 21654 milli kl. 8 og 9 á kvöldin. 12-13 ára stelpa óskast til að gæta fjögurra ára drengs tvö til ( ??? ) kvöld í viku. Er í Lund- unum. Upplýsingar í síma 23808 eftirkl. 18. Óska eftir barnfóstru í sveit júní, júlí og ágúst. Upplýsingar í síma 22962 eftir kl. 18.30. (Að- alheiöur). Þjónusta AUGLÝSK) IDEGI Múrbrotsþjónusta. Get tekið að mér múrbrot, hvar sem er norðanlands 50% minna ryk, er með fullkomnasta rafmagns- múrbrjót, sem samsvarar stærsta loftpressuhamri. Brýt sjálfur. Sanngjarnt verð. Nánari upplýsingar í síma 25548. Vanir menn. Teppahreinsun og hreingern- ingar á íbúðum, stigahúsum, veitingahúsum og stofnunum. Sími 21719. Reiðhjólaþjónusta. Vantar all- ar stærðir af notuðum reiðhjól- um. Kaup — sala — skipti. Viógerðarþjónusta. Opið alla daga og öll kvöld. Skíða- og reiðhjólaþjónusta, Kambagerði 2, sími 24393. Rennibekkir lengd milli odda 91 cm og 76 cm. r _ , HAISIPVERK SIMI 25020 STRANDGATA 23 OPIÐ ALLAN DAGINN FRÁ 9-18.30 STEINAHLÍÐ: 200 ferm. raðhúsaíbúð á tveim hæðum, með bílskúr. Rúmgóð eign, laus fljót- lega. RÁNARGATA: 3ja herb. íbúð í tvíbýlishúsi. Snyrtileg eign á góðum stað í bænum. FJÓLUGATA: Eldra einbýlishús, hæð og kjallari. A efri hæð stofa eldhús og tvö svefnherb. I kjallara bað geymsla þvottahús og möguleikar á tveim herbergjum. SKARÐSHLÍÐ: 3ja herb. íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi, ca. 80 ferm. Laus strax. KJALARSÍÐA: 2ja herb. íbúð í fjölbýlis- húsi, ca. 60 ferm. þvotta- . hús innaf eldhúsi. íbúðin er tilbúin undir málningu og afhendist strax. Fast verð. SMÁRA°HLÍÐ: 2ja herb. íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi ca. 55 ferm. íbúðin er laus fljótlega. TJARNARLUNDUR: 4ra herb. endaíbúð í svala- blokk. ca. 102 ferm. Skipti á minni íbúð koma til gre- ina. Laus 1. ágúst. VÍÐILUNDUR: 2ja herb. íbúð í fjölbýlis- húsi, ca. 55 ferm. Snyrtileg eign á góðum stað í bæn- um. NORÐURGATA: 2ja herb. íbúð í 4ra íbúða húsi. Snyrtileg íbúð. Laus fljótlega. HAFNARSTRÆTI: 4 herb. íbúð á miðhæð í þríbýlishúsi. Nýlega stand- sett. Laus eftir samkomu- lagi. SELJAHLÍÐ: 90 ferm. endaíbúð í raðhúsi á einni hæð. íbúðin er mjög falieg. Laus eftir samkomu- lagi. VEGNA MIKILLAR EFTIRSPURNAR vantar í sölu eignir sem seljast með verðtryggingu. EINHOLT: 118 ferm. endaíbúð í rað- húsi, á einni hæð. Ibúð í sérflokki. Laus fljótlega. SKARÐSHLÍÐ: 4ra herb. endaíbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Sérinn- gangur. Ibúðin er mjög rúmgóð. Laus fljótlega. TJARNARLUNDUR: 2ja herb. íbúð í fjölbýl- ishúsi, ca. 50 ferm. Laus eftir samkomulagi. VANTAR ALLAR STÆRÐIR OG GERÐIR FASTEIGNA A SÖLU- SKRA. EIGNAMIÐSTÖÐIN Sími 24606 Sölustjóri: Björn Kristjánsson Heimasími sölustj. 21776 Lögmaður: Olafur B Arnason. I I 1 EIGNAMIÐSTÖÐIN OPIÐ ALLAN DAGINN FRÁ 9-18.30 STRANDGATA: 150 ferm. verslunarhús- næði á 1. hæð. 2ja herb. íbúð á 2. hæð á 3. hæð er 5-7 herb. íbúð.Eignin selst sem ein heild eða í einmg- um. ATH 150 ferm. húsnæði á Oseyri sem hentar bæði sem verslunar- eða iðnað- arhúsnæði EINHOLT: 130 ferm. raðhúsaíbúð á tveim hæðum, með bílskúr. Laus eftir samkomulagi. TJARNARLUNDUR: 4ra herb. íbúð í fjölbýlis- húsi vönduð og góð eign. Laus eftir samkomulagi. DALSGERÐI: 140 ferm. raðhúsaíbúð á tveim hæðum. Falleg eign. Laus eftir samkomulagi. VÍÐILUNDUR: 3ja herb. íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Laus eftir samkomulagi. AÐALSTRÆTI: 6 herb. einbýlishús á tveim hæðum, hægt að breyta neðri hæð i 2ja herb. íbúð. Bílskúr. EINHOLT: 140 ferm. raðhúsaíbúð á tveim hæðum. Skipti á hæð eða einbýlishúsi á einni hæð æskileg. BREKKUSÍÐA: Höfum til sölu tvö einbýlis- hús sem eiga að afhendast fokheld í haust. Eru ca. 145 ferm. Hæð og ris. Mögu- leikar á ýmsum breyting- um. Eignirnar seljast á föstuverði. VEGNA MIKILLAR EFTIRSPURNAR vantar í sölu eignir, sem seljast með verðtryggingu. HRÍSALUNDUR: 2ja herb. íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Laus fljót- lega. VÍÐILUNDUR: 3ja herb. íbúð, ca 90 ferm. þvoitahús innaf eldhúsi. Snyrtileg eign. Laus eftir samkomulagi. SKARÐSHLÍÐ: 3ja herb. íbúð á jarðhæð í fjölbýlishúsi. Stór og rúmgóð eign. Laus í sept. HJALLALUNDUR: 4ra herb. íbúð á 4. hæð í fjölbýlishúsi. ca 90 ferm. Snyrtileg eign. Laus eftir samkomulagi. VANTAR ALLAR STÆRÐIR OG GERÐIR FASTEIGNA A SÖLU- SKRA. Sími 24606 Sölustjóri: Björn Kristjánsson. Heimasími sölustj. 21776 Lögmaður: Olafur Birgir Arnason.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.